Morgunblaðið - 26.01.2021, Page 9
Stofnframlög stuðla að fjölgun
almennra íbúða
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun úthlutar stofnframlögum
til samfélagssinnaðra leigusala til að kaupa eða byggja
almennar íbúðir. Markmiðið er að fjölga hagkvæmum leigu-
íbúðum og bæta húsnæðisöryggi eignalítilla og tekjulágra.
Húsnæðiskostnaður á að vera í samræmi við greiðslugetu
og að jafnaði ekki umfram fjórðung tekna.
Almenna íbúðakerfið var sett á stofn árið 2016 og hefur nú þegar
15,3 milljörðum króna verið úthlutað til byggingar og kaupa á
2.625 íbúðum víðsvegar um landið. Heildarfjárfesting í
uppbyggingu nemur um 79 milljörðum króna.
Umfang veittra stofnframlaga frá 2016
Fjöldi íbúða Heildarstofnvirði (ma.kr.) Stofnframlög ríkis (ma.kr.)
Kaup Nýbyggingar
2.027
598 20
59
4
11
Opið er fyrir umsóknir
um stofnframlög
Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðis-
öryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við
upphaf leigu. Stofnframlög eru veitt til byggingar og
kaupa á almennum íbúðum.
Við mat á umsóknum er lögð sérstök áhersla
á eftirfarandi þætti:
Nýbyggingar og fjölgun leiguíbúða.
Íbúðir á svæðum þar sem þörf er fyrir leiguíbúðir fyrir
leigjendur undir tekju- og eignamörkum.
Auk þess verður lögð áhersla á:
Hagkvæmar íbúðir hvað stærð og herbergjafjölda
varðar sbr. viðmiðunarstærðir.
Hagkvæmar aðferðir við íbúðabyggingar í því skyni
að lækka byggingarkostnað.
Að stuðla að fjölbreyttri samsetningu íbúa og félags-
legri blöndun.
•
•
•
•
•
•
•
hms.is
Auglýst er eftir umsóknum fyrir árið 2021 um stofnfram-
lög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum
skv. lögum nr. 52/2016 og reglugerð nr. 183/2020.
Viðmiðunarstærðir
Við úthlutun verður horft til þess að íbúðir séu að jafnaði
Fjöldi herbergja
Einstaklingsíbúð
2ja herbergja íbúð
3ja herbergja íbúð
4ra herbergja íbúð
5 herbergja íbúð
Hámarksstærð
íbúða
50 m²
60 m²
80 m²
95 m²
110 m²
Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, www.hms.is.
Umsóknarfrestur:
22. febrúar 2021
Hámarksstærð
íbúða fyrir fatlað fólk
60 m²
70 m²
95 m²
110 m²
130 m²
Umsóknum skal skila inn á rafrænu formi á heimasíðu
Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Umsóknarfrestur er til
og með 22. febrúar 2021. Til þess að hægt sé að meta
umsókn þurfa öll gögn skv. 14. gr. reglugerðar nr. 183/2020
að skila sér innan umsóknarfrests.
2.625 hagkvæmar
leiguíbúðir
Stofnframlög