Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 13

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 13
leikur hafi endað með grjótkasti hjá okkur holturunum þá fannst mér nú hinir geta svarað i sömu mynt hvort sem þeir voru úr Skerjafirðinum, Framnesveginum, Skuggahverfinu eða af Lindargöt- unni. — En svo stofnið þið Knattspyrnuféiagið Þrótt? — Já, en sá Þróttur verður eiginlega til upp úr ungmenna- félagi sem starfaði með blóma á árunum 1944-’49, en var farið að dofna yfir. Margir af stofnendum Þróttar eru einmitt ungmenna- félagar, enda fór svo að skáli ungmennafélagsins var gefinn Þrótti, og var samastaður félagsins i mörg ár. Þar var haldinn stofn- fundur Þróttar 5. ágúst 1949. — Þú ert sfðan i stjórn Þróttar þessi fyrstu ár? — Ég var varaformaður 1950, en ég gat ekki aðlagað vinnuna eftir félagsmálastörfum. Þannig var það einnig með knattspyrnuiðkun- ina vinnan gekk fyrir og það var ekki til umræðu að fá fri úr vinnu til þessara hluta. — Þú hefur þá leikið með Þrótti á fyrstu árum þess? — Já ég var i fyrsta kappliði félagsins, en siðan smá hætti ég þessu af fyrrgreindum ástæðum. Ég held það hafi verið ’54 sem ég kom á eina af minu siðustu æfingum, og var drifinn i kappieik. Þá var svolitið um liðið frá þvi ég hafði sparkað bolta. En ekki vantaði kappið, enda fór svo að nóttina eftir varð að sækja næturlækni. tllfar Þórðarson kom og hann kunni að meðhöndla svona lagað. Þetta voru miklir verkir i fótum svo ég gat ekki á mér heilum tekið. — Hvað segir frúin um alla þá auknu vinnu sem lagst hefur á þig þegar fyrst eiginmaðurinn og siðan 4 strákar hafa verið fótbolta og handbolta? — Það hefur nú heldur aukið á þvottana og aðra fata þjónustu að ég tali nú ekki um að biða með mat. Mér finnst þetta allt hafa marg borgað sig. Ég hef vitað hvað þeir voru að gera og hvar þeir héldu sig. Ég hef alltaf frá þvi eiginmaðurinn lék fótbolta fylgst svona nokkurn veginn með, hverju verið er að keppa að á hverjum tima. — Þú ferð þá á völlinn, eins og sagt er? — Já—já. Ég hef horft á þá alla leika eiginmann, strákana fjóra og tengdasoninn. Annars hef ég mesta ánægju af að horfa á þá yngri.I góðu veðri á sumrin er stutt að ganga upp á Vikingsvöll, og Þeirhafa leikiðyfir þúsund leiki fyrir Þrútt: Haukur, Guðmundur Gfslason, Helgi, Þor- valdur yngri, Þorvaldur eldri og Siguröur. Þróttarfjölskyldan: Margrét Asfrfður Gisladóttir, Þorvaldur I. Helgason, Málfriður Agústa, Haulrur Þorvaldur, Sigurður og Helgi. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.