Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 41

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 41
sigrar unnust og i heild var árang- ur betri. Meistaraflokkur vann báða mótssigrana, þ.e. i 2. deild og svonefnt Axelsmót Vikings i innan- hússknattspyrnu. Þá varð liðið númer 2 á afmælismóti Þróttar, innanhúss, sem K.R. vann. Flokk- urinn fékk aðeins 2 stig úr Reykja- vikurmótinu og féll úr bikarkeppni eftir 3 leiki. Flokknum var boðið til Akureyrar á kostnað Akureyringa og lék þar tvo leiki og töpuðust báð- ir 1-6 og 1-3. Þjálfari var Jón Magnússon. 1. flokkur hlaut aðeins 1 stig úr mótum sumarsins og skoraði 1 mark gegn 25 og var svo dreginn úr haustmóti. 2. flokkur varð hálfgerður vand- ræðaflokkur hvað þjálfun snerti. Ahugaleysi piltanna gerði það að verkum að Bjarni Pálmason, sem ráðinn var þjálfari gafst upp og hætti og fékkst enginn í hans stað. Flokkurinn fékk 6 stig um sumarið og skoraði 11 mörk gegn 46. 3. flokkur stóð sig bezt yngri flokkanna eins og árin á undan, undir stjórn Sölva Óskarssonar, og var hann eini flokkur félagsins sem lék I A-riðli á Islandsmótinu, en nokkurs konar deildaskipting hefur verið tekin upp i yngri flokkunum. Útkoman úr mótunum varð, 7 stig af 26 mögulegum og skoruð 15 mörk gegn 25. 4. flokkur var ekki til um vetur- inn, en um vorið var ákveðið að auglýsa æfingar á nýja svæðinu við Njörvasund. Þjálfari var Verner Jensen, en þar sem hann mætti illa var honum sagt upp starfi. Tók Axel Axelsson við þjálfun flokks- ins, sem og 5. flokks og náði ágæt- um árangri, þó ekki ynnust margir sigrar. Fékk flokkurinn 1 stig og skoraði 7 mörk gegn 63. 5. flokkur fékk heldur fleiri stig en 4. flokkur, eða 5 stig en skoraði aðeins 1 mark gegn 63. 5. flokki var boðið upp i Mosfellssveit til Ung- mennafélagsins Afturelding og þeir endurguldu heimsóknina. Leiknir voru 2 leikir og vann Þróttúr báða 4-0 og 2-0. Um 4. og 5. flokk er það að segja, að þetta voru allt drengir, sem ekki hafa notið neinnar til- sagnar fyrr og ekki leikið i mótum fyrr. 1966 Meistaraflokkur var sá flokkur, sem mestar vonir voru bundnar við og virtust þær vonir ætla að rætast, þvi flokkurinn sigraði glæsilega á Reykjavikurmótinu undir stjórn Arnar Steinsen, sem ráðinn var þjálfari og lék einnig með liöinu og Sigurselir I innanhiissmótum. F.v. ólafur Brynjólfsson, Jón M. Björgvinsson, Axel Axelsson, ómar Magnilsson fyrirliði, Jens Karlsson og Haukur Þorvaldsson. 3. flokkur 1967. A leið til Vestmannaeyja, talið frá vinstri: Sölvi Óskarsson þjálfari, Ilalldór Halldórsson, Grétar Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Kjartan Kjartansson, Sigurður Pálsson, Ingvi Guðjónsson, Guðmundur Gunnarsson, Halldór Helgason, Skiili Hansen, Reynir Sverrisson, ólafur Stephensen, Kjartann Steinbach, Reynir Kjartans- son, Skúli Guömundsson, óskar Pétursson, farastjóri Sigurður Pétursson. 3. flokkur 1965 f Danmörku. Aftari röð f.v. Guðjón Oddsson, Þorvarður Björnsson þjálfari, Jón H. Magnússon, Bjarni Asgeirsson, Helgi Gunnársson, Guöbjartur Bjarna- son, Stefán Jónsson, Reynir Kjartansson, Grfmur Antonsson, Júlfus óskarsson, Brynjólfur Magnússon, Sölvi óskarsson og Börge Jónsson. Fremriröö f.v.: Matthfas Einarsson, Sigurður Pétursson, Lárus óskarsson, óli Viðar Thorstensen, Kjartan Kjartansson, Ingvar Steinþórsson, og Bragi Guöjónsson. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.