Morgunblaðið - 04.02.2021, Qupperneq 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2021
Á föstudag: Suðaustan 10-18 m/s,
en hægari um landið A-vert. Víða
lítilsháttar él og líkur á snjókomu
við V-ströndina en yfirleitt bjart
veður N-lands. Frost 0-10, kaldast í
innsveitum NA-til, en frostlaust syðst. Á laugardag og sunnudag: A-læg átt, 8-15 m/s,
hvassast syðst. Skýjað m. köflum og dálítil él A-lands og við S-ströndina. Frost 0-8 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Taka tvö
10.50 Grænir fingur 1989-
1990
11.05 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.35 Lífsins lystisemdir
12.05 Heimaleikfimi
12.15 Fyrir alla muni
12.45 Útsvar 2007-2008
13.35 Bollakökur og blíðuhót
14.55 Íslendingar
15.50 Norskir tónar
16.55 Óperuminning
17.00 Tímaflakkarinn – Doktor
Who
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Lars uppvakningur
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.47 Tilfinningalíf
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.45 Baráttan – 100 ára
saga Stúdentaráðs
21.05 Ljósmóðirin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð
23.05 Sæluríki
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.50 Man with a Plan
14.10 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Kids Are Alright
19.30 Vinátta
20.00 Lífið er núna BEINT
20.00 Kraftur BEINT
20.30 Nánar auglýst síðar
22.00 Devils
22.50 Fargo
23.40 The Twilight Zone
(2019)
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
10.30 All Rise
11.10 Matarbíll Evu
11.35 Fresh off the Boat
12.00 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Gossip Girl
13.55 Jamie Cooks Italy
14.40 Years and Years
15.45 Drowning in Plastic
16.35 The Dog house
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
20.00 Hell’s Kitchen USA
20.45 The Blacklist
21.30 NCIS
22.15 NCIS: New Orleans
23.00 Real Time With Bill
Maher
24.00 Two Weeks to Live
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Aust-
firðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
21.00 Lestin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:58 17:27
ÍSAFJÖRÐUR 10:18 17:17
SIGLUFJÖRÐUR 10:01 16:59
DJÚPIVOGUR 9:31 16:52
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustanátt og lítilsháttar él, víða 10-18 en 18-23 m/s á Snæfellsnesi. Hægari vindur og
léttskýjað á Norðurlandi. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan en hiti kring-
um frostmark sunnan- og vestanlands að deginum.
Síðasta laugardags-
kvöld, rétt fyrir hátta-
tíma klukkan tíu, fann
ég dönsku þáttaröðina
Úlfur, úlfur. Ég ætlaði
að horfa á einn þátt og
fara síðan snemma á
fætur daginn eftir í
sund eins og ég geri
alltaf um helgar. Nótt-
in varð ekki eins og ég
ætlaði mér, sem er allt í lagi. Því gott sjónvarps-
efni er vandfundið í dag og ég ekki svo mikill villi-
köttur að ég geti ekki vakað fram eftir einu sinni.
Úlfur, úlfur fjallar um allt sem ég hef áhuga á;
mannlegan harmleik, góða hluti, mistök, með-
virkni og stjórnleysi. Eins fjalla þeir um það
hvernig hvunndagshetjurnar okkar leggja stund-
um allt að veði, við að elta innsæi sitt og aðstoða
aðra. Ég trúi því að börn segi alltaf sannleikann,
þangað til að við fullorðna fólkið kennum þeim að
segja ósatt.
Svo ef þú vilt sleppa af þér sjónvarpsbeislinu
um helgina mæli ég með þessum þáttum fyrir þig.
Maja Jul Larsen, höfundur þáttanna, segir hlutina
eins og þeir eru og þar sem nýjustu rannsóknir
sýna að óþægilegar tilfinningar geta eflt ónæmis-
kerfið gæti verið góð hugmynd að gera þættina að
skylduáhorfi fyrir alla. Málið er nefnilega að við
horfum allt of oft fram hjá hlutum sem eru ekki í
lagi; bara af því fólk á erfitt með að viðurkenna
vanmátt sinn og biðja um aðstoð. Líkaminn veit
stundum það sem eyrun vilja ekki heyra.
Ljósvakinn Elínrós Líndal
„Nóttin varð ekki
eins og ég ætlaði“
Ulven kommer Þættina
má finna á vefsvæði RÚV.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir
frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Anna Lóa í Ham-
ingjuhorninu
ræddi við þau
Kristínu Sif, Ás-
geir Pál og Jón
Axel í morg-
unþættinum Ís-
land vaknar um
aga. Þar velti hún því fyrir sér
hvort ekki væri hægt að nýta þann
aga og þá erfiðleika sem allir hafa
þurft að ganga í gegnum und-
anfarið ár vegna Covid 19. Sjálf
hafi hún lifað breyttu lífi eftir að
Covid byrjaði og þurfti hún að
beita sig miklum aga. Hún segir líf-
ið hafa einfaldast til muna og þrátt
fyrir að það séu margir hlutir sem
hún sakni við gamla lífið þá séu
líka ákveðnir hlutir sem hafi breytt
lífinu til hins betra. Sem dæmi
nefnir Anna hvað handþvottur hafi
breytt miklu fyrir okkur Íslend-
ingana en mun minna sé um inflú-
ensu, iðrabólgur og magakveisur.
Viðtalið við Önnu má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Er hægt að nýta Covid-
lífsstílinn til góðs?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 9 rigning Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 10 rigning Madríd 11 súld
Akureyri -4 léttskýjað Dublin 7 rigning Barcelona 18 heiðskírt
Egilsstaðir -7 skýjað Glasgow 2 rigning Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 3 alskýjað London 9 skýjað Róm 14 skýjað
Nuuk -14 léttskýjað París 9 skýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 1 snjókoma Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -4 alskýjað
Ósló -8 heiðskírt Hamborg 0 rigning Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 0 snjókoma Berlín 6 rigning New York 1 alskýjað
Stokkhólmur -6 snjókoma Vín 5 léttskýjað Chicago -1 heiðskírt
Helsinki -8 snjókoma Moskva -4 snjókoma Orlando 9 heiðskírt
Það hefur vakið heimsathygli að miljónir tonna af plasti enda í sjónum árlega.
Mikið hefur verið rætt og fjallað um en minna aðhafst. Erum við raunverulega að
skilja þessa heimsvá sem plastmengun í sjó er? Hér verður fjallað um það hvern-
ig allt þetta magn endar í sjónum og hvað verður um það á endanum. Hvaða
skref getum við tekið til þess að bjarga höfunum okkar? Í þessum einstöku og
mikilvægu þáttum skoðar Liz Bonnin áhrif plastmengunarinnar á vistkerfið og líf-
ríki sjávar um leið og hún skoðar leiðir til þess að snúa vörn í sókn með aðstoð
vísindanna. 1:2
Stöð 2 kl. 15.45 Drowning in Plastic 1:2
Beta Glucans IMMUNE SUPPORT+
FYRIR ÓNÆMISKERFIÐ
Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana.
Öflug blanda af vítamínum, jurtum og
steinefnum sem styrkja og styðja við
ónæmiskerfi líkamans