Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2021, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 03.02.2021, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. FEbRúAR 2021 23 Krossgáta Skessuhorns Grjót- páll Alltaf Píla Röð Fjöldi Tíndi Daður Glamur Tölur Leikur Sýl Hljóta Varma Kátur Taut Skál Eydd Gauð Tónn Korn Púkar Hás Óhóf Skurð Stall 6 Heiti 100 Starf 9 Umfram Átt Rúlluðu Refur Áform Ól Droll Hregg- ský Málmur Hýra Harður Fiska Tvíhlj. 3 Athygli Ungi Hlut- verk Fold Högg Rösk Getur 1 Virða Reifi Bógur Yndi Hrekkur Þátt Band- vefir Aur Samhlj. Húðflúr Maður Undan- renna Halli Óttast Stafinn Féll Flýta sér Vein 5 Fljót Nótt 8 7 Titill Gat Ymur Gelt Hérað Tónn Ras Stilla Baslar Nabbi Gerast Eins um 2 eins Beita Neðan Kæpa Þreytir Söngla Sam- sull Lofa Þegar Glufur Léreft Leit 4 3000 Slá Málþóf 2 Skán Heiður- inn Elfur Eysill Ernir Púkar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu- horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var „Fjölkynngi.“ Heppinn þátttakandi er Valva Árnadóttir, Stekkjarholti 5, 310 borgarnesi. V Á A D A M Æ T A K U B O R G U N R Á S Í T U R Á G A N G N O S T U R T B U K K A O F F R A Ó K U I N N I R F Ö G U R S M Á N L J Á R A H A M S T U R D J Á R N N U T U P Ö R I N U X I A R Ð A S M E K K Ó R U D L A G T I L R A U N D Á A F R E K Ó N A S K A R E R O K U R F R V Æ R K R A M K R A R O A R A R L A M P I F R Ó Ð L Á J A S K E L M Á I L L Á Á V A L I Ó L A R R A U L B R Æ Ð I G N Ó T T E R M A L L M A Ð U R A A Y L A R Á A D Á R Á T A L F J Ö L K Y N N G I Gunnar Ingiberg Guðmundsson, fyrrverandi varaþingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi, gefur kost á sér til að leiða lista Pírata í Norð- vesturkjördæmi í komandi alþing- iskosningum. Gunnar er uppalinn í Stykkishólmi, er búsettur í Kópa- vogi og stundar nám við Háskól- ann í Reykjavík. Hann er menntað- ur skipstjórnarmaður, rekur eigin smábátaútgerð og hefur hug á því að fylgja eftir sjávarútvegstefnu Pí- rata. -fréttatilkynning Lífshlaupið er heilsu- og hvatn- ingarverkefni Íþrótta- og Ól- ympíusambands Íslands og verð- ur það sett í dag frá Rimaskóla í Grafarvogi. Markmið Lífshlaups- ins er að hvetja landsmenn til að gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta. Lífshlaupið er góður vettvangur fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig og skrá hreyfinguna markvisst, hafa yfirlit og setja sér markmið. Auk þess að hvetja til hreyfingar daglega þá skap- ar verkefnið jákvæða stemningu á vinnustöðum og í skólum sem keppa sín á milli. Aðalmarkmið- ið er að fá sem flesta til að hreyfa sig sem oftast á meðan á keppn- inni stendur. Fullorðnir að lág- marki 30 mínútur á dag og börn og unglingar að lámarki 60 mín- útur á dag. Sjá nánar á: www.lifshlaupid.is mm Sýrlenski veitingastaðurinn Flam- ingo Kebab var opnaður við Still- holt 23 á Akranesi um helgina. Þar er hægt að fá samlokur, vefjur, sal- öt og annan sýrlenskan skyndibita. Það eru þau Heba Ajaraki og Maher Al-Habbal sem eiga og reka Flam- ingo Kebab en þau koma bæði frá Sýrlandi. Hægt er að finna Flam- ingo Kebab á Facebook og skoða þar matseðilinn. arg Sýrlenskur veitingastaður opnaður á Akranesi Hádegismatur á Flamingo Kebab á mánudaginn. Flamingo Kebab er nýr sýrlenskur veitingastaður á Akranesi. Hægt er að fá sýrlenskan skyndibita á Flamingo Kebab. Lífshlaupið hefst í dag Gunnar Ingiberg býður sig fram

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.