Morgunblaðið - 13.02.2021, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Falleg úr frá Pierre Lannier
á tilboði
Falleg dömu og herraúr á 30 - 50%
afslætti, 2ja ára ábyrgð.
Gullbúðin Bankastræti
s. 5518588,
GÞ Bankastræti s.5514007,
ERNA Skipholti 3, s.5520775,
www.erna.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
Menningarsjóður
Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl
Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki
til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna
verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Íslands
og Finnlands á sviði menningar, lista, atvinnulífs og
þjóðlífs almennt.
• Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
vegna verkefna sem eru fyrirhuguð á síðari hluta
ársins 2021 og fyrri hluta ársins 2022.
• Frestur til að leggja inn umsóknir um styrki
úr sjóðnum vegna þessa tímabils rennur út
31. mars 2021.
• Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku,
dönsku, norsku, finnsku eða ensku.
• Einungis er hægt að sækja um rafrænt á:
www.hanaholmen.fi.
• Fyrirspurnir vegna umsókna má senda á:
fonderna@hanaholmen.fi
Frekari upplýsingar um Menningarsjóð Íslands og
Finnlands má finna á vef mennta- og menningar-
málaráðuneytis og á vefnum www.hanaholmen.fi.
Stjórn Menningarsjóðs Íslands og Finnlands.
Styrkir
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í tvær
lausar skólastofur auk tengibyggingu.
Um er að ræða opið alútboð. Verkið fellst
í hönnun, smíði, flutningi, uppsetningu
og fullnaðarfrágangi á tveimur lausum
skólastofum með tengibyggingu við
Kársnesskóla. Nettóstærð hverrar
kennslustofu skal vera 85,5 m2, breidd
tengibygginga milli stofa á bilinu 2,8-3m
og nettóstærð þeirra að lágmarki 14 m2.
Verkinu skal að fullu lokið 10. ágúst 2021.
Útboðsgögn verð afhent rafrænt og skulu
þeir, sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verk
þetta, senda tölvupóst á netfangið
utbod@kopavogur.is, frá og með þriðju-
deginum 16. febrúar nk. Í tölvupósti skal
koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins,
símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis.
Eiginlegur opnunarfundur með bjóðendum
verðu ekki haldinn, tilboðum ásamt
nauðsynlegum gögnum skal skila rafrænt
(tölvupóstur) á póstfangið
utbod@kopavogur.is fyrir kl. 11:00
miðvikudaginn 3. mars 2021. Niðurstöður
opnunar verða sendar þeim aðilum sem skila
inn tilboðum.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Lausar skólastofur
– Hönnun, smíði,
uppsetning og
fullnaðarfrágangur
Lagning ljósleiðara
í Ísafjarðarbæ
Ísafjarðarbær telur mikilvægt að ljúka ljósleiðara-
uppbyggingu í dreifbýli í sveitarfélaginu. Því vinnur
sveitarfélagið ásamt samstarfsaðila nú að áætlun
um tengingu ljósleiðara inn á staðföng í sveitar-
félaginu, sunnan Ísafjarðardjúps, með það að
markmiði að koma tengingu á sem víðast.
Við fyrri kannanir um áform markaðsaðila um að
tengja staðföng í dreifbýli með a.m.k. 100 Mbps
þráðbundinni tengingu innan þriggja ára komu
ekki fram staðfestar upplýsingar um slík markaðs-
áform. Með vísan í fyrri auglýsingar sbr. auglýsing-
ar á vef Póst- og fjarskiptastofnunar (www.pfs.is)
upplýsa sveitarfélagið um slík staðfest áform.
að upplýsa sveitarfélagið um innviði, svo sem rör
og strengi, sem viðkomandi vill selja og nýta má til
að ná fram ofangreindu markmiði. Óskað er eftir
því að upplýsingarnar berist á skrifstofu sveitar-
félagsins á netfangið postur@isafjordur.is fyrir lok
dags 21. febrúar 2021.
Tilkynningar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Suðurhólar 14, Reykjavík, fnr. 205-0900, þingl. eig. Kristinn
Guðjónsson, gerðarbeiðandi Skatturinn, fimmtudaginn 18. febrúar
nk. kl. 10:00.
Smyrilshólar 2, Reykjavík, fnr. 204-9822, þingl. eig. Þorkell
Þorkelsson, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf., Smy-
rilshólar 2-6,húsfélag og Smyrilshólar 2,húsfélag, fimmtudaginn 18.
febrúar nk. kl. 10:30.
Rjúpufell 35, 50% ehl. Reykjavík, fnr. 205-3043, þingl. eig. Krzysztof
Sobota, gerðarbeiðandi Framtíðin lánasjóður hf., fimmtudaginn 18.
febrúar nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
12. febrúar 2021
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Vindakór 9-11, Kópavogur, fnr. 229-0351, þingl. eig. Anna Kristín Ro-
senberg, gerðarbeiðandi Síminn hf., miðvikudaginn 17. febrúar nk.
kl. 11:00.
Baugakór 19-23, Kópavogur, fnr. 227-9013, þingl. eig. Davíð Hrannar
Hafþórsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 17.
febrúar nk. kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
12. febrúar 2021
Nauðungarsala
Hringvegur um
Hornafjarðarfljót
– kynningarfundur
Vegagerðin boðar til opins kynningarfundar
þriðjudaginn 16. febrúar kl. 9:00–10:00 um
fyrirhugað útboð á samvinnuverkefninu
„Hringvegur um Hornafjarðarfljót“.
Útboðið verður í samræmi við lög nr. 80/2020 um
samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir og
felur í sér byggingu og fjármögnun mannvirkjanna
auk reksturs og viðhalds þeirra á samningstíma.
Um er að ræða nýja legu Hringvegarins um
Hornafjarðarfljót sem mun stytta núverandi hringveg
um 12 kílómetra. Framkvæmdin felur í sér lagningu
19 kílómetra langs þjóðvegar, byggingu fjögurra
tvíbreiðra brúa, lagningu nokkurra hliðarvega, samtals
um 9 kílómetra langra, auk tveggja áningarstaða.
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist fyrir
árslok 2021.
Fundinum verður streymt á síðunni:
livestream. com/accounts/5108236/events/9522144
Spurningum má koma á framfæri í gegnum síðuna
sli.do með því að slá inn kóðann #95714
Samvinnuverkefni um
samgönguframkvæmdir
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/útboð
intellecta.is
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
200 mílur