Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2012, Page 2
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2012
FRETTABREF
^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS
Útgefandi:
© Ættfræðifélagið
Ármúla 19, 108 Reykjavík.
S 588-2450
aett@aett.is
Fleimasíða:
http://www.ætt.is
Ritnefnd Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
S 55 10430
gudfragn@mr.is
Ragnar Böðvarsson
S 482-3728
grashraun @ gmail .com
Ritstjóri
Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
Laugateigi 4, 105 Reykjavík
® 55 10430
gudfragn@mr.is
Ábyrgðarmaður:
Anna K Kristjánsdóttir
formaður Ættfræðifélagsins
annakk@simnet.is
Umbrot:
Þórgunnur Sigurjónsdóttir
Efni sem óskast birt í
blaðinu berist umsjónar-
manni á rafrœnu formi
(tölvupósturlviðhengi)
Prentun: GuðjónÓ
Prentað efni
Fréttabréf Ættfræði-
félagsins er prentað í 450
eintökum og sent öllum
skuldlausum félögum. Verð
í lausasölu er 500 kr. Allt
efni sem skrifað er undir
nafni er birt á ábyrgð
höfundar. Annað er á
ábyrgð ritstjórnar.
Fyrir nokkru tókust samningar á milli Ættfræðifélagsins og Lands-
bókasafns um skráningu á Fréttabréfi félagsins á tímarit.is. Samn-
ingurinn var gerður að frumkvæði Ólafs Pálssonar verkfræðings og
fyrrum stjórnarmanns í Ættfræðifélaginu. Meðfylgjandi mynd var
tekin við undirritun samningsins. Frá vinstri eru Anna Kristjánsdóttir,
Ólafur Pálsson og Örn Flrafnkelsson sviðsstjóri á Landsbókasafni.
Myndina tók Kristinn Kristjánsson.
Hvernig væri að gefa áskrift að
Ættfræðifélaginu í jólagjöf?
Þannig dreifið þið ættfræðifróðleiknum og styrkið félagið ykkar.
Hringið í síma 891 6077 eða 551 0430 og við komum því í kring á
augabragði. f kaupbæti fylgja öll fréttabréf ársins 2012.
Með áskrift að Ættfræðifélaginu fylgja fjögur blöð á ári,
fyrirlestrar, fundir og fróðleikur, samvera á Opnu húsi, aðgangur
að bókasafni, ættarfróðleikur á hverju strái, aðstoð og áhugi.
Allt fyrir 5000 kr.
LEIÐRÉTTING
Ljósmyndari myndarinnar á bls 2, í síðasta tölublaði
Fréttabréfsins, er Leifur Guðmannsson en ekki Guðmarsson.
Beðist er velvirðingar á rangfærslunni.
Nýir félagar:
• Ingi Gunnlaugsson, tannlæknir, Staðarbergi 2-4, Hafnarfirði,
f. 19.5. 1954
• Guðmundur Gunnlaugsson, arkitekt, Naustabryggju 36,
110 Reykjavík f. 19.5. 1954
• Þórunn Erla Sighvatsdóttir, kennari, Dalsflöt 9, 300 Akranesi
f. 19. 10. 1951 Áhugasvið hennarer: Allt um ættfræði, ættartöl,
framættir...
• Frank Friðrik Friðriksson, hagfræðingur, Hjaltabakka 20,
109 Reykjavík.
http://www.ætt.is
2
aett@aett.is