Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2012, Blaðsíða 22
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2012
Guðjón Óskar Jónsson skrifar:
Sveinbjörn Egilsson
Skáld - rektor
Fæddur 24. des. 1791 Innri-Njarðvík - Dáinn 17. ágúst 1852 Reykjavík
Áatal
1. gr.
1. Egill Sveinbjömsson bóndi Innri-
Njarðvík
f. 1744 Innri-Njarðvík
d. 25. febr. 1808.
~ Guðrún Oddsdóttir 2 - 1.
2. Sveinbjörn Egilsson bóndi Innri-
Njarðvfk
f. 1701 d. 10. febr. 1773.
~ Kristín Rafnsdóttir 3-2.
3. Egill Sveinbjörnsson bóndi
Kaldaðarneshjáleigu Flóa 1703 -
1729
f. 1663.
~ Þuríður Haflíðadóttir 5-3.
4. Sveinbjöm Egilsson bóndi
Miðhúsum Sandvíkurhreppi 1681
f.c. 1625 d. fyrir 1703.
~ kona ókunn
5. Egill Sveinbjörnsson bóndi
Sandgerði.
2. gr.
1. Guðrún Oddsdóttir hfr. Innri-
Njarðvík 1816
f.c. 1767 Þórkötlustöðum d. 26.
apr. 1842
1. ~ Egill Sveinbjörnsson 1 - 1
(s.m. Guðrúnar Oddsdóttur: Ari
Jónsson).
2. Oddur Sigvaldason bóndi Hópi
Grindavík 1762
f. 2. júní 1734 Vorsabæ Ölfusi.
Er í skjóli dóttur sinnar Guðrúnar
Innri-Njarðvík 1801 - 1816. Er
ranglega nefndur Jónsson í Mt.
1801. Hefur það valdið misskiln-
ingi í ættrakningum. Er í Mt.
1801 nefndur ekkill. Merkir hér:
Samvistum slitið við konu. Hefur
þetta einnig valdið misskilningi í
ættrakningum.
Sjá Járngerðarstaðaætt bls. 1312.
~ Elín Sveinsdóttir 4-2.
3. Sigvaldi Þorsteinsson heima
Vorsabæ Ölfusi 1703.
f. 1683
~ kona ókunn.
4. Þorsteinn Sigvaldason bóndi
Vorsabæ Ölfusi 1681 - 1735.
f. c. 1649.
~ Guðný Jónsdóttir 10-4
5. Sigvaldi Isólfsson bóndi Flóa
f.c. 1620.
3. gr.
2. Kristín Rafnsdóttir hfr. Innri-
Njarðvík 1762
f.c. 1704 Auðnurn, d. 13. apr.
1773.
~ Sveinbjörn Egilsson 1-2
3. Rafn Grímsson bóndi Auðnum
1703
f. 1666 d. 1732.
~ Guðlaug Jónsdóttir 7-3
4. Grímur
~ Astríður Einarsdóttir
f. 1634, búandi ekkja Auðnum
1703.
4. gr
2. Elín Sveinsdóttir hfr. Hópi 1762
f. 1718
Hún var tvígift. Fyrri nraður henn
ar var Jón Asbjömsson. Sonur
þeirra, Jón f. 1746 bjó á
Járngerðarstöðum 1801. Elín var
í skjóli hans 1801. Niðjatal Jóns
Jónssonar nýnefnds hefur verið
skráð, nefnist Járngerðarstaðaætt,
útg. 1993, þrjú bindi, 1452 bls.
~ 2. Oddur Sigvaldason 2-2.
3. Sveinn Jónsson hjú
Járngerðarstöðum 1703,síðar
bóndi s.st.
f. 1680.
~ kona ókunn.
5.gr.
3. Þuríður Hafliðadóttir hfr.
Kaldaðarneshjáleigu 1703.
f. 1674 d. fyrir 1729.
~ Egill Sveinbjörnsson 1-3.
7.gr.
3. Guðlaug Jónsdóttir hfr. Auðnum
1703
f. 1662 búandi ekkja s.st. 1735, d.
1744.
~ Rafn Grímsson 3-3
4. Jón Halldórsson lögréttumaður
Innri-Njarðvík
f. 1623 d. 19. aprfl 1694.
~ Kristín Jakobsdóttir 15-4
5. Halldór Jónsson lögréttumaður
Járngerðarstöðum, síðar búandi
Hvaleyri við Hafnarfjörð.
Hertekinn af Algeirsmönnum
1627, kom aftur 1628 örkumla-
maður vegan misþyrminga.
f.c. 1580 d. 9. mars 1648
Hvaleyri.
~ GuðbjörgOddsdóttir 23-5
6. Jón Jónsson prestur Stað
Grindavík
16. - 17. öld. ísl. æviskrár 3 bd.
Bls. 169- 170.
~ Guðrún Hjálmsdóttir 39 - 6.
10. gr.
4. Guðný Jónsdóttir hfr. Vorsabæ
Ölfusi 1703
f. 1649.
~ Þorsteinn Sigvaldason 2-4
5. Jón Jónsson lögréttumaður
Hömmrn Grímsnesi fyrr bóndi Iðu
Bisk.
f. 1600 d. 17. apr. 1660.
2. ~ Arnleif Björnsdóttir 26-5
(Fyrri kona: Borghildur
Sveinbjörn Egilsson var guðfræðingur. kennari. þýðandi og skáld. Hann var
fvrsti rektor Menntaskólans í Revkjavík. sem þá hét Lærði skólinn. Faðir hans,
Egill Sveinbjarnarson, varefnaður bóndi og Sveinbjörn var í fóstri hjá Magnúsi
Stephensen. Hann nam guðfræði við Hafnarháskóla, og lauk þaðan prófi 1819.
Hann kenndi síðan við Bessastaðaskóla. og þegar skólinn flutti til Revkjavfkur
varð hann fyrsti rektor Lærða skólans í Reykjavík. Aðalkennslugrein hans
var forngríska. Sveinbjörn var mikilvirkur þýðandi. Frægastar eru þýðing-
ar hans á kviðum Hómers. Ilíonskviöu og Odysseifskviðu. Hann þýddi líka
íslendingasögurnar á latínu. Til gamans má geta þess að hann samdi sálminn
Heims wn bríl. Sveinbjörn var retor í hinu fræga Pereati f Lærða skólanum árið
1850 og lét af störfum í kjölfar þess atburðar. (samantekt Guðfinna Ragnarsdóttir)
http://www.ætt.is
22
aett@aett.is