Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2021, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 24.02.2021, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 24. FeBRúAR 2021 11  Verkalýðsfélag Akraness         P Ó S TU R IN N 2 02 1                                                                                                                          ­ € ‚ ƒ„…  „… • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2021 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & Smur, Nesvegi 5 Fimmtudagurinn 4. mars Föstudagurinn 5. mars Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 02 1 Unnið er að stofnun ferðafélags í Borgarfirði. Stofnun félagsins er sprottin upp úr áhuga nokkurra einstaklinga á að auka veg og virð- ingu svokallaðrar Vatnaleiðar sem tengir saman Borgarfjörð og Snæ- fellsnes en hún liggur milli Hlíðar- vatns, Hítarvatns, Langavatns og Hreðavatns. Til er kort af leiðinni en markmiðið er að stika hana og lagfæra og byggja upp betri þjón- ustu við göngufólk. Í hópi hvatamanna að stofnun ferðafélagsins eru þeir Gísli einars- son og Björn Bjarki Þorsteinsson í Borgarnesi. Þeir segja að mark- mið félagsins verði að standa fyrir skipulögðum gönguferðum innan héraðs og utan. einnig að vinna að uppbyggingu gönguleiða í Borgar- firði og nágrenni, merkingu þeirra og kortlagningu. Reiknað er með að uppbygging Vatnaleiðar verði eitt af fyrstu verkefnum væntanlegs félags en einnig allar aðrar hugsan- legar gönguleiðir sem þörf og áhugi er fyrir að stika og kortleggja. Undirbúningshópur áhugafólks um útivist í Borgarfirði vinnur nú að undirbúningi fyrir stofnfund sem haldinn verður í Borgarnesi, að öllum líkindum mánudaginn 1. mars næstkomandi kl. 20. Nánari tímasetning, form og staðsetning Í síðustu viku voru á Akranesi af- hent verðlaun í eldvarnagetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stóð fyrir í lok síðasta árs. Það var Keanna Rós Garðarsdóttir, nemandi í Brekku- bæjarskóla, sem hafði heppnina með sér en nafn hennar var dreg- ið úr hópi svarenda. Verðlaun voru afhent til sigurvegarans að lokinni rýmingaræfingu í Brekkubæjar- skóla. mm/ Ljósm. sþe Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs stofnað í næstu viku fundarins verður kynnt á netmiðl- um strax og hægt verður en taka þarf mið af þágildandi samkomu- takmörkunum. Allir sem áhuga hafa á gönguferðum og útiveru eru hvattir til að gerast stofnfélag- ar í hinu nýja ferðafélagi. Stefnt er að því að verðandi ferðafélag verði deild innan Ferðafélags Íslands. mm Eitt af því fyrsta sem væntanlegt ferðafélag stefnir að er skipulagning þriggja daga gönguleiðar frá Hlíðarvatni til Hreðavatns. Hér er svipmynd frá upphafs- punkti. Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðars- veitar, afhendir hér Keanne Rós viðurkenninguna. Fékk verðlaun í eldvarnagetraun LSS Hópur þriðju bekkinga í Brekkubæjarskóla. Skagafiskur þjónustar líka: ➡ Mötuneyti ➡ Skóla/leikskóla ➡ Hótel ➡ Veitingastaði og fl. Ef þig vantar ferskt sjávarfang, hafðu þá samband við okkur og við björgum málunum. Einnig getum við útbúið fiskrétti og meðlæti fyrir stærri og smærri fyrirtæki, eina sem þarf að gera er að setja í ofninn og njóta. Fljótlegt og þægilegt. Skagafiskur er aðili að rammasamningi ríkiskaupa um kaup á ferskum fiski til ársloka 2022 Skagafiskur ehf. • Kirkjubraut 40, Akranesi • Sími: 518 1900 • skagafiskur@skagafiskur.is • facebook.com/skagafiskur Skagafiskur, ekki „bara“ fiskverslun

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.