Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 52
Að fortfð
hyggja-
skal
Eftir Sölva óskarsson.
1 tilefni 25 ára afmælis Knatt-
spyrnufélagsins Þróttar er nú ráö-
ist I blaðaútgáfu. 1 tæp 12 ár hefur
ekkert félagsblaö komiö út, en á
fyrstu 13 árum félagsins komu út 4
biöö, sem eru gagnmerkar heim-
iidir um sögu félagsins á þessum
fyrstu árum. Ætlunin meö þessu
blaöi er aö reyna aö fylla upp I þá
eyöu sem hefur skapast. Eflaust
hefur eitt og annaö fréttnæmt frá
þessum árum glatast og gleymst.
Ef einhver saknar minnisstæöra
atburöa úrsögu félagsins frá seinni
árum, mætti sá sami gjarnan skrá
þaö niöur og geyma til næsta blaðs.
Þaö yröi ef til vill til aö flýta fyrir
næsta blaöi. En þaö er von min og
ósk, aö ekki þurfi aö lföa áratugur
áöur en næsta Þróttarblaö sér
dagsins ljós.
Knattspyrnufélagiö Þróttur er
stofnað 5. ágúst 1949 i skála Ung-
mennafélagsins á Grlmsstaðaholti.
Stofnfélagarnir voru 37 aö tölu.
Þeir voru aöallega búsettir á
Grimsstaöaholti og i Skerjafiröi.
Aðalhvatamaður og fyrsti formaö-
ur var Halldór Sigurösson, sem
naut dyggrar aöstoöar ungs
frænda sins, Eyjólfs Jónssonar, og
unnu þessir menn ómetanlegt starf
á frumárum félagsins.
Til aö draga upp örlitla mynd af
þvi samfélagi, sem félagið varö til
i, vildi ég bregöa upp svipmyndum
af þvi umhverfi og iifi, sem ég
minnist frá þessum árum. Þarna
bjuggu aðallega daglaunamenn, en
á nokkuö sjáifstæöari hátt en tlðk-
aðist annars staöar I Reykjavik.
Þeir höföu kartöflugarö heima viö,
jafnvel grænmetisrækt sem viö
strákarnir vissum vel af, og róf-
urnar úr garöinum hans ... jæja,
sleppum þvi, en góöar voru þær.
Hænsni mátti vlöa sjá i göröum. Á
nokkrum stööum voru kýr og aö
sjálfsögöu var seld mjólk þar.
Þarna fundust karlar, sem hirtu
hesta fyrir góöborgara, þótt
Reykjavik hafi bara veriö bær þá.
Og þarna bjuggu mæögur, sem
bökuöu og seldu kökur. Til þeirra
streymdu bæjarbúar hvaðanæva
aö, og ekki var ónýtt aö búa i hús-
inu á móti, þaö taldist til hlunninda
I þá daga. Og ekki ætla ég aö
gleyma þeim konum, er tóku aö sér
aö þvo þvott fyrir fólk og aö sjálf-
sögöu var notast viö handafliö,
þvottabretti og rullu.
Þegar voraöi, helst um páska,
fóru grásleppukarlarnir af staö, og
þaö voru engir venjulegir karlar.
Þeir seiddu tii sin ungviðiö óafvit-
andi, og margir þeirra réöu yfir
miklum ieyndardómum, en voru
sparir á þá. Hver þessara karla
haföi i raun og veru sfn sérein-
kenni, en sameign þeirra allra var
aö skilja barnssálina á sinn hljóö-
láta hátt, ég hef enga aöra skýringu
á þessu. t dag eru þetta einu sér-
einkenni Grimstaöaholtsins, sem
eftir eru og blómstra vel aö ég
hygg, og enn sjást sjóbiautir strák-
ar vel skitugir koma hamingju-
samir neöan úr vörinni. Þarna á
vinstri hönd viö veginn, er liggur
niöur aö sjávarkambinum stóö
gamli hermannaskálinn (bragg-
inn) er stofnfundur Þróttar var
haldinn i. Og fyrir tilstuölan eins af
grásleppukörlunum gaf Ung-
mennafélagiö Þrótti skálann, sem
varö félagsheimili og samastaður
félagsins i röskan áratug.
Og þaö er alls ekki út i hött aö
aðalhvatamaður, stofnandi og
fyrsti formaöur Þróttar skyldi vera
fisksalinn á Grimstaðaholti og f
Skerjafiröi. Hann ók pallbil meö
fisk hvern morgun frá 9—11 um
þessi hverfi, og biés i lúður til aö
láta húsmæöur vita af komu sinni.
Stráklingur var þá gjarnan send-
ur út eftir ýsutitti eöa þorskflaki,
en fisksalinn var manna skaplétt-
astur og seiddi aö sér æskuna.
Hann sá hvar skórinn kreppti aö I
athafnaþrá strákanna tii aö reyna
meö sér i iþróttum. Þvi I sannleika
sagt voru þessi hverfi nokkuð ein-
angruö, þó ekki væri fyrir annaö en
Suöurgötuna meðfram tþróttavell-
inum eins og hún var oft á þeim
árum og væri I dag eflaust talin
ófær bæði bilum og fólki.
En þaö hefur þurft kjark til aö
fara út I stofnun Iþróttafélags á
þessum árum. 1 nær 40 ár haföi
ekki veriö stofnaö Iþróttafélag I
Reykjavik, sem iiföi af fyrsta áriö.
En fimm árum eftir stofnun Þrótt-
ar skrifar einn af forystumönnum
Iþróttahreyfingarinnar I blaða-
grein. „Þetta félag getur ekki dá-
iö”. Þetta sýnir okkur betur en
nokkuö annað hversu blómlegt
starf félagsins hefur veriö á fyrstu
árum þess.
Mér hefur veriö tiörætt um stofn-
un félagsins og þaö umhverfi sem
þaö reis úr og mun eflaust mörgum
finnast nóg um. En ungt fólk innan
Þróttar, minnist þess, ,,AÖ fortiö
skal hyggja, er framtiö skal
byggja”.
Sölvi Óskarsson.
52