Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Page 25
Sigurðsson var aðalhjálparhella
Þróttar við þessa heimsókn.
1967. Eysteinn Guðmundsson for-
maður. Fjórir flokkar karla voru
sendir f mót, meistaraflokkur, 1., 2.
og 3 fl. karla. Árangur var misjafn
eins og oft áður.
1968. Eysteinn Guðmundsson for-
maður. Árangur á þessu ári var sá
besti sem náðst hefur undanfarin
ár og ber þar hæst sigur 1. fl. I
Reykjavfkurmóti og var orðið langt
siöan bróttur hafði eignast meist-
ara, einnig stóðu 2. og 3. fl. sig mjög
vel. Þá fékk Þróttur einn mann í
landslið og var það Guðmundur
Gústafsson og tvo menn í úrvalslið,
þá Halldór Bragason og Þór Otte-
sen. 3. fl. fór í keppnisferð til Húsa-
víkur og Akureyrar og stóðu þeir
sig vel. Þróttur fékk 73 stig af 144
stigum, skoruðu 945 mörk gegn 959.
Það má segja að þetta ár hafi verið
Þrótti happadrjúgt.
1969. Eysteinn Guðmundsson for-
maður. Þetta var mjög merkt ár f
sögu Þróttar. Hér komu á vegum
Þróttar Sviþjóðarmeistararnir
Hellas og léku hér þrjá leiki og
tókst þessi heimsókn mjög vel með
aðstoö Rúnars Bjarnasonar. Þrótt-
ur eignaðist aftur meistara þegar
2. fl. karla bar sigur úr býtum i
Reykjavikurmóti. Þá voru æfingar
hafnar hjá kvennaflokkunum eftir
margra ára hlé. Einnig hófust æf-
ingar hjá 4. fl. karla i fyrsta sinn i
handknattleik hjá Þrótti. Þróttur
hlaut 34 stig af 56 mögulegum,
skoruðu 411 mörk gegn 420.
1970. Eysteinn Guðmundsson for-
maður. Nú sendir Þróttur sex
flokka I keppni: Meistaraflokk, 1.,
2., 3. og 4 fl. karla og 3. fl. kvenna.
Arangur var sæmilegur i heildina
en þó kom frammistaða 4. fl. karla
og 3. fl. kvenna mjög á óvart, og er
gaman til bess að vita a& kvoruxa.
handboltinn er hatinn aftur hjá
Þrótti eftir langt hlé og vonandi að
hann deyi ekki aftur út eins og
komið hefur fyrir.
1971. Eysteinn Guðmundsson for-
maður, Nú voru sendir sjö flokkar I
keppni: Meistaraflokkur, 1., 2., 3.
og 4. fl. karla og 2. og 3. fl. kvenna.
Arangur var nokkuð goður hjá öll-
um flokkum. Með tilkomu Voga-
skólansbatnaðiaðstaðanhjá Þrótti
vegna æfinga mjög og var timi til
kominn. Á árinu voru þeim Axeli
Axelssyni, Hauki Þorvaldssyni,
Guðfnundi Gústafssyni og Halldóri
Bragasyni veittar styttur fyrir að
hafa leikið hundrað leiki eða meira
með meistaraflokki Þróttar i hand-
bolta.
Eysteinn Guðmundsson
4. flokkur karla tslandsmeistarar 1972.
Útimót 1968. Óvænt úrslit.
Meistaraflokkur 1967.
25