Morgunblaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2021
Sumarstörf
Almenn garðyrkjustörf,
flokkstjórar og vélamenn
Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkur-
prófastsdæma og felast í almennri umhirðu útisvæða
s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í
Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði
við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði.
Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí.
Hæfniskröfur almenn garðyrkjustörf
• Umsækjandi sé fæddur árið 2004 eða fyrr
• Stundvísi og samviskusemi
Hæfniskröfur flokksstjóra
• Reynsla af garðyrkjustörfum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Stundvísi og samviskusemi
Menntun og hæfniskröfur vélamanna
• Dráttarvélaréttindi
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Stundvísi og samviskusemi
Umsókn berist skrifstofu Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi, Vesturhlíð 8, 105
Reykjavík fyrir 8. mars 2021, merkt „Sumarstörf“.
Einnig er hægt að fylla út umsókn á
www.kirkjugardar.is og senda rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars nk.
Starf í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu
Samkeppniseftirlitið leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í nýtt starf við
miðlun og þróun. Viðkomandi verður hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins.
Starð felur í sr yrsýn yrgð og umsón með kynningar og vefmlum samt því
að fylga eftir innleiðingu stafr nna lausna og þróunarverkefna.
Starf í öryggis- og upplýsingatækni hjá Samkeppniseftirlitinu
Samkeppniseftirlitið leitar að metnaðarfullum og hugas
mum einstaklingi til að
hafa umsón með upplýsingat kni og
ryggismlum stofnunarinnar.
eitað er að einstaklingi með mikið frumkv ði til að aa nýrrar þekkingar taka
þtt í alþóðlegu samstar og innleiða nýa ferla. Viðkomandi þarf að hafa góða
þónustulund kv ðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Vefstjórn, miðlun efnis á aðra miðla og umsjón með annarri útgáfu
• Gerð áætlana og kynningarefnis
• Verkefnastjórn stafrænna lausna, þróunar- og umbótaverkefna
• Þjónusta við viðskiptavini stafrænna lausna
• Samskipti við samstarfsaðila, fjölmiðla og notendur stafrænna lausna
• Aðstoð við stjórnendur í fjölbreyttum verkefnum
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í star
• Mikil áhersla er lögð á gott vald á íslensku í ræðu og riti
• Reynsla og þekking á kynningarmálum, reynsla af almannatengslum æskileg
• Reynsla og þekking á vefstjórn og samfélagsmiðlum
• Reynsla af verkefnastjórn þ.m.t. verkefnastjórn stafrænna verkefna
• Nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymi, eftirfylgni mála og lausnaleit
• Mjög góð kunnátta í ensku og þekking á a.m.k. einu Norðurlandamáli
• Góð samskiptahæfni er skilyrði
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Haukur Guðmundsson, verkefnastjóri
(gudmundurh@samkeppni.is) og Karítas Jónsdóttir, rekstrarstjóri
(karitas@samkeppni.is) í síma 585-0700.
Helstu verkefni sem viðkomandi vinnur, hefur umsjón með eða tekur þátt í:
• Almenn notendaþjónusta og umsýsla í Microsoft umhver
• Kersumsjón, greining og úrbætur
• Uppsetning og rekstur á útstöðvum og búnaði
• Kennsla, leiðbeiningar og innleiðing nýrra ferla
• Hönnun tækniumhvers sem styður við kers- og vinnuferla
• Tæknileg aðstoð við húsleitir og tölvurannsóknir
• Alþjóðlegt samstarf tengt tölvurannsóknum vegna meintra samkeppnislagabrota
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í star
• Reynsla af rekstri, uppsetningu kerfa og tækniumhvers og notendaaðstoð
• Góð þekking á öryggiskröfum í upplýsingatækniumhver
• Góð þekking á Microsoft lausnum og Microsoft vottun ef kostur er
• rumkvæði til að aa sér nýrrar þekkingar
• Öguð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð
• Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til hópavinnu
• Geta til að vinna undir miklu álagi
• Góð íslensku og enskukunnátta
• Starfsreynsla mikils metin
Nánari upplýsingar veitir Karítas Jónsdóttir, rekstrarstjóri (karitas@samkeppni.is)
í síma 585-0700.Um Samkeppniseftirlitið
Það er eitt af verkefnum Samkeppniseftirlitsins að ea þekkingu á samkeppnisreglum
og mikilvægi virkrar samkeppni á mörkuðum, til hagsbóta fyrir atvinnulíf og almenning.
