Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 27
i vetur náði meistaraflokk-
ur Þróttar í handknattleik
langþráðu takmarki, er þeir
unnu I l-deildarkeppnina,
hlaut liðið 25 stig af 28
mögulegum, sem er mjög
góður árangur.
Myndin hér að neðan sýnir
hina nýbökuðu islands-
meistara, en á henni eru:
Efri röð frá vinstri: Óli Kr.
Sigurðsson, form., Erling
Sigurðsson, Gunnar
Gunnarsson, Jóhann
Frimannsson, Björn
Vilhjálmsson, Konráð Jóns-
son, Halldór Bragason, Axel
Axelsson, liðstjóri. Neðri
röð frá vinstri: Bjarni Jóns-
son, þjáifari og fyrirliði,
Friðrik Friðsiksson,
Kristján Sigmundsson, Guð-
mundur Gústafsson, Sigurð-
ur Trausti Þorgrimsson,
Sveinlaugur Kristjánsson og
Axel Axelsson yngri.
i. flokkur karla 1967. Sama liöog varö Reykjavlkurmeistari 1968.
íslandsmeistarar í 2. deild 1974-1975
27