Morgunblaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 37
Textaskrif og vinnsla á efni
inn á visiceland.com
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ:
• Textaskrif um land og þjóð í samræmi við ritstjórnarstefnu visiceland.com
• Uppfærsla upplýsinga og leiðbeininga á visiceland.com
• Samstarf við áfangastaðastofur, sveitarfélög og fyrirtæki í ferðaþjónustu um gerð efnis fyrir ferðamenn
• Þýðing og staðfærsla efnis og texta fyrir stafræna miðlun
HÆFNISKRÖFUR:
• Yfirgripsmikil reynsla af textaskrifum fyrir vef (leitarvélabestun) og þekking á ferðaþjónustu, háskólapróf er kostur
• Mjög góð enskukunnáa og reynsla af skrifum á ensku. Þekking á fleiri tungumálum kostur
• Góð þekking á landi og þjóð, menningu og staðháum og sérstöðu Íslands s.s. veðráu og öryggi?
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Rík þjónustulund og jákvæðni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Tölvukunnáa og góð þekking á samfélagsmiðlum og vefmiðlun
msknum skal skila á neangi upplysingar@ferdamalastofa.is fyrir 5. mars n.k.
aun samkvmt gilani k arasamningi sem
ármála og
efnaagsráerra og vikomani st
arf
lag afa gert.
ánari ul singar vei r Inga Rós Antoníusdór
ingaros@ferdamalastofa.is
Ferðamálastofa leitar a einstaklingum l efnisvinnslu og texta
skrifa fyrir ve nn visiceland.com og mila tengum onum.
Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Atvinnuvega- og nýsköpunar-
ráðuneyð afa me samkomulagi s n á milli ákvei a vefurinn visiceland.com veri elsta ul singaveita fyrir
feramenn á lei l lansins, á mean vl eirra á laninu
stenur og eir a eim er komi. r á m.a. or l u
l singa um framo nustu, menningu, sgu, náru,
l
rey leika lansins, agengi feramannastaa, ryggi og um
ver svern, veur og fr á vegum.
ikilvgt er a sl kri milun ul singa s
tarlegt og vel unni efni, i tex og mynir. frsla og enurn un á efni arf a vera stug l a miillinn s
lifani og áreianlegur.
eita er a einstaklingum me fasta setu utan fu
orgarsvisins en a ru ley er um strf án stasetningar a ra. skilegt er a vikomani ge a starfsastu utan
eimilis. ia er vi a starfsluall s
a lágmarki 5.
Störf án staðsetningar á landsbyggðinni
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir eftir sýningarstjóra til þess að
stýra mótun og uppsetningu nýrrar sýningar í Húsi íslenskunnar sem áætlað er að verði
opnuð haustið 2023.
Ný sýning í Húsi íslenskunnar veitir tækifæri til að vekja áhuga á þeim menningararfi sem
felst í fjölbreyttum gögnum Árnastofnunar og sýna hann í nýju ljósi. Meðal gagnanna
eru þekktustu miðaldahandrit Íslendinga, umfangsmikið örnefnasafn og þjóðfræðiefni í
hljóðritum. Sýningunni er ætlað að höfða til fólks á öllum aldri, jafnt þeirra sem búsettir
eru á Íslandi og ferðamanna sem sækja það heim.
Um er að ræða tímabundið starf til þriggja ára. Sýningarstjóri heyrir beint undir forstöðu-
mann.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Leiða handritsgerð fyrir sýninguna í samvinnu við forstöðumann, sýningarnefnd og
starfsfólk stofnunarinnar.
• Móta útlit hennar í samvinnu við sýningarnefnd, sýningarhönnuði og hönnuði hússins.
• Stýra vinnu við framleiðslu, uppsetningu og eftirfylgni.
• Bera ábyrgð á sýningarskrá og gerð kynningarefnis og varnings í tengslum við
sýninguna.
• Bera ábyrgð á gerð kostnaðaráætlunar í sambandi við sýninguna.
• Móta dagskrá með viðburðum í tengslum við sýninguna.
• Stuðla að góðu samstarfi við söfn í næsta nágrenni.
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Brennandi áhugi á íslenskri tungu og menningu og miðlun hennar til nýrra kynslóða.
• Traust reynsla af sýningarstjórnun.
• Rík samskiptahæfni.
• Frumkvæði og drifkraftur í verkefnavinnu.
• Færni í að leiða hugmyndavinnu með ólíkum einstaklingum.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag
háskólakennara hafa gert.
Gert er ráð fyrir að ráðning taki gildi 1. maí 2021 eða eftir samkomulagi. Umsækjendur
eru beðnir að skila ferilskrá ásamt kynningarbréfi sem lýsir áhuga á starfinu og hæfni
umsækjanda til að gegna því. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt
um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði
frá lokum umsóknarfrests.
Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til og með 15.03.2021.
Sækja þarf um starfið á starfatorg.is.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Nordal - gnordal@hi.is
SÝNINGARSTJÓRI