Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 47

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 47
Reykjavikurmeistarar 4. flokks B. 1973. Efsta röö f.v. Ólafur Haröarson fyrirliði, Sigurður Sveinsson, Reynir Kristinsson og Oddur Gunnarsson. Miöröö f.v. Guömundur Sæmundsson, Ægir Svansson, Aöaisteinn örnólfsson þjálfari, Kristján Þorvaldsson, Siguröur Bragason og Asgeir Guöjónsson. Fremsta röö f.v. Sigurjón Jóhannsson, Helgi Helgason, Siguröur Þorvaidsson, Snorri Guðmundsson og Sigurður Bragason. Á myndina vantar: óskar óskarsson og Grétar Erlingsson. Þá stóö kvennaflokkurinn sig sæmilega, en hefði getað gert betur með betri æfingasókn. Þjálfari var Helgi Þorvaldsson. Tveir Þróttarar voru valdir til að leika með unglingalandsliði Islands i Evrópukeppni unglingaliða, það voru þeir Arni Valgeirsson og Jó- hannes V. Bjarnason. Fjórði flokk- ur fór til ísafjarðar i boði Í.B.I. og lék þar 2 léiki, sem báðir unnust. 3., 4. og 5 flokkur fóru i æfingabúðir að Laugarvatni eins og árin á undan. Stjórn deildarinnar var skipuð þannig: Helgi Þorvaldsson form., Helgi Gunnarsson, Helgi Guð- mundsson, Július Óskarsson og Brynjólfur Magnússon. 1974 Afmælisárið varð ekki eins rikt af mótasigrum eins og tvö árin á undan. Þó unnust 3 mót og oft urðu flokkar félagsins i öðru sæti. Arið varð þó eitt hið viðburðarikasta i sögu knattspyrnudeildarinnar. Þriðji flokkur varð Reykjavikur- meistari bæði utanhúss og innan og i utanhússmótinu skoraði liðið 32 mörk og fékk aðeins á sig 1, og var það sjálfsmark. A íslandsmótinu tapaði liðið gegn Breiðabliki i riðl- inum eftir að hafa sótt meirihluta leiksins, en Breiðablik varð siðan Islandsmeistari. I haustmótinu varð liðið I 3. sæti. B-liðið var i 2. sæti I haustmótinu og i þriðja sæti I miðsumarsmótinu. Þá hlaut flokk- urinn Middlessex Wanderers bikarinn. Þjálfari var Helgi Þorvaldsson. 4. flokkur A varð einnig Reykja- vikurmeistari og vann til eignar bikar þann sem keppt var um, þar sem flokkurinn hafði unnið mótið þrjú ár I röð. Eftir þennan sigur hætti Aðalsteinn örnólfsson þjálfun flokksins vegna anna og fór þá að halla undan fæti. Þó varð liðið i öðru sæti i haustmótinu, en riðill þess I Islandsmótinu var aldrei kláraður og átti liðið eftir að leika gegn Fram. t.B.K. sigraði hins vegar i riðlinum. A þessu má sjá að ef föst stjórn hefði verið á flokkinum hefði hann unnið fleiri mót, þvi Þróttur hafði án vafa bezta liðinu á að skipa á landinu, sem og 3. flokkur. B-liðinu gekk hins vegar illa og gekk oft illa að ná saman liði vegna ferðalaga og sveitardvala. Ýmsir sáu um æf- ingar flokksins það sem eftir var sumars, en þó Bergur Garðarsson mest. Ekki fékkst fastur þjálfari fyrir 5j flokk fyrr en komið var fram á sumar en þá tók Tryggvi Geirsson að sér þjálfunina en Helgi Guð- mundsson þjálfaði 5-C, eða 6. flokk. Mikið var lyn það að drengirnir færu i sveit og löng ferðalög og var þvi erfitt að ha'lda úti þremur liðum og varð að gefa nokkra leiki, sem er mjög miður. Arangur liðanna varð eftir þessu og fékk A-liðið að- eins 7 stig yfir sumarið og tapaði liðið sæti sinu i A-riðli Islandsmóts- ins. 2. flokkur stóð sig mjög vel og stóð beztu liðum landsins litt að baki. Þjálfari var Guðmundur Vig- fússon. 1. flokkur stóð sig hvorki betur né verr en undanfarin ár. Þá er komið að meistaraflokkn- um en hann var I baráttu við F.H. meirihluta sumars um sætið I fyrstu deild, en það virtist ekki nóg til aö auka áhugann hjá sumum leikmönnunum, en æfingasókn var fádæma léieg og var oft ekki nema 4—6 mfl. leikmenn á æfingunum hjá Guðbirni Jónssyni, sem aðeins hefur misst úr 2 eða 3 æfingar þau 3 ár, sem hann hefur þjálfað flokk- inn. Og til að kóróna allt missti liðið af öðru sætinu til Hauka i siðustu umferð með þvi að tapa 1-5 á Sel- fossi. Þá var liðið slegið út úr bikarkeppninni i fyrstu umferð af Armanni á Þróttarvellinum. Meistaraflokkur lék i fyrsta skipti með auglýsingu á búningum sinum og auglýsti Tropicana. Kvennaflokkurinn stóð sig ágæt- lega og hlaut 6 stig i 5 leikjum á Islandsmótinu. Þjálfari var Helgi Þorvaldsson. Þróttur átti rétt á heimsókn á ár- inu ásamt Val og sótti enska liðið York City okkur heim og lék hér 3 leiki. Þá kom skozka liðið Drumchapel I heimsókn til Þróttar. Var það unglingalið og sáu 3. flokks piltar félagsins að mestu um móttökurnar og kostuðu uppihald þeirra sjálfir, en skotarnir borðuðu á heimilum þeirra. Og til að endur- gjalda heimsóknina fór 3. flokkur til Skotlands og lék þar 4 leiki við góðan orðstir. I tilefni 25 ára afmælis félagsins léku yngri flokkar félagsins af- mælisleiki 15. september á Þróttar- vellinum og tókust þeir vel. Einnig átti að reyna að koma á leik milli Þróttar og úrvals úr hinum 2. deild- ar félögunum á Laugardalsvelli, en þar sem völlurinn fékkst ekki var horfið frá þvi. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.