Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 54

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Qupperneq 54
Blakannáll Þaö er margra álit að blakiö eigi mikla framtlö fyrir sér hér á ts- landi. Blakiö hefur öll einkenni góös leiks og er leikiö meö einu elsta og besta leikfangi mannkynsins, bolt- anum. Þaö krefst snerpu, tækni, krafts og ekki sfst hugsunar og samvinnu leikmanna. Framar öllu er þetta réttlátur leikur þar sem sá leiknasti vinnur. Þetta er eina olympiska flokkaiþróttin þar sem ekki er hægt aö koma I veg fyrir snilli einstaklingsins meö hrinding- um og öörum pústrum andstæöing- anna. Einnig er hægt aö nefna annan eiginleika blaksins sem gæti oröiö þvi til mikils framdráttar, en þaö er aö stærö leikvallar er aöeins 9x18 m. Þetta hefur þaö I för meö sér aö hægt er aö spila blak I flest öllum Iþróttasölum landsins. Þaö er ekki á valdi hvers bæjar- eöa sveitarfélags aö byggja stóra I- þróttahöll, en flest hafa þau I- þróttasal I tengslum viö skólana, og þar er hægt aö iöka blak meö mikl- um ágætum. Ef þróunin I blakmál- um islendinga verður eins ör og siðastliðin 4 ár, er ég ekki I nokkr- um vafa um aö blakið veröur ein vinsælasta fþrótt landsmanna áöur en langt um liöur. Blakdeild Þróttar var stofnuð 2. júll 1974, svo dagar hennar eru enn taldir I mánuöum. Aödragandinn aö þvi aö stofnuð var blakdeild hjá Þrótti er ekki langur. Nemendur íþróttakennara- skóla íslands léku fyrir U.M.F. Biskupstungna bæði I kvenna- og karlaflokki keppnistimabilin ’72—3 og ’73—4. Þessum liöum gekk mjög vel i íslandsmótinu ’73—4 þar sem þau uröu meistarar bæði I kvenna- og karlaflokkunum. Karlaflokkur- inn tapaði aöeins einum leik á timabilinu, eða fyrsta leiknum f undankeppninni gegn Viking, en kvenfólkiö vann alla sina leiki. Eins og sést á þessum árangri voru þessi lið I nokkrum sérflokki. Liös- menn þessara liöa höföu hug á aö halda hópinn og var þvi fariö að at- huga möguleika á þvi að stofna deild I Reykjavik, og var þvi leitaö til flestra félaga I bænum fyrir utan Í.S. og Viking, en þar voru blak- deildir fyrir. Þegar þessi athugun fór fram stóð til að úr karlaflokkn- um yrðu 6 eða 7 I bænum og eitt- hvað svipaö I kvennaflokknum. En raunin varð sú aö viö uröum 4 I karlaflokknum en 6 I kvenna- flokknum. Endirinn á þessari könnun varö sá aö stofnuö var deild innan Þrótt- ar. Það sem réði mestu um þessa ákvöröun var aö fyrir I Þrótti voru aðeins tvær deildir, en I öörum fé- lögum sem leitað var til voru þrjár deildir eða fleiri og hörgull var á tlmum hjá þeim og þvi meiri likur á að Þróttur gæti staöiö viö sln lof- orð, sem hann og geröi. Einnig var annað atriöi sem réö miklu um að Þróttur varð fyrir valinu, en það var aö I Vogaskóla á umráöasvæöi Þróttar voru skólameistarar frá vetrinum ’73—4. Þeir pressuðu einnig á aöalstjórn Þróttar, og úr þessu skólaliði var góöan efnivið að fá. Stofnfundur deildarinnar var á- kveðinn 2. júli og var hann haldinn I Þróttarheimilinu og var þar kosin stjórn, en hana skipa: Formaður: Guðmundur E. Páls- son Gjaldkeri: Guömundur S. Stefánsson Ritari: Hrefna Geirsdóttir Meöstj. Steinn L. Bjarnason og Eirlkur S. Eirlksson Mesta verkefni þessarar stjórn- ar er og veröur aö koma fjárhagn- um I viðunandi horf, en eins og stendur er hann mjög bágborinn. Stærsta verkefnið sem blakdeildin hefur tekiö aö sér enn þá er að hún sá um framkvæmd haustmóts BLÍ. ’74, bæði i von um einhvern hagnað og að tilefni 25 ára afmælis Þróttar. Fyrri liöurinn brást og varð tap á þessu ríióti sem var annars mjög veglegt og skemmtilegt og blak- deildinni til sóma. Þótt blakdeildin sé ekki orðin gömul hefur henni hlotnast einn meistaratitill, þvi kvennaliö Þrótt- ar vann Haust ’74 og hlaut því verö- launagrip sem gefinn var af Berri umboöinu, en Berriumboöiö gaf tvo veglega bikara til að keppa um. I karlaflokknum voru Þróttarar ekki eins haröir I horn að taka, en þar tefldum við fram tveimur liöum, A og B og þar komst A-liöiö I úrslit og hafnaöi i þriöja sæti, en sá árangur veröur aö teljast sæmilegur af svo ungu félagi. Framtíðarhorfur blakdeildarinn- ar eru góðar, þvi ekki vantar fólkiö og efniviöinn, það eina sem vantar er nýtt húsnæöi þar sem viö getum fengiö nóg af tlmum. Þróttur mun taka þátt I meist- aramótum kvenna og karla og einnig I þeim unglingamótum sem haldin veröa. Þeir sem hug hafa á að gerast fé- lagar I blakdeild Þróttar geta leitað sér upplýsinga hjá formanni I sima 18836, i Stórholti 32, Reykjavik. Með blakkveöu, GEP.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.