Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 45

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 45
Besti flokkur Þróttar 1972, 4. flokkur. Hevkjavlkur og haustmeistarar. Standandi f.v. Helgi Þorvaldsson form. Knattspyrnudeildar, Oddur Jakobsson, Jónas Hjartarson, óiafur Magnússon, Agúst Hauksson, óskar óskarsson, Guömundur Sæmundsson, Alexander Bridde og Aöalsteinn örnólfsson þjálfari. Krjúpandi f.v. Grétar Erlingsson, Erlendur Jónsson, Jóhann S. Karlsson, Eriingur Hjaltested fyrirliöi, Sveinn B. Hreinsson, Snorri Guömundsson, Helgi Helgason, Báröur Leifsson og Geir Magnússon. A myndina vantar Hrein Jakobsson og Þorstein Lárusson. Reykjavfkurmeistarar 4. fiokks 1972. Standandi f.v. Guömundur Gfslason þjálfari, Ar- sæll Kristjánsson, Rúnar Sverrisson, Haukur Hafsteinsson, Þórir Flosason, Siguröur K. Pálsson, Baldur Hannesson, Heigi Þorvaldsson þjálfari. Krjúpandi f.v. Stefán Stefánsson, Magnús B. Magnússon, Sigurgeir Sigmundsson, Þor- valdur t. Þorvaldsson fyrirliöi, Siguröur Sveinsson, Haukur Andrésson og Ólafur Gröndal. A myndina vantar: Jón Steinsson og Þór örn Jónsson. viku og tóku um 60 drengir þátt i feröinni. A árinu var iþróttahúsið við Vogaskóla opnað og fjölgaði þá timum deildarinnar úr 6 i 11. Á árshátið félagsins voru 9 leikmönn um félagsins afhentar styttur af knattspyrnumanni fyrir að hafa leikiðyfir lOOleiki i meistaraflokki, en það eru: Axel Axelsson, Eysteinn Guðmundsson, Gunnar Ingvarsson, Halldór Bragason, Haukur Þorvaldsson, Jens Karls- son, Jón M. Björgvinsson, ómar Magnússon og Ólafur Brynjólfsson. Þá var Jens Karlssyni afhent stærri stytta fyrir 200 leiki, en hann er fyrstur Þróttara til að ná þeim áfanga. Stjórn deildarinnar skipuðu: Helgi Þorvaldsson formaður, Sig- urður Pétursson, Haukur Þorvaldsson, Jens Karlsson og Guðmundur Gislason. 1972 Ariö var mikið sigurár yngri flokkanna og ber þar hæst frábæra frammistöðu 5. flokks A, sem sigr- aði i Reykjavlkur- og haustmótun- um og tapaði úrslitaleik Islands- mótsins gegn Viking, 0-1 eftir að Þróttarliðið hafði sótt nær látlaust I leiknum. B-liðið varð fyrir ofan miðju I mótum sumarsins og C-liðið komst t.d. I úrslit I miðsumarsmót- inu, en tapaði gegn Fram 0-1. Þjálf- ari var Aðalsteinn örnólfsson. Fjórði flokkur sigraði einnig i Reykjavikurmótinu og hafði sigrað þegar ein umferð var eftir. B-lið flokksins stóð sig einnig mjög vel og varð i öðru sæti I Reykjavik og haustmótunum. Þjálfarar voru: Helgi Þorvaldsson og Guðmundur Gislason. Þá stóð 3. flokkur sig einnig ágætlega, komst t.d. I úrslit I íslandsmótinu. Og þó að B-liðið ynni ekki marga sigra tapaði það sjaldan illa. Þjálfari var Guð- mundur Vigfússon. Af 2. flokknum hafði verið búist við meiru en það var eins og að pilt- arnir tryðu ekki á sjálfa sig og töp- uðu þeir mörgum leikjum með aðeins 1 marki. Þjálfari var Sig- urður Sigurðsson. 1. flokkur stóð sig sæmilega og var um miðja töflu I mótunum. Meistaraflokkurinn olli vonbrigð- um sem fyrr en varð þó I 3. sæti I 2. deild og var óheppinn að tapa fyrir l.A i 8 liða úrslitum bikarkeppninn- ar. Þjálfari var Guðbjörn Jónsson. Fyrsta Islandsmót I kvenna- knattspyrnu utanhúss var haldið á árinu og tók lið frá Þrótti þátt I þvi og stóð sig allvel, þó fyrsti leikur- inn tapaðist illa. Þjálfari var Helgi Þorvaldsson. Ford umboðin á Islandi efndu á sumrinu til knattþrautakeppni fyrir drengi fædda 1959—1964 og var keppnin kennd við Bobby Charlton og afhenti hann verðlaun- in að lokinni úrslitakeppninni á Laugardalsvellinum. Þrir Þróttar- ar komust á verðlaunapall, þeir: Hörður Andrésson, sem sigraði I flokki þeirra, sem fæddir eru 1964, Guðmundur E. Ragnarsson, sem varð annar I flokki þeirra, sem fæddir eru 1963 og Baldur Guð- geirsson, sem varð þriðji I elsta flokknum. Hlutu þeir að launum gull, silfur og bronsstyttur. Annar og þriðji flokkur fóru til Danmerkur I boði Knabstrup Indrætsforening, eftir að slitnað hafði upp úr samskiptunum við Holbæk. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.