Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2012, Blaðsíða 24
FRÉTTABRÉF
^^^nTFRÆÐIFÉLAGSINS
Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.ætt.is, Netfang:aett@aett.is
Opnunartími Þjóðskjalasafns
Lestrarsalur Þjóðskjalasafnsins er opinn sem hér
segir: Kl. 10:00 - 17:00 þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga allt árið.
Kl. 10:00 - 16:00 á föstudögum á vetrartíma
(1. september til 31. maí).
Kl. 10:00 - 14:00 á föstudögum á sumartíma
(1. júní til 31. ágúst).
Sumarlokun og lokun yfir hátíðar er
auglýst sérstaklega.
Skjöl eru afgreidd tvisvar á dag úr geymslum
safnsins,kl. 10:30 og 14:30.
a, kU a# a. U/ a. vT* a. vi> vi* vU vi* vj. vj. vU vU vj> 'J. a* v!> v[* '[. 4. vj.
4* *[, .j' ^jv 4* 4* *T* »T* 'T' *t* *r* *t* »r* »T* »t* »T* »T* »T* »T* »T* »T* »T* »T* »i* »T*
Nýjung!!
Opið hús á laugardögum
Ákveðið hefur verið að hafa Opið hús á skrifstofu
Ættfræðifélagsins að Ármúla 19, 2. hæð, á laugardög-
um í vetur. Þar verða kynntar til sögunnar ýmsar ættir,
niðjatöl og héruð, nýútkomnar ættfræðibækur og fleira
ættfræðitengt. Eins og áður eru allir velkomnir með
spurningar og svör, gott skap og fróðleik. Heitt kaffi á
könnunni! Opið verður milli klukkan 13:00 og 15:00 og
lengur ef óskað er. Einnig verður Opið hús á
miðvikudögum á sama stað eins og undanfarin ár.
Laugardagana 24. nóvember og 1. og 8. desember
verða bókakynningar á Opnu húsi.
STORLÆKKAÐ
VERÐ Á MANNTÖLUM
Nú er lag að kaupa manntölin. Þau eru aðeins til í
takmörkuðu upplagi og verða ekki endurútgefin.
Mörg hefti og bindi eru nú þegar uppseld. Ákveðið
hefur verið að stórlækka verðin á manntölunum svo
allir geti eignast þessi bráðnauðsynlegu hjálpartæki
við ættfræðirannsóknir.
Tilvalið er að gefa jafnt ungum sem öldnum
manntöl í afmælisgjaftr.
Verðskráin lítur svona út:
Manntal 1910
1. bindi: Vestur-Skaftafellssýsla, 1.000 kr
2. bindi: Ámessýsla, 2.000 kr
3. bindi: Rangárvallasýsla, 2.000 kr
4. bindi: Gullbringu- og Kjósarsýsla, 2.000 kr
5. bindi Reykjavík 1 og 2, 8.000 kr
Manntal 1845
1 .-3. bindi 1.000 kr hvert bindi
Manntal 1816
6. hefti 500 kr (allt sem til er)
Manntal 1801
3. bindi Norður- og Austuramt 1.000 kr (allt sem til
er)
Hægt er að fá þessi manntöl á skrifstofu félagsins
Ármúla 19 á Opnu húsi sem er alla miðvikudaga
kl. 17:00 - 19:00. Einnig má panta þau í síma
867-4347 eða í tölvupósti á netföngunum aett@aett.
is og gudfragn@mr.is.
N ó vemberfundur
Fimmtudaginn 29. nóvember mun Þorsteinn Jónsson bókaútgefandi. og heiðursfélagi Ættfræðifélagsins, segja frá
ritverki sínu Reykvíkingar Fólkið sem breytti Reykjavík úr bœ íborg. TvöJyrstu bindin komu út á s.l. ári og tvö eru vœnt-
anleg í haust. Verkið er eins konar vísitasíuferð um Reykjavík árið 1910. Alls gœtu bindin orðið um fjórtán að tölu.
Fundurinn verður haldinn kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík.
Kaffi og spjall Í^3 M3 ^É3 ,1^
Allir velkomnir!
Janúarfundur
Fimmtudaginn 24. janúar 2013, segir Eiríkur Þór Einarsson, fyrrver-
andi formaður Ættfræðifélagsins, frá Hraunsætt yngri, niðjatali Eiríks
Tómassonar bónda í Hrauni á Ingjaldssandi.
Fundurinn verður haldinn kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að
Laugavegi 162,3. hæð, Reykiavík.
1 i i í
Kaffi og spjall W3 " ™ Allir velkomnir!