Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 58

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 58
— Hver er þinn eftirminnilegasti leikur? — Hann var gegn Jyderup I Dan- merkurferö III. flokks 1972. Stoppa þurfti léikinn vegna ágangs froska, sem lögöu undir sig stóran hluta vallarins. — Ertu ánægöur meö árangur þins flokks á liönum árum? — Nei, viö höfum ekki unniö mót enn. — Hverju telur þú aö um sé aö kenna? — Aöstaöa okkar hér i hverfinu «r afar bágborin, áöur en Þróttur hóf starf hér. Fæstir strákarnir æfðu meö félögum, þannig töpuöu flestir úr 5. flokks árunum og sumir fyrsta árinu i 4. flokki. Á þessum árum getur góöur þjálfari kennt manni mikiö. Sigurður K. Pálsson 15 ára fyrir- liöi Reykjavikur- og tslandsmeist- ara IV. flokks 1973. — Hvenær lékst þú fyrsta leikinn fyrir Þrótt? — Minn fyrsti leikur var 1969 meö 5.B. gegn Viking. — Hvaö hafiö þiö unniö mörg mót á þessum árum? — Viö höfum unnið 7 mót. — Hverju heldur þú aö svo góöur árangur sé aö þakka? — Góöum þjálfara. Viö höfum alltaf mætt mjög vel á æfingar. Og liðsandinn er alltaf góöur. — Hvaö ert þú ánægöastur meö 1 Þrótti? — Þaö, aö viö erum búnir aö spila saman öll þessi ár sömu strákarnir, með mjög góöan liös- anda. rimumst aldrei inni á vellin- um, því á þvl töpum viö bara. — Hvað ert þú óánægöur meö hjá Þrótti? — Hvaö hægt gengur með iþróttasvæöiö, ekki einu sinni búiö að girða enn. Viö þurfum nýtt fé- lagsheimili og íþróttahús þar sem við fengjum meira en 50 mlnútur I æfingar á viku. 58 Þorvaldur I. Þorvaldsson, 16 ára fyrirliöi III. flokks. — Af hverju gekkstu I Þrótt? — Pabbi minn lék meö Þrótti og bræöur mlnir einnig, annaö félag kom aldrei til greina. — Hvenær lékst þú fyrsta leikinn fyrir Þrótt? — 1965 I Hafnarfiröi gegn Hauk- um, ég var aöeins 7 ára. — Hvaö hefur þú spilaö marga mótaleiki? — Um þaö bil 150. — Nú hefur þú 3svar sinnum orð- iö Reykjavlkurmeistari á 5 árum, hverju er þaö aö þakka? — Samheldni strákanna til að mæta vel á æfingar, sem skapaöi góðan anda, og mjög góöur þjálfari sem alltaf mætti. — Hvaö finnst þér um árangur meistaraflokks? — Hann er ekki nógu góöur, mér finnst þeir ekki mæta nógu vel á æf- ingar, og vera oft I vondu skapi. Þaö kemst enginn I okkar liö meö svona löguöu. Guömundur Gislason, 21 árs fyrirliöi meistaraflokks. —■ Hvenær og hvers vegna gekkst þú i Þrótt? — Það var 1961 aö Aöalsteinn örnólfsson flutti I Kleppsholtið vestan úr bæ. Hann var I Þrótti og ég fór með honum á æfingar út á Háskólavöll. — Hvernig var aö vera I yngri flokkum Þróttar þá? — Það þætti ekki gott I dag. Mörg stór töp og oft skipt um þjálfara. Og langt að fara á æfingar. - Hver er þér eftirminnilegasti þjálfarinn? — Það er Guöbjörn Jónsson, sem hefur verið þjálfari minn undan- farin þrjú ár. Hann hefur aðeins vