Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 42
2. deild sigurvegarar 1965 talifi frá vinstri: Steinþór Ingvarsson formaður knatt-
spyrnudeildar, Halldór Bragason, Þorvarður Björnsson, Haukur Þorvaidsson, Jón
Björgvinsson, Jens Karlsson, Axel Axelsson, Jón Magnússon þjálfari, ólafur Brynjólfs-
son, ómar Magnússon, fyririiði, Guttormur ólafsson, Eysteinn Guðmundsson, Guð-
mundur Axelsson.
var liöiö mjög vel undir sumariö
búiö. En menn héldu aö á íslands-
mótinu myndu sigrarnir koma aö
sjálfu sér og slökuöu á æfingum og
þvi fór sem fór, liöiö féll enn einu
sinni niður I 2. deild. f bikarkeppn-
inni féll liðið úr, i 3. umferð.
1. flokkur sótti sig er leið á sum-
ariö og hlaut 6 stig á móti X, árið áð-
ur.
2. flokkur stóö sig bezt yngri
flokkanna, undir stjórn Sölva Ósk-
arssonar og hlaut 10 stig úr leikjum
sumarsins. Einn leikmaöur flokks-
ins var valinn til að leika með ung-
lingalandsliöi íslands, var þaö
Kjartan Kjartansson, en hann lék
einnig meö m.fl.
3. flokkur var þjálfaður af Gisla
Benjaminssyni, og stóö sig sæmi-
lega en æfingasókn var ekki nógu
góö til að árangur næðist.
Um 4. og 5. flokk er það að segja,
aö flokkarnir æfðu viö mjög ófull-
komnar aðstæöur undir stjórn
þeirra Jóns Baldvinssonar og
Magnúsar Kristóferssonar. Var æf-
ingasókn mjög góö um vorið en fór
hrakandi er leið á sumarið. 4.
flokkur fékk ekki stig um sumariö,
en 5. flokkur hlaut 7 stig úr fslands-
mótinu.
Knattspyrnunefnd skipuð: Stein-
þór Ingvarsson formaður, Sölvi
Óskarsson, sem síöar dró sig til
baka, Eðvarð Geirsson, Magnús
Kristófersson,Ómar Magnússon og
Reynir Kjartansson.
1967
Þjálfari m.fl. 1. og 2. flokks var
Gunnar Pétursson, hófust æfingar i
siðara lagi, það var eins og dofnað
hefði áhuginn eftir erfitt sumar ár-
ið áður. Útkoman úr R.M. var eftir
þvi, no. 4 af 5 liðum.
I 2. deild hlaut félagið 2. sæti með
14. stig. Sami gangur var á 1. fl. að-
eins 5 stig af 24 mögulegum eftir
sumarið. Útkoma 2. flokks var þol-
anleg, 11 stig af 24. Sama má segja
um 4. flokk, þeir hlutu 7 stig af 22 á
sumrinu. Aðstaða þeirra var fá-
dæma erfið, þar sem um engan
samastað var að ræða.
Ekki voru tök á, að koma ung-
lingaþjálfuninni i gang á hinu nýja
svæði félagsins við Sæviðarsund,
heldur var reynt að halda þvi á-
fram i vesturbænum, mest á Há-
skólavelli og á túnblettum i ná-
grenninu. Ctkoman varð sú, að 3.
fl. og 5. fl. voru ekki til hjá félaginu.
Þetta aðstöðuleysi til æfinga háði
að sjálfsögðu öllu starfi knatt-
spyrnudeildarinnar og verður
árangurinn að dæmast eftir þvi.
1 Knattspyrnunefnd voru: Har-
aldur Snorrason, form., Jón Magn-
ússon, Steinþór Ingvarsson, Sölvi
Óskarsson og Þorvarður Björns-
son.
Að lokum skal getið Vestmanna-
eyjaferðar meistaraflokks, sem
var I boði bæjarstjórnar og tókst
með ágætum. Leiknir voru tveir
leikir, annar endaði 2-2, en seinni
leikinn unnu heimamenn 1-0.
Þá er að geta góðra gesta H.B.I.
frá Holbæk, er sóttu okkur heim og
léku hér nokkra leiki. Sem kunnugt
er, voru skiptiheimsóknir á milli
Þróttar og H.B.I., um nokkurra ára
skeið með ánægjulegum árangri.
1968
Enn eitt ár, þar sem félagið er á
hrakhólum með æfingaaðstöðu,
svæði félagsins ekki nothæft.
Guðmundur Axelsson sá um
þjálfun meistaraflokks, 1. og 2.
flokks.
I R.M. meistaraflokks vannst að-
eins einn sigur.
12. deild fékk flokkurinn 5 stig en
út úr bikarkeppni K.S.l. fékk félag-
ið 6 stig. 1. flokkur fékk aðeins 3
stig af 24 mögulegum og 2. flokkur
fékk 11 stig af 28 mögulegum.
Reynir Kjartansson og Óli V.
Thorsteinsson sáu um þjálfun 3.
flokks. Flokkurinn hlaut 5 stig af
26.
Guðmundur Vigfússon var þjálf-
ari 4. flokks. Þeir hlutu 7 stig af 28.
Már óskarsson þjálfaði 5. flokk,
en sá flokkur hlaut 3 stig af 28.
Knattspyrnunefnd skipuð: Jón
Magnússon form., Þórður Eiriks-
42