Með aukinni upplýsingamiðlun og þekkingu á þessu sviði dregur úr hættunni á
samkeppnishindrunum og tjóni sem af því hlýst. Þetta starf gegnir lykilhlutverki í þessu
verkefni.
Hjá Samkeppniseftirlitinu starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga sem hefur brennandi áhuga á
samkeppnismálum og nær árangri í star. Samkeppniseftirlitið leggur áherslu á að starfsmenn
þess fái tækifæri til að sinna spennandi verkefnum, þróast í star og viðhalda jafnvægi milli
vinnu og einkalífs.
www.samkeppni.is
Samkeppniseftirlitið áskilur sér rétt til þess að ráða á grundvelli auglýsingarinnar næstu sex mánuði eftir birtingu
hennar, sbr. reglur um auglýsingar á lausum störfum nr. 1000/2019. Við ráðningar hjá Samkeppniseftirlitinu er tekið
mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun stofnunarinnar.
Sótt er rafr nt um st
rn www.starfatorg.is.
eð umsókninni þarf að fylga kynningarrf og starfsferilskr Starfshlutfall er . aun eru skv. karasamningi frmlarðuneytisins
og hlutaðeigandi stttarflags.
Laus störf hjá Samkeppniseftirlitinu
Fjallabyggð auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar við Leikskóla Fjallabyggðar.
Um er að ræða ótímabundnar ráðningar í 100% stöður nema um annað sé samið.
Stöður leikskólakennara með deildarstjórn
Stöður leikskólakennara
Næsti yfirmaður er leikskólastjóri.
Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfsheitinu kennari með áherslu eða
reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til að viðhalda og
byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku samkvæmt gildandi fræðslustefnu,
með virðingu, metnað og gleði að leiðarljósi.
Gildi skólasamfélagsins í Fjallabyggð eru: Kraftur - Sköpun - Lífsgleði
Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Sambands
íslenskra sveitarfélaga.
Leikskóli Fjallabyggðar er 8 deilda leikskóli með um 120 nemendur og starfsstöðvar
í Ólafsfirði og Siglufirði.
Í leikskólanum er meðal annars unnið með námsefnið Leikur að læra og Lífsleikni
í leikskóla.
Nánari upplýsingar um leikskólann má finna á http://leikskolifjallabyggdar.leikskolinn.is
Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2021.
Með umsókn skal skila starfsferilskrá, nöfnum tveggja umsagnaraðila og stuttri kynningu
á umsækjanda.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Fjallabyggð áskilur sér rétt til að hætta við ráðningu í einstaka stöðu og auglýsa að nýju.
Bæjarfélagið Fjallabyggð varð til
við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar
og Siglufjarðarkaupstaðar árið
2006.
Báðir bæjarkjarnar byggja afkomu
sína að mestu á sjávarútvegi,
vinnslu fiskafurða og ýmis konar
þjónustu við þessar greinar.
Í seinni tíð hefur fjölbreytnin í
atvinnulífinu aukist og mikill
vaxtarbroddur er í ferðaiðnaði.
Mikil náttúrufegurð er í Fjalla-
byggð og margar góðar göngu-
leiðir eru á svæðinu.
Á veturna er Fjallabyggð sann-
kölluð vetrar- og skíðaparadís og
draumur útivistarmannsins.
Afþreyingarmöguleikar eru nánast
ótæmandi. Í Fjallabyggð eru
tveir níu holu golfvellir og tvær
sundlaugar, fjöldi safna og setra,
gallería, veitingahúsa, hótela og
verslana.
Þann 1. september 2020 voru
íbúar Fjallabyggðar 2.000.
Nánari upplýsingar má finna
á: www.fjallabyggd.is
Nánari upplýsingar veitir Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar í netfangi
olga@fjallaskolar.is eða síma 848-7905. Umsóknum skal skila á netfangið olga@fjallaskolar.is. Fjallabyggð fagnar þér
Leikskólakennarar
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is