Skessuhorn - 05.05.2021, Síða 29
miðvikudagur 5. maí 2021 29
Akranes – 3. til 30. maí.
Skagamenn umhverfis jörðina
Heilsueflandi samfélag á Akranesi
stendur fyrir hreyfingarátakinu „Skaga-
menn umhverfis jörðina.“ Brottför var
þann 3. maí síðastliðinn og heimkoma
er væntanleg 30. maí. Sjá nánar á Fa-
cebook síðu viðburðarins.
Stykkishólmur –
laugardagur 8. maí.
Snæfellskonur fá Breiðablik í heimsókn
í íþróttahúsið í Stykkishólmi í Domino‘s
deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 20:15.
Borgarnes – laugardagur 8. maí.
Skallagrímskonur fá Fjölni í heimsókn
í íþróttahúsið í Borgarnesi í Domino‘s
deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 16:00.
Akranes – laugardagur 8. maí.
Kári fær KF í heimsókn í Akranesihöll-
ina í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikur-
inn hefst kl. 14:00.
Akranes – laugardagur 8. maí.
ÍA fær Víking í heimsókn á Norðuráls-
völlinn í Pepsi Max deild karla. Leikur-
inn hefst kl. 19:15.
Stykkishólmur –
mánudagur 10. maí.
Aðalfundur Stykkishólmssafnaðar
Aðalfundur Stykkishólmssafnaðar
verður haldinn mánudaginn kl. 17.00
Stykkishólmskirkju. Dagskrá fundar-
ins: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning-
ar og önnur mál. Allir velkomnir, Sókn-
arnefnd Stykkishólmskirkju.
Óska eftir húsnæði til
leigu í Borgarfirði.
Við óskum eftir húsnæði til leigu í
Borgarfirði. Ýmislegt kemur til greina.
Við erum örugg með greiðslu. Við
erum par með 2 börn. Nánari uppl.:
r1114@protonmail.com.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð
2 – 3 herbergja íbúð óskast í langtíma-
leigu á Akranesi eða næsta nágrenni.
Er með 2 hunda svo sérinngangur
skiptir máli. Reyklaus, reglusöm, skil-
vísar greiðslur. Hef góð meðmæli og
tryggingu. Nánar í síma 8412352 og/
eða email liljasaevars@gmail.com
NISSAN King Cab
Til sölu Nissan King Cab árg. 2000,
bensín, ekinn 160 þúsund. Búið að
endurnýja flesta slitfleti. Hús á pall get-
ur fylgt með. Upplýsingar í síma: 650
3230 / svavar@ehjol.is
Óskum eftir eignarlandi
til skógræktar
Óskum eftir eignarlóð eða jarðarparti
til skógræktar, að minnsta kosti 1 ha að
stærð. Mögulegt þarf að vera að koma
þangað hjólhýsi og byggja sumarhús
seinna meir. Upplýsingar má gjarnan
senda á netfang magneagunn@gma-
il.com eða hafa samband í s.848-8878
eða 844-4317 / magneagunn@gma-
il.com
ÝMISLEGT
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni
Smáauglýsingar
TIL SÖLU
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2021
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Mánudaginn 10. maí
Þriðjudaginn 11. maí
Miðvikudaginn 12. maí
Allir gerðir ökutækja skoðaðir
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
1
15. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.872 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Maríanna
Sigurbjargardóttir og Guðbjart-
ur Þorvarðarson, Hellissandi. Ljós-
móðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir.
26. apríl. Drengur. Þyngd: 4.200 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Ingibjörg
Markúsdóttir og Benedikt Rafns-
son, Hvammstanga. Ljósmóðir: G.
Erna Valentínusdóttir.
26. apríl. Drengur. Þyngd: 3.688 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar: Bertha M.
Mæhle Vilhjálmsdóttir og Þórð-
ur Þorsteinn Þórðarson, Akranesi.
Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústs-
dóttir. Drengurinn hefur hlotið
nafnið Teitur Nói.
27. apríl. Drengur. Þyngd: 4.322
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Arna
Rún Kristbjörnsdóttir og Elí Jón
Jóhannesson, Grundarfirði. Ljós-
móðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir.
27. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.470 gr.
Lengd: 48 cm. Foreldrar: Íris Jó-
hannsdóttir og Benedikt Jónsson,
Hellissandi. Ljósmóðir: Valgerður
Ólafsdóttir.
28. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.078
gr. Lengd: 47 cm. Foreldrar: Hlín
Hilmarsdóttir og Reynir Ver Jóns-
son, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafn-
hildur Ólafsdóttir.
28. apríl. Stúlka. Þyngd: 4.302 gr.
Lengd: 54 cm. Foreldrar: Bjarn-
heiður Jónsdóttir og Helgi Már
Ólafsson, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Jenný Inga Eiðsdóttir.
30. apríl. Drengur. Þyngd: 3.732 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Áslaug
Olga Heiðarsdóttir og Ingvar Val-
geir Ægisson, Hellissandi. Ljós-
móðir: Valgerður Ólafsdóttir.
2. maí. Drengur. Þyngd: 4.258
gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Ásta
María Marinósdóttir og Björgúlfur
Kristinn Bóasson, Akranesi. Ljós-
móðir: Unnur Berglind Friðriks-
dóttir.