Morgunblaðið - 04.02.2021, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.02.2021, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 4. F E B R Ú A R 2 0 2 1 Stofnað 1913  29. tölublað  109. árgangur  25% AFSLÁTTUR AF HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUM LJÚFFENGUR HELGARMATUR Í NETTÓ! Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 4.— 7. febrúar   Með roði - Sjávarkistan 1.200KR/KG ÁÐUR: 2.399 KR/KG -50% Ananas Gold Del Monte 220KR/KG ÁÐUR: 439 KR/KG -50% lífræntketó vegan HEILSUDAGAR Í NETTÓ 25. JANÚAR - 7. FEBRÚAR OFUR- TILBOÐ Á HVERJUM DEGI! Kynntu þér tilboðin í Heilsublaði Nettó! VIAPLAY VERÐUR MEÐ LEIKI LANDSLIÐSINS NÝ ÍSLENSK GAMANMYND HAFNSÖGUMAÐUR ÞAKKLÁTUR FYRIR AÐ VERA Á LÍFI ÞRJÁR DRUSLUR 60 ÁTTI 20 MÍNÚTUR ÓLIFAÐAR 6RÚV VILDI RÉTTINN 32 Baldur Arnarson baldura@mbl.is Breytingar á gjaldskrá Íslandspósts vegna póstsendinga út á land grafa undan samkeppni enda hefur fyrir- tækið niðurgreitt sendingar. Þetta er mat Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) en þau hafa krafið samgöngu- og sveitarstjórnarráðu- neytið svara vegna málsins. Andrés Magnússon, fram- kvæmdastjóri SVÞ, segir þetta hafa komið skýrt fram í haust. Þrátt fyrir metmánuð í netverslun í nóvember hafi flutningafyrirtækjum gengið illa að fá viðskipti úti á landi. Brot á samkeppnislögum Hörður Felix Harðarson hrl. vann álitsgerð um málið fyrir SVÞ. Telur hann framgöngu Póstsins brot á samkeppnislögum ásamt því sem áleitnar spurningar vakni um eftirlit Póst- og fjarskiptastofnunar með því að lögum sé fylgt. Ráðherra boðar endurskoðun Sigurður Ingi Jóhannsson sam- gönguráðherra segir málið hafa komið til umræðu. Pósturinn hafi brugðist við útvíkkun alþjónustu úr 50 grömmum í 10 kíló með því að færa gjaldskrá niður á lægsta verð. Kanna þurfi hvort þetta hafi verið skynsamleg ráðstöfun. „Ég hef skilning á því að þetta hafi valdið samkeppnisröskun hjá aðilum sem hafa verið í dreifingu á smærri pökkum á landsbyggðinni. Málið er til skoðunar og ekkert er útilokað í þeim efnum. Ég held að menn þurfi að skoða allar hliðar þessa máls og af hverju þetta er komið í þennan far- veg. Þar undir er ákvörðun um gjald- skrá,“ segir Sigurður Ingi og bendir á að fara megi mismunandi leiðir í þessum efnum. »10 Ólögmæt niðurgreiðsla  SVÞ segja Póstinn brjóta samkeppnislög  Ráðherra segir málið verða skoðað Toyota Hilux-pallbíll á 33" dekkjum var falinn djúpt í snjó- skafli við húsið á Stóru-Brekku í Fljótum og var grafinn upp. Þótt þess sjáist engin merki á myndinni er annar bíll vinstra megin við pallbílinn á kafi í snjónum. Þorsteinn Guðmunds- son, starfsmaður Eleven Experience, sem rekur hótelið á Deplum og á Stóru-Brekku, segir að miðað við síðastliðinn áratug, að undanskildum vetrinum í fyrra, sé þarna mjög mikill snjór. Engir gestir eru á hótelinu en þeirra er von eftir að létt verður á ferðatakmörkunum vegna faraldursins. »20 Ljósmynd/Þorsteinn Guðmundsson Mikill snjór yfir öllu í Fljótunum  Danskur karlmaður um fimmtugt hefur játað að hafa myrt Freyju Eg- ilsdóttur Mogensen, íslenska konu sem búsett var á Austur-Jótlandi. Freyja var 43 ára og skilur eftir sig tvö ung börn. Maðurinn var áður sambýlis- maður Freyju og var það hann sem tilkynnti lögreglu hvarf hennar á þriðjudag. Farið hefur verið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir manninum. Karl Steinar Valsson, yfir- lögregluþjónn alþjóðasviðs ríkis- lögreglustjóra, segir lögregluna hér á landi hafa boðið fram aðstoð sína við rannsókn málsins. »2 Játar að hafa orðið Freyju að bana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.