Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 56

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 56
Víðtöl við nokkra Þróttara Stefán Stefánsson 16 ára, fyrirlifii 3. flokks B 1974. Lék einnig meö A- liOinu og varO Reykjavikurmeistari meö þvi. Hefur þrisvar oröiö meist- ari meö Þrótti, Reykjavikurmeist- ari i 5., 4. og 3. flokki. — Hvenær gekkstu i Þrótt og af hverju? — Ég gekk i Þrótt 1968, ég kom ásamt félaga minum á Framvöll- inn, en þar átti 5. flokkur aö fara aö leika og ég spuröi þjálfarann hvort ég gæti fengiö aö vera meö og var það auösótt mál, og var ég látinn leika á hægri kanti. Minnisstæöasti leikurinn var gegn Motherwell i Skotlandi i sumar, var þaö vegna þess hve vel við lékum. — Hverju þakkar þú velengnina á þessum árum sem þú hefur leikiö meö Þrótti? — Góðum efniviö sem þjálfarinn kunni aö nota. Þá var áhugi mikill, en andinn heföi oft mátt vera betri. — Hvernig finnst þér aðstaðan hjá félaginu? — Þaö þyrfti stærra félagsheim- ili meö betri búningsaöstööu. Völl- urinn er góöur og grasiö vel nothæft til æfinga. — Ertu ánægður meö félagsllfiö? — Nei, þaö mættu vera fleiri fundir þar sem sýndar væru kvik- myndir og rætt um knattspyrnu. Þá mættu vera spilakvöld. — Hvaö finnst þér um meistara- flokkinn? 56 — Ég tel aö ekki hafi veriö nógu mikil samkeppni um stööurnar, þar sem oft fáir æföu að staðaldri. — Attu nokkra ósk til handa Þrótti á 25 ára afmælinu? — Ég óska þess, aö félagiö eign- ist næga peninga svo hægt veröi aö hefjast handa við aö byggja nýtt fé- lagsheimili og gera það sem gera þarf. Svo óska ég félaginu til ham- ingju með afmæliö og vona aö mannskapurinn sjái til þess aö stækka þurfi bikarahilluna I félags- heimilinu strax á næsta ári. Friörik Friöriksson var fyrirliöi 2. flokks karla slöasta keppnis- timabil, en sá flokkur náöi umtals- veröum árangri og hann sjálfur lék meö unglingalandsliðinu og stóö sig mjög vel meö þeim hópi. Viö rædd- um viðv Friðrik á dögunum. — Hvenær byrjaðir þú aö leika handbolta með Þrótti? — Ég var á fótboltaæfingu meö Þrótti haustiö 1969 og þá var handboltavertiöin aö byrja. Nú, Elli Sig. kom til min og spurði hvort ég vildi koma á æfingu hjá 4. flokki og það geröi ég og var þaö upphafiö á ferli mlnum, og hef ég siöan leikiö með öllum flokkum félagsins. — Hvaö er þaö helzta sem staðiö hefur félaginu fyrir þrifum? — Skortur á vel hæfum þjálfurum hefur verið aðalmeiniö og er þaö auövitaö afleiöing peningaleysis félagsins. Þróttarar hafa alltaf veriö aö þjálfa hver annan og viröingin fyrir iþróttinni og aginn í sambandi við hinar ýmsu nautnir hefur verið á mjög svo lágu plani. — Nú ert þú byrjaöur að leika með meistaraflokki og geröir þaö reyndar llka I fyrra. Hver er helzti munurinn á þvl og aö leika meö yngri flokkunum? — I yngri flokkunum er alltaf byggt meira á fáum einstaklingum og eiga þeir sem eitthvað meira kunna en hinir aö gera alla hluti og bitna allar skammir á þeim en hrósyrðin I þeirra garð ekki spöruö ef þeir gera einhverja stóra hluti. I meistaraflokki er þetta miklu eöli- legra þvi þar er bvggt miklu meira upp á heildinni og eru allir sjö sem inná eru sem eiga að vinna saman og skapa sigur. — Hvaö er þér minnisstæðast frá siöustu handknattleiksvertiö? — Tapleikurinn viö Gróttu I úr- slitunum um 1. deildar sætiö er ægileg tilhugsun en bjartari hliðarnar eru úrslitaleikurinn i Reykjavikurmóti 2. flokks, sem viö unnum örugglega og sýndum viö þar okkar bezta leik. Svo er mér persónulega minnistætt þegar ég var valinn I unglingalandsliðið og stundir mlnar með þeim hópi. Einnig er ég þakklátur fyrir þaö sem handknattleiksdeild Þróttar hefur gert fyrir mig I sumar er þeir sendu okkur fjóra til Arhus I æfingabúöir og höföum viö allir gott og gaman af þvl og vonum viö að viö stöndum undir merkjum i vetur. — Hvaö vilt þú segja um framtlð- ina? — Ég er mjög ánægöur meö skipan mála I dag hvað snertir handboltann I Þrótti. Allir bindum við miklar vonir viö Bjarna Jóns- son og vonum við svo sannarlega að Þróttur komist I 1. deild aö ári. Þaö er mjög uppbyggjandi að fá I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.