Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Síða 51

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Síða 51
Þátttaka 2. fl. karla og kvenna í /,Parille Cup" Stærsti iþróttahópur, sem fariö hefur i keppnisferð frá íslandi á er- lenda grund, yfirgaf Keflavikur- flugvöll hinn 27. júli siöastliöinn. Tilgangur ferðarinnar var þátttaka i Partille Cup, árlegu handknatt- leiksmóti, sem haldið er i Partille, einni af útborgum Gautaborgar i Sviþjóö. Keppendur og farastjórar voru alls 286 frá tslandi, en þar af voru 27 Þróttarar. Eftir rúmlega tveggja stunda flug i ©oeing þotu Air Viking var lent i Gautaborg um kvöldmatar- leytið, en þá var helmingur is- lenska hópsins þegar kominn, þvi hópurinn fyllti tvær flugvélar. Húsnæöi þaö er okkur var ætlaö til Ibúöar olli nokkrum vonbrigð- um, þvi þaö voru gamlir skólar, sem ég tel hæpiö aö uppfylli þau skilyröi, sem skólum hér á landi eru sett. Þróttar stúlkurnar áttu til dæmis a* vera I sama herbergi og Ármanns stúlkurnar, en þegar breitt haföi veriö úr öllum svefn- pokum, kom i ljós, aö ekki var pláss fyrir alla. Þvl var fljótlega kippt I lag, og fengu stúlkurnar herbergi útaf fyrir sig. Þótt, þröngt væri á þingi, og vart hægt aö drepa niöur fæti þegar búiö var aö breiöa úr svefnpokunum, virtust stúlkurn- ar ánægöar meö aðstöðuna. Piltunum var aftur á móti falin til umráöa stór skólastofa, en þar var vandamáliö hreinlætisaöstaöa. Þurftu þeir aö ganga yfir nokkuö stórt skólaport til aö komast á sal- erni en þaö var allt annaö en geös- legt. Aöstaöa til aö fara I baö var engin, hvorki hjá piltum né stúlk- um. Islenzki hópurinn var fyrsti hóp- urinn sem kom á staöinn, þvi mótiö hófst ekki fyrr en þriðjudaginn 30. ágúst. Olli þaö nokkrum erfiöleik- um þar sem þjónusta viö mótsgesti hófst ekki fyrr en á þriöjudeginum. Sem dæmi má nefna aö aösetur stúlkna og pilta voru i um f jögurra km. fjarlægö hvort frá ööru og olli þaö fararstjórum nokkrum sam- gönguerfiöleikum. Eftir aö mótið hófst voru hins vegar stöðugar feröir milli keppnisstaöa og bú- staöa þátttakenda. Tilhögun mótsins var þannig, aö liöunum var skipt i riöla fjögur I hverjum riöli. Liö nr. 1 og 2 I hverj- um riöli fór i A-úrslit, en liö nr. 3 og 4 i B-úrslit. Þeim var aftur skipt I fjögurra liöa riöla, og sigurvegari hvers riðils i A-úrslitum komst I A- lokakeppni, en sigurvegari hvers riðils I B-úrslitum i B. Lokakeppnin var I formi úrsláttarkeppni. Arangur Islensku liðanna var góður og komust öll að einu undan- skilduIA-úrslit. Þróttar stúlkurnar unnu sinn riöil I undankeppninni, en uröu i ööru sæti I slnum riöli I A- úrslitum, töpuöu einum leik gegn sigurvegurum mótsins, Savehof. Þróttarpiltarnir unnu einnig sinn riðil I forkeppninni, en uröu aö láta sér nægja þriöja sætið i sinum riöli I A-úrslitum. Mótinu lauk föstudaginn 2. ágúst, en þá voru þrír dagar eftir af ferö- inni. Voru þeir meöal annars not- aöir til aö fara i skoöunarferö um nágrenni Gautaborgar. Heim var haldiö mánudaginn 5. ágúst, eftir ferö, sem I stórum dráttum var vel heppnuö. Heimsókn frá Færeyjum Um mánaðamótin júli-ágúst ’73 heimsóttu okkur handknattleiks- flokkur frá Klakksvik i Færeyjum. Voru þaö piltar I meistaraflokki og spiluöu þeir þrjá leiki við Þrótt, Val og K.R. Farið var með Færeying- ana I tvö ferðalög annaö I Húsafell og gist tvær nætur að Reykholti. Hitt austur fyrir fjall og skoðaðir helstu staðir. Einnig fórum viö meö Færeyingana á helstu staöi hér I borginni. Að einni viku lokinni héldum við þeim lokahóf að Hótel Esju. Þaö helsta, sem kom I ljós eftir þessa þeimsókn var hvað timinn var óhagstæður og hvað kostnaðurinn var mikill og er það vegna þess, að ekki var hægt að selja inn á leikina. Formenn Þróttar frá upphafi: 1948—1952: Halldór Sigurðsson. 1952— 1953: Bjarni Bjarnason 1953— 1955: Einar Jónsson. 1955—1960: Óskar Pétursson. 1960—1961: Haraldur Snorrason. 1961—1965: Jón Ásgeirsson. 1965—1971: Guöjón Sv. Sigurösson. 1971—1974: Guðjón Oddsson. 51

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.