Morgunblaðið - 26.01.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 2021
Á miðvikudag: Austlæg átt, 10-18
m/s á Suður- og Vesturlandi, skýjað
með köflum og lítilsháttar slydda
eða snjókoma með suðvestur-
ströndinni. Hægari vindur og bjart-
viðri norðan- og austanlands. Frost 0 til 10 stig. Á fimmtudag: Austan 8-13 m/s, skýjað
með köflum og hiti 0 til 3 stig með suðurströndinni. Bjartviðri og frost 1 til 8 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Siðbótin
10.05 Grænir fingur 1989-
1990
10.20 Eru vítamíntöflur óþarf-
ar?
11.15 Af fingrum fram
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
12.50 Heragi
13.40 Útsvar 2007-2008
14.25 John Grant og Sinfó
16.10 Ormstunga
16.55 Tímaflakkarinn – Doktor
Who
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Jógastund
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Íslensku bókmennta-
verðlaunin
20.45 Mamma mín
21.05 Síðasta konungsríkið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Blóð
23.10 Vesalingarnir
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.51 A.P. BIO
14.15 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
22.00 Why Women Kill
22.45 The Chi
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.10 The Good Fight
00.55 The Resident
01.45 Nurses
02.30 The Great
03.25 The Arrangement
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Claws
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Six Robots and Us
11.05 First Dates
11.50 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Ísskápastríð
13.25 Poppsvar
14.00 Your Home Made Per-
fect
15.00 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
15.45 Puppy School
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.55 Shark Tank
20.40 Hell’s Kitchen USA
21.25 S.W.A.T.
22.10 Magnum P.I.
22.55 The Wire
23.55 Limetown
00.30 The Good Doctor
01.10 True Detective
02.10 True Detective
03.05 First Dates
03.50 NCIS
04.30 Veep
20.00 Atvinnulífið
20.30 Karlmennskan
21.00 Heima er Bezt
21.30 Bílalíf
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
20.00 Að norðan
20.30 Auður ungmennahreyf-
ingarinnar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
26. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:25 16:57
ÍSAFJÖRÐUR 10:50 16:42
SIGLUFJÖRÐUR 10:33 16:24
DJÚPIVOGUR 9:59 16:21
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 10-18 en hægari vindur um landið austanvert. Dálítil él norðan til á
landinu, annars bjartviðri. Frost 1 til 13 stig, mildast syðst.
Nýir þættir Marvel,
WandaVision, sem
finna má á veitunni
Disney+, hafa komið
skemmtilega á óvart
og sýnt að hægt er að
leika sér með ofur-
hetjuformið á ýmsa
vegu, teygja það og
snúa upp á. Í þáttunum
segir af tveimur ofur-
verum Marvel-sagn-
anna, þeim Wöndu og Vision, sem eru hjón og fara
leynt með krafta sína í bandarísku úthverfi upp úr
miðri síðustu öld. Fyrstu tveir þættirnir eru svart-
hvítir en í öðrum þætti fara að birtast hlutir í lit
án nokkurrar skýringar. Sú ráðgáta er ein af
mörgum í þáttunum sem nú eru orðnir þrír og í
þeim þriðja eru þau Wanda og Vision komin nær
okkur í tíma. Tíminn líður einkennilega hratt og
til dæmis má nefna að Wanda verður ólétt að tví-
burum og fæðir þá sólarhring síðar í stað níu mán-
aða. Kemur þessi hraði þeim hjónum á óvart en
nágrannar þeirra og læknir virðast ekki kippa sér
mikið upp við atburðarásina. Ekki er allt sem sýn-
ist og ein persóna þáttanna virðist úr öðrum
heimi, hinum svonefnda kvikmyndaheimi Marvel,
Marvel Cinematic Universe eða MCU, og ógna til-
veru hjónanna. Auk þess virðast þau Vision og
Wanda vera minnislaus, vita ekki hvers vegna eða
hversu lengi þau hafa búið í þessu gerilsneydda
úthverfi eða jafnvel hver þau eru. Stórskrítnir og
skemmtilegir þættir sem hægt er að mæla með.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Ofurhjón í furðu-
þáttum Marvel
Furðuhjón Wanda og
Vision í WandaVision.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Evert Víglundsson, einn af eig-
endum Cross Fit Reykjavík, mætti í
morgunþáttinn Ísland vaknar og
ræddi þar við þau Ásgeir Pál, Krist-
ínu Sif og Jón Axel um hreyfingu
og heilsu. Hann segir morgnana
hjá sér hafa verið rólega megnið af
síðastliðnu ári enda hafi líkams-
ræktarstöðvar verið lokaðar vegna
Covid. Nú sé hins vegar búið að
opna aftur og stemningin góð.
Evert spáir mikið í heilsuna og
leggur það í vana sinn að skoða allt
það nýjasta sem talið er gott fyrir
fólk. Hann segir neföndun nýjustu
tísku í heilsuheiminum í dag. Við-
talið við Evert má nálgast í heild
sinni á K100.is.
Neföndun nýjasta
tíska í heilsuheiminum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 1 skýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 2 léttskýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri -5 snjókoma Dublin 3 skýjað Barcelona 12 skýjað
Egilsstaðir -6 snjókoma Glasgow 3 skýjað Mallorca 14 rigning
Keflavíkurflugv. -3 skýjað London 4 heiðskírt Róm 11 rigning
Nuuk -7 léttskýjað París 4 léttskýjað Aþena 14 léttskýjað
Þórshöfn 1 snjókoma Amsterdam 4 léttskýjað Winnipeg -26 skýjað
Ósló -6 alskýjað Hamborg 1 léttskýjað Montreal -9 léttskýjað
Kaupmannahöfn 1 skýjað Berlín 1 skýjað New York 0 heiðskírt
Stokkhólmur 0 snjókoma Vín 2 skýjað Chicago 0 alskýjað
Helsinki 0 skýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 24 skýjað
Bein útsending frá Bessastöðum þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhann-
esson, afhendir Íslensku bókmenntaverðlaunin.
RÚV kl. 19.55 Íslensku bókmenntaverðlaunin
5
Ræktum og verndum geðheilsu okkar
Nýir skammtar daglega á gvitamin.is
Dragðu andann
djúpt tíu sinnum
í röð