Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 11

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 11
st skapað. Hversu góðum félagsskap menn hafa kynnzt. Hversu góðar stundir æfingar og keppni hafa veitt mönnum. Liklega er enginn maöur nógu góður félagsmaður, — fyrr en eftir á, rétt eins og flestir eru vitrir eftir á. Þróttur hóf sina tilvist sem félag fyrir tvö tiltekin borgarhverfi I suð- vesturborginni, tvö nokkuð ein- angruð borgarhverfi, þar sem margir ibúanna lifðu á landsins gæðum eins og það er kallað svo hátiðlega i dag. Menn höfðu sinar skepnur, kýr, kindur og hesta, hænsn og svin.Aðrir áttu báta, sem þeir ýttu úr vör og reru til fiskjar. Enginn maður utan vissra lina i bænum mátti gerast félagi i Þrótti. Sem betur fer var þessu breytt fljótlega, linurnar hurfu og landakortið allt gilti, ef menn vildu gerast félagar i Þrótti. Siðar kom i ljós að Vesturnærinn var ekki til skiptanna milli risans KR og litla Þróttar. Oftkom það fyrir að félag- ið rambaði á brúninni næstu árin, félagið yrði hreinlega leyst upp, hætti. En það brást ekki, sifellt komu dugmiklir kraftar til sögunn- ar og björguðu málunum. Það er ekki ýkja langt siðan að segja má að Þróttur hafi orðið full- komin staðreynd, félag sem ekkert fær þokað fyrir björg. Ekki hvað sizt gerðist þetta eftir að félagið hóf nýtt landnám i hverfunum i Kleppsholti. Það hefur verið á- nægjulegt að fylgjast með vexti fé- lagsins og viðgangi á nýjum stað. Kraftaverkið, sem Halldór Sig- urðsson og ungir vinir hans hrundu af stað, heldur áfram að stækka og magnast, og það á eftir að verða til blessunar fyrir hundruð ungra manna og kvenna i hinu nýja hverfi. Tveir sextugir Haraldur Snorrason og Börge Jónsson. Haraldur Snorrason, fyrrverandi formaður Þróttar, hefur átt sæti í sérráðum og samböndum knattspyrnu- hreyfingarinnar um áratuga skeið og unnið frábær störf fyrir félagið. Hann hlaut fyrir skömmu æðsta kross KSí fyrir frábær störf að málum knattspyrnunn- ar Börge Jónsson hefur starfað fyrir Þrótt um áratuga skeið. ófáar eru þær ferðir og heimsóknir sem hann hefur stuðlað að. Að sjálfsögðu frá Danmörku. Hann hefur nýlega verið gerður að ,,Ridder af Danne- brogsordenen”. Áður hafði hann þegið Þjónustukross úr hendi Friðriks LX. Þessar heiðursveitingar eru veittar fyrir félagsmálastörf. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.