Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 16

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 16
„Mens sana in corpore sano" Nokkur orð um þjálfun Eftir Sölva óskarsson. Tækni/ þrek og þol. Utanaðkomandi áhrif. Tækni er sama og góð boltameð- ferð. An góðrar tækni hefur engnn möguleika á að Utfæra hugmyndir sinar i verki. Enda þótt leikmaður hafi skilning á útfærslum leikað- ferða, hefur hann enga möguleika til að framkvæma þær, ef ekki kemur til góðtækni.Knatttækni-æf- ingar eiga að vera rauði þráðurinn i gegnum æfingu yngri flokkanna. Til að ná mikilli leikni og ná- kvæmni, þarf sifelldar endurtekn- ingar. Það gerir aftur þörfina fyrir liflegar æfingar enn brýnni. Það er sannað að sú knatttækni sem drengir ná á unga aldri er sú undirstaða sem ræður öllu um, hve langt þeir ná, til fullkomnunar I boltameðferð. Það er sagt, að knötturinn sé harður húsbóndi, en á þetta ekki aðallega við um þá sem verða að eltast við hann i óhófi, vegna lé- legrar eigin tækni eða slakrar tækni félagans. Það er aðeins á einn hátt hægt að ná húsbónda- valdi yfir knettinum, það er með tækni og þekkingu á eðli hans og háttum. Eflaust finnst einhverjum ég vera farinn að tala um knöttinn á nokkuð óhlutbundinn hátt. En það er trú min að við þurfum að sýna honum fulla virðingu, til að fá hann til að láta að vilja okkar i einu og öllu. Takið eftir þvi I einum leik hvað mikil hlaup hefðu sparast, ófögur orð, ergelsi, og leiðindi, ef boltinn hefði verið gefinn rétt, tekið hefði verið á móti honum rétt, og knattreksturinn hefði verið óaðfinnanlegur. Spörkin hefðu ekki verið of föst eða of laus, þau hefðu verið eftir höfði knatthafans, komið mótherjanum illa og samherjanum vel. Þvi er höfuðnauðsyn, að inn- prenta ungviðinu sem er að hlaupa sin fyrstu skref til móts við knött- inn, virðingu fyrir honum, og eigin- leikum hans. „Þvi það ungur nem- ur gamall temur.” 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.