Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 51

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 51
Þátttaka 2. fl. karla og kvenna í /,Parille Cup" Stærsti iþróttahópur, sem fariö hefur i keppnisferð frá íslandi á er- lenda grund, yfirgaf Keflavikur- flugvöll hinn 27. júli siöastliöinn. Tilgangur ferðarinnar var þátttaka i Partille Cup, árlegu handknatt- leiksmóti, sem haldið er i Partille, einni af útborgum Gautaborgar i Sviþjóö. Keppendur og farastjórar voru alls 286 frá tslandi, en þar af voru 27 Þróttarar. Eftir rúmlega tveggja stunda flug i ©oeing þotu Air Viking var lent i Gautaborg um kvöldmatar- leytið, en þá var helmingur is- lenska hópsins þegar kominn, þvi hópurinn fyllti tvær flugvélar. Húsnæöi þaö er okkur var ætlaö til Ibúöar olli nokkrum vonbrigð- um, þvi þaö voru gamlir skólar, sem ég tel hæpiö aö uppfylli þau skilyröi, sem skólum hér á landi eru sett. Þróttar stúlkurnar áttu til dæmis a* vera I sama herbergi og Ármanns stúlkurnar, en þegar breitt haföi veriö úr öllum svefn- pokum, kom i ljós, aö ekki var pláss fyrir alla. Þvl var fljótlega kippt I lag, og fengu stúlkurnar herbergi útaf fyrir sig. Þótt, þröngt væri á þingi, og vart hægt aö drepa niöur fæti þegar búiö var aö breiöa úr svefnpokunum, virtust stúlkurn- ar ánægöar meö aðstöðuna. Piltunum var aftur á móti falin til umráöa stór skólastofa, en þar var vandamáliö hreinlætisaöstaöa. Þurftu þeir aö ganga yfir nokkuö stórt skólaport til aö komast á sal- erni en þaö var allt annaö en geös- legt. Aöstaöa til aö fara I baö var engin, hvorki hjá piltum né stúlk- um. Islenzki hópurinn var fyrsti hóp- urinn sem kom á staöinn, þvi mótiö hófst ekki fyrr en þriðjudaginn 30. ágúst. Olli þaö nokkrum erfiöleik- um þar sem þjónusta viö mótsgesti hófst ekki fyrr en á þriöjudeginum. Sem dæmi má nefna aö aösetur stúlkna og pilta voru i um f jögurra km. fjarlægö hvort frá ööru og olli þaö fararstjórum nokkrum sam- gönguerfiöleikum. Eftir aö mótið hófst voru hins vegar stöðugar feröir milli keppnisstaöa og bú- staöa þátttakenda. Tilhögun mótsins var þannig, aö liöunum var skipt i riöla fjögur I hverjum riöli. Liö nr. 1 og 2 I hverj- um riöli fór i A-úrslit, en liö nr. 3 og 4 i B-úrslit. Þeim var aftur skipt I fjögurra liöa riöla, og sigurvegari hvers riðils i A-úrslitum komst I A- lokakeppni, en sigurvegari hvers riðils I B-úrslitum i B. Lokakeppnin var I formi úrsláttarkeppni. Arangur Islensku liðanna var góður og komust öll að einu undan- skilduIA-úrslit. Þróttar stúlkurnar unnu sinn riöil I undankeppninni, en uröu i ööru sæti I slnum riöli I A- úrslitum, töpuöu einum leik gegn sigurvegurum mótsins, Savehof. Þróttarpiltarnir unnu einnig sinn riðil I forkeppninni, en uröu aö láta sér nægja þriöja sætið i sinum riöli I A-úrslitum. Mótinu lauk föstudaginn 2. ágúst, en þá voru þrír dagar eftir af ferö- inni. Voru þeir meöal annars not- aöir til aö fara i skoöunarferö um nágrenni Gautaborgar. Heim var haldiö mánudaginn 5. ágúst, eftir ferö, sem I stórum dráttum var vel heppnuö. Heimsókn frá Færeyjum Um mánaðamótin júli-ágúst ’73 heimsóttu okkur handknattleiks- flokkur frá Klakksvik i Færeyjum. Voru þaö piltar I meistaraflokki og spiluöu þeir þrjá leiki við Þrótt, Val og K.R. Farið var með Færeying- ana I tvö ferðalög annaö I Húsafell og gist tvær nætur að Reykholti. Hitt austur fyrir fjall og skoðaðir helstu staðir. Einnig fórum viö meö Færeyingana á helstu staöi hér I borginni. Að einni viku lokinni héldum við þeim lokahóf að Hótel Esju. Þaö helsta, sem kom I ljós eftir þessa þeimsókn var hvað timinn var óhagstæður og hvað kostnaðurinn var mikill og er það vegna þess, að ekki var hægt að selja inn á leikina. Formenn Þróttar frá upphafi: 1948—1952: Halldór Sigurðsson. 1952— 1953: Bjarni Bjarnason 1953— 1955: Einar Jónsson. 1955—1960: Óskar Pétursson. 1960—1961: Haraldur Snorrason. 1961—1965: Jón Ásgeirsson. 1965—1971: Guöjón Sv. Sigurösson. 1971—1974: Guðjón Oddsson. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.