Bændablaðið - 29.04.2021, Page 62
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. apríl 202162
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300
www.bbl.is
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
Sisu plöntustafir ýmsar stærðir. Verð
frá kr. 22.800,- m. vsk. Einnig bakka-
belti, haldarar og pokar á lager. Uppl.
í símum 587-6065 og 892-0016.
JAK 200 E vökvatréklippur fyrir
minigröfur 2 - 4 tonn. 160 kg. kr.
994.000,- með vsk. Uppl. í símum
587-6065 og 892-0016.
Kronos 1.700M keðjusláttuvél fyrir
vegkanta, hljóðmanir ofl., ekki við-
kvæm fyrir steinum. Uppl. í símum
587-6065 og 892-0016.
BX122R trjákurlari með vökvamötun
tekur allt að 30 cm boli, fyrir 90 -160
hö. 995 kg. Uppl. í símum 587-6065
og 892-0016.
Krömer 3,2T 2-pósta bílalyfta fyr-
ir 220 V. asymmetric armar Kr.
376.000,- m. vsk. Uppl. í símum
587-6065 og 892-0016.
Stubbastandar - Stubbahólkar. Bæði
frístandandi og veggfestir. Uppl. á
netfangið stubbastandur@gmail.
com og í síma 842-2535. Sendi frítt
um allt land.
Gestahús. 15 fermetrar í grunnflöt
3x5m. Klætt með lerki að utan og
búið að ulla og setja rakavarnarlag.
Grind er á stálbitum og tilbúið til
flutnings. Mjög vandað og flott hús.
Uppl. í síma 698-0140, Maggi eða í
síma 699-3124, Sigmundur.
Gleði, Gleði, Gleði. Gleðilegt sum-
ar! XM
WB680P nýleg ítölsk jafnvægisstill-
ingavél til sölu. Einnig notaðar um-
felgunarvélar. Uppl. á kaldasel@
islandia.is og í síma 820-1071.
Iseki sláttutraktorar vinna verkið
hratt og örugglega. Kraftmikil dísel-
vél og upp í 600 lítra tankur fyrir
nýslegna töðuna. Hagstætt verð og
góð þjónusta. HÁ Verslun, Víkur-
hvarfi 4, Kópavogi. Uppl. í símum
588-0028 og 897-3650. Netfang:
haverslun@haverslun.is. Við erum
líka á Facebook!
Ferguson 165, 'árg. 75, 58.3hp. Í
góðu standi miðað við aldur. Verð
650.000. Uppl. í síma 611-5985.
Til sölu hitablásarar, álbitar og
Liberkrani. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 892-2221.
HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili
fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Verslun
ehf., Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi.
Uppl. í símum 588-0028 og 897-
3650 Netfang: haverslun@haversl-
un.is - Við erum líka á Facebook!
Stjörnugarðar leita
að starfsfólki
Sérfræðingar í
hellulögnum og öllum
lóðarfrágangi
Við erum byrjuð að undirbúa sumarið og viljum
því bæta við okkur fólki en það vantar að
fylla í eftirfarandi stöður:
Verkstjóri
Vélastjórnandi
Verkstæðismaður
Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af
verkstjórn og vinna vel í hóp sem og sjálfstætt
Nauðsynlegt að hafa vinnuvélaréttindi
Sveins/meistararéttindi í vélvirkjun kostur
Umsóknir sendist á Þóri
Þórisson á netfangið
thorir@stjornugardar.is
Til sölu
Sturlungabækurnar. Brennan á
Flugumýri og Bardaginn á Örlygs-
stöðum. Gott (sér)kennsluefni.
Vinnuhefti frí. Uppl. og pantanir
í síma 899-1509 og á espolin@
espolin.is
Eðalbíll til sölu. Volvo S-40, árg.
'98, á götuna nóv. '97, 1600 vél,
ssk., ekinn 187.000. Tveir eigend-
ur. Ný tímareim ágúst '19, ekinn
20.000 síðan. Nýtt púst ágúst
'20, demparar aftan jan. '21. Allt
í bremsum endurnýjað á síðustu
tveimur árum. Uppl. í síma 899-
3630.
Til sölu tjaldvagn Cambi Camp vel
viðhaldið, í góðu lagi. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 894-9100.
Til sölu gamli gráni, árg.́ 53, með
sláttuvél og ámoksturstækjum.
Einnig lítill sláttutraktor og lítil raf-
stöð. Uppl. í síma 867-8115.
Original Land Crusier 150, felgur
(17”) með þrýstiskynjurum til sölu.
Hálfslitin naglalaus vetrardekk eru á
felgunum. Verðhugmynd 85.000 kr.
Uppl. í síma 898-9826, á Akureyri.
Til sölu 16kw Fujitsu varmadæla,
loft í vatn, árgerð 2015. Einnig
notaðir rafmagnsþilofnar og hita-
túpur. Uppl. í símum 478-1550 og
896-6412. Ásmundur Gíslason
Árnanesi.
Til sölu bækurnar Eylenda I og II,
kr. 75.000. Einnig keramikofn kr.
150.000. Uppl. í síma 691-8144.
Til sölu 20 feta gámur einangrað-
ur að innan með rafmagnstöflu og
gönguhurð. Staðsettur í Kópavogi.
Verð kr. 300.000. Uppl. gefur Eiríkur
í síma 822-0830.
Til sölu. Fjögur góð sumardekk 18 "
undan Subaru XV 2019. Uppl. í síma
898-5449.
Óska eftir
Kaupi vínylplötur og alls kyns tónlist
og tónlistartengt efni. Geri tilboð í
söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710
eða á olisigur@gmail.com
Óska eftir stokkabelti til kaups. Bæði
víravirkis og steypt stokkabelti kemur
til greina. Uppl. í síma 698-4002,
sigrunlar@gmail.com
Óska eftir góðum traktor, 100 hest-
öfl + með ámoksturstækjum. Verð
allt að 3,5 m. Vantar einnig góðan
sturtuvagn. Uppl. í síma 776-3929.
Vil taka á leigu eldra hús í dreifbýli, í
þjónustufæri við Selfoss. Með hugs-
anleg kaup í huga að ári. Toppleigj-
andi. Uppl. í síma 777-5651.
Óska eftir traktor, Fiat af gerðinni
70-90 eða 80-90. Kostur ef hún
væri með ámoksturstækjum, ekki
nauðsyn. Þarf að vera gangfær, en
útlit skiptir ekki máli. Uppl. á net-
fangið gunnarbjarni123@gmail.com
Óska eftir 4x4 dráttarvél með
ámoksturstækjum, 60-80 hp. Hafið
samband í síma 865-1379.
Óska eftir 10-13 tonna beltagröfu.
Uppl. í síma 896-7930.
Atvinna
Stúlka, 28 ára frá Rússlandi, óskar
eftir að komast á sveitaheimili á
Suðurlandi. Talar mjög góða ensku
og skilur íslensku nokkuð vel. Hún
hefur reynslu af hestum og myndi
gjarnan vilja vera á heimili þar sem
eru hestar. Uppl. gefur Hreinn í síma
893-8667.
Girðingavinna á Norðurlandi vestra.
Starfsmaður óskast í girðingavinnu
í sumar, reynsla æskileg, fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. í síma
868-6558.
Óska eftir vinnu í sveit. Mjög áhuga-
samur um landbúnað sem og vélar.
Verð 17 ára í júní. Hef unnið í sveit
áður. Hægt er að hafa samband
við mig í síma 899-6240, Kristján
Bjarni.
Daniel Torres frá Spáni óskar eftir
vinnu á Íslandi. Hann hefur reynslu
af störfum á veitingastöðum og hót-
elum. Daniel er með bílpróf og góða
tölvukunnáttu. Uppl. á netfangið bar-
andi.madrid@gmail.com eða í síma
00 34 647 452199