Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 24

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 24
Handknattleiks- annáll 1963-1974 Reykjavlkurmeistarar Þróttar I 1. fl. 1968. Aftari röft f.v.: Erling Sigurösson liösstjóri, Guömundur Konráösson, Gisii Sigurösson, Helgi Gunnars- son, Axel Axelsson, Hilmar Sverrisson, Guömundur Axelsson, ólafur Magniisson og Eysteinn Guömundsson þjálfari. Fremri röö f.v. Halidór Halldórsson, Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, Haukur Þorvalds- son fyrirliöi, Óli Viöar Thorsteinsen, og Friögeir Indriöason. tslandsmeistarar 4. flokks 1972. Standandi f.v. Haukur Þorvaldsson þjálfari. Gunnar J. Jónsson. Haukur Hafsteinsson, Þórir Flosason, Siguröur K. Pálsson, Jón Þorbjörnsson fyrirliöi, Haildór Arason og Helgi Þorvaldsson þjálfari. Krjúpandi f.v. Glfar Hróarsson, Þorvaidar í. Þorvaidsson, Asæil Kristjánsson og Magnús B. Magnússon. 24 Þaö hefur margt gerst i hana- knattleiknum hjá Þrótti þessi tiu siðustu ár, þó sigrar i mótum hafi ekki verið margir, en þeir sigrar sem unnist hafa siðustu ár eru allir I yngstu flokkunum, og bendir það i þá átt, að handknattleikurinn hjá Þrótti sé á réttri leið og munar það mestu að valist hafa duglegir for- ystumenn siðustu árin. Það mætti telja margt sem miður hefur farið siðustu árin, en i þess- um annál reynum við að draga fram I dagsljósið það sem vel hefur farið og vel gert, til dæmis hefur Þróttur tekið á móti fjórum erlend- um liðum, ennfremur hefur Þróttur sent flokka til keppni erlendis og verður gert grein fyrir þessu siðar i annálnum. Þegar við minnumst á hvert ár fyrir sig, þá er 1963 fyrst, formaður var Þórður Ásgeirsson. Fimm flokkar voru sendir i keppni. Meist- araflokkur, 1. fl., 2. fl., og 3 fl . karla og 2. fl. kvenna, árangur var upp og ofan en einna bestur hjá 1. fl. en þá unnu Þróttarar eina keppni á 55 ára afmæli Fram. Þórður Ásgeirsson og Guðmundur Gústafsson tóku þátt i þeirri keppni fyrir Þrótt, og fengu bikar og skjöld að launum, ásamt titlinum „besti markvörður og besta skyttan”. 1964. Þórður Asgeirsson formað- ur. Aðeins þrir flokkar sendir i mót frá Þrótti, meistaraflokkur, 1. og 2. fl. karla, og var það leitt til þess að vita að ekki var hægt að senda 3. fl. karlá, og einnig engan kvennaflokk til keppni. Árangur var lélegur. 1965—1966. Haukur Þorvaldsson formaður. Fjórir flokkar voru sendir á mót, meistaraflokkur 1., 2. og 3 fl. karla., Árangur flokkanna var misjafn. En merkur áfangi i sögu Þróttar átti sér stað haustið 1966. Þá tók Þróttur á móti fyrsta erlenda liðinu, sem kemur á vegum handknattleiksdeildar. Það var þýska liðið Krefilld Oppum og lék hér þrjá leiki, við F.H., Val og Úrval. Heimsóknin tókst mjög vel og varð hagnaður af henni. Hannes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.