Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 46

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 46
Miösumarsmeistarar S. flokks C 1973. Aftari röö f.v. Heigi Guömundsson þjálfari, Þorbergur Halldórsson, Guöni Kjartans- son, Agnar Björnsson, Páli Stefánsson, Helgi Helgason, Höröur Arnarson, óskar Bergsson og Guömundur E. Ragnarsson. Kremri röö f.v. Gunnar Odds'són, Ottó Markússon, Siguröur H. Hallvarösson fyrirliði, Höröur Andrésson, Haraldur Baldursson og Gunnar Birkisson. A myndina vantar: Einar Einarsson, Hauk Magnússon, Jóhann Kristjánsson, óiaf Einarsson. Reykjavikur- og tslandsmeistarar 4. flokks 1973. Standandi f.v. Ásgeir Árnason þjálfari, Baldur Guögeirsson, Páll ólafsson, Sverrir Einarsson, Ottó Hreinsson, Stefán Aöalsteinsson og Aðalsteinn örnólfsson þjálfari. Krjúpandi f.v. Sigurður Bragason, óskar óskarsson, Sigurður K. Pálsson fyrirliði, Rúnar Sverrisson, Agúst Einarsson, Grétar Erlingsson, Svein Hreinsson og Sigurö Sveinsson. Tveir félagar náðu 100 leikja markinu i m.fl. þeir: Helgi Þorvaldsson og Þorvarður Björns- son. Tveir Þróttarar voru valdir í úrvalslið á árinu, Arni Valgeirsson lék með Reykjavikurúrvali pilta fæddra 1956, sem tók þátt i ung- lingamóti, sem K.S.Í. hélt i tilefni 25 ára afmælis sambandsins, og Gisli Antonsson lék með úrvali af landinu á sama móti. Um jólin héldu Þróttur, K.R. og Víkingur innanhússmót i yngri flokkunum og varð Þróttur sigur- vegari i 4. flokki. Aðalstjórn félagsins ákvað að veita þeim flokki, sem næði beztum árangri á hverju sumri bikar þann sem Middlesex Wanderers gaf fé- laginu til minja um heimsókn þess til Islands. 46 5. flokkur A varð fyrstur til að vinna þennan grip og verðlauna- peninga sem fylgja honum. Stjórn deildarinnar skipuðu: Helgi Þorvaldsson formaður, Helgi Gunnarsson, Helgi Guðmundsson, Július Öskarsson og Hallur Kristvinsson. 1973 Yngri flokkar félagsins héldu áfram sigurgöngu sinni. Fimm mótsigrar unnust og var 4. flokkur þar atkvæðamestur en flokkurinn vann fjögur mót. Fyrst sigraði flokkurinn i innanhússmóti þvi sem Þróttur, K.R. og Vikingur héldu um jólin 1972, en liðin voru skipuð leik- mönnum viðkomandi flokka 1973, þar sem félögin byrja æfingar i október fyrir næsta ár. Siðan sigr- aði flokkurinn glæsilega I Reykja- vikurmótinu, bæði i A og B-liðum, án þess að tapa stigi, siðan kórón- aði A-liðið frammistöðuna með þvi að sigra I Islandsmótinu með mikl- um glæsibrag, t.d. vann liðið einn leikinn með 24-ö og mun það vera met I mótaleik á Islandi. Alls lék liðið 21 leik á sumrinu og vann 20, en tapaði einum og skoraði 110 mörk gegn 12. Þá sigraði liðið I keppninni um Middlessex Wander- ers bikarinn. Þjálfari flokksins á þessari sigurgöngu var Aðalsteinn örnólfsson og átti hann mikinn þátt I velgengninni með áhuga sinum. 5. flokkur C sigraði I miðsumars- mótinu eftir mikla baráttu við Fylki, en A og B-liðunum gekk frekar illa. Þjálfari C-liðsins var Helgi Guðmundsson en A og B-lið- unum tók Helgi Þorvaldsson eftir að Reykjavikurmótinu lauk og aðrir þjálfarar höfðu hætt vegna vinnu sinnar. 3. flokkur A stóð sig vel og var nálægt sigri I Reykjavikur- og haustmótunum og B-liðið varð i öðru sæti i Reykjavikurmótinu. Þjálfari var Helgi Þorvaldsson. 2. flokkur kom ekki nógu vel út úr mótum sumarsins, en margir pilt- anna léku einnig meðmeistara- og 1. flokki. Þjálfari var Guðmundur Vigfússon. 1. flokkur sótti sig er leið á sumarið og lék t.d. til úrslita i bikarkeppninni en tapaði gegn I.B.A. Meistaraflokkur stóð sig vel und- ir stjórn Guðbjörns Jónssonar og var nálægt sigri I 2. deild, en sið- ustu minúturnar gegn Viking, þar sem Þróttur hafði forystu 2-1 þegar 4 minútur voru eftir og Vikingi tókst að skora 2 mörk fyrir leikslok, gerðu út um það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.