Morgunblaðið - 12.02.2021, Page 1

Morgunblaðið - 12.02.2021, Page 1
SMARTLAND Sumar- tískan 2021 Útvíðar buxureru komnaraftur í móð. Kjartan Guð-brandsson Mikilvægtað elska sigtil að geta elskað annað fólk. Hvað einkennir best klæddu konur Íslands? Hvert eru þærað fara oghvaðan eruþær að koma? Snyrti-vörurnar vorið 2021 Eyeliner,skærar varirog mikill maskari. grún íus- ttir jáhald sung st nari r.” ’Hjálparkonum að látadrauma sínarætastRÚN GU Ó Veiranhefur haftmikil áhrifá húð landans Hvað er til ráða þegar kemurað húðum- hirðu? „Framh eða lau virði almen en áðu SIG TÍSKA, FÖRÐUN OG LÍFSSTÍLL SMARTLAND 56 SÍÐUR F Ö S T U D A G U R 1 2. F E B R Ú A R 2 0 2 1 Stofnað 1913  36. tölublað  109. árgangur   Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins vilja að Atvinnuleys- istryggingasjóður verði lagður nið- ur í núverandi mynd og annað fyr- irkomulag fundið. Sjóðurinn sé arfleifð löngu liðins tíma sem rekja megi til stofnunar hans fyrir tæp- um 70 árum. Hann sé ranglega nefndur sjóður því hann safni ekki fjármunum sem beri vexti og ástæðulaust sé að viðhalda þeim misskilningi. Þetta kemur fram í umsögn SA og SI við frumvarps- drög fjármálaráðuneytisins en í þeim leggur ráðuneytið til breyt- ingar á fyrirkomulagi trygginga- gjalds og á hlutdeild vinnumark- aðssjóða í gjaldinu. »11 Telja sjóðinn arfleifð löngu liðins tíma staðfest þær enda eigi eftir að full- meta tjónið. Þá sé óvissan mikil. Til að setja þessa fjármuni í sam- hengi greiddi Happdrætti Háskóla Íslands 1.180 millj. til skólans 2019. Aðfaranótt fimmtudagsins 21. jan- úar rofnaði kaldavatnslögn með þeim afleiðingum að vatn flæddi um fimm byggingar háskólans. Hafði þá staðið yfir endurnýjun lagna hjá Veitum. Gimli mjög illa farið „Tjónið er mikið. Gólf og veggir hafa skemmst en meðal annars eru gifsveggir ónýtir. Þá skemmdust tæki og húsgögn. Við erum að vinna að því að koma þessu í lag en útlit er fyrir að kennsla geti hafist í þessu rými í haust. Fyrsta hæðin í Gimli skemmd- ist mjög illa en þar voru m.a. stjórn- sýsluskrifstofur. Þar eyðilagðist loft- ræstibúnaður þar sem hlóðst upp mikið vatn,“ segir Jón Atli. Dóm- kvaddir matsmenn muni meta tjónið og í kjölfarið muni staðan skýrast. Spurður hvaða áhrif tjónið hafi á uppbyggingaráform Háskóla Íslands segist Jón Atli binda vonir við að tjón- ið verði að fullu bætt af þeim aðilum sem tjóninu hafa valdið. „Ég myndi telja það eðlilegt og sanngjarnt að þeir aðilar sem bera Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tjón vegna vatnslekans í Háskóla Ís- lands er mjög verulegt en of snemmt er að meta það til fulls. Þetta segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hafa sérfræðingar áætlað að tjónið sé á annan milljarð króna. Er þá m.a. horft til mikilla skemmda á raflögnum og húsgögnum. Jón Atli segir aðspurður að mjög háar fjárhæðir hafi verið nefndar þegar allt er talið. Hann geti ekki ábyrgð á tjóninu standi við sínar skuldbindingar. Við vonumst til að það gangi eftir og að það falli ekki kostnaður á ríkið. Ríkisstofnanir eru ekki tryggðar en ríkið hefur leiðir til að bregðast við þegar svona áföll skella á. Það er of snemmt að spá um hvernig gengið verður frá því.“ Annríki hjá starfsfólkinu Á hinn bóginn sé hluti mannafla skólans upptekinn við að bregðast við tjóninu, m.a. starfsfólk á fram- kvæmda- og tæknisviði, en hann von- ist til að áhrifin af því á starfsemina til lengri tíma verði óveruleg. Tjónið rúmur milljarður  Sérfræðingar meta vatnstjónið í HÍ  Rektor vonar að ríkið fái tjónið bætt  Það sé eðlilegt og sanngjarnt að tjónvaldar standi við sínar skuldbindingar Starfsmenn ÍAV vinna nú að smíði nýrrar brúar yfir Gljúfur- holtsá í Ölfusi, sem er hluti af tvöföldun hringvegarins á þess- um slóðum. „Í góðu tíðarfari ganga framkvæmdir vel og við- vegarins. Sá er um sjö kílómetrar, það er frá Kotströnd í Ölf- usi að Biskupstungnabraut ofan við Selfoss. Verklok eru áætl- uð síðsumars 2023. fangsefnin eru skemmtileg,“ segir Ágúst Jakob Ólafsson verkstjóri. Um 30 manns eru nú að störfum í Ölfusinu, það er brúarsmiðir og vinnuflokkar í tækjavinnu við lagningu nýja Morgunblaðið/Árni Sæberg Vegaframkvæmdir í Ölfusi ganga vel í góðu tíðarfari Hagnaður viðskiptabankanna þriggja nam sam- tals 29,7 milljörðum króna á síðasta ári. Hann jókst um 7% á milli ára eða um tvo milljarða króna. Uppgjör Landsbankans var kynnt í gær og nam hagnaður bankans 10,5 milljörðum króna á síðasta ári eftir skatta. Hagnaður bankans minnkaði um 42% á milli ára. Hagnaður Íslandsbanka dróst saman um tuttugu prósent á milli ára en hagnaður Arion banka rúmlega tífaldaðist og nam alls 12,5 milljörðum árið 2020. Arðsemi eigin fjár Landsbankans var 4,3% í fyrra en var 7,9% árið á undan. Arðsemi eigin fjár Arion banka jókst töluvert í fyrra og var 6,5%. Hjá Íslandsbanka var arðsemi eigin fjár 7,9% árið 2020 en var 4,8% árið á undan. Mikil fækkun útibúa frá hruni Á síðustu tveimur áratugum hefur útibúum og afgreiðslum viðskiptabankanna þriggja fækkað hratt. Í dag eru útibúin alls um 60 talsins en upp úr aldamótum voru þau 170. Í bankahruninu voru enn um 150 útibú og afgreiðslur um allt land. Landsbankinn er nú með 27 útibú á landsbyggð- inni, Íslandsbanki níu og Arion er með tólf. »6 Högnuðust um 30 milljarða í fyrra  Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna jókst milli ára  Útibúum fækkar Bankarnir Samanlagður hagnaður jókst á milli ára. Útibúum hefur fækkað hratt síðustu ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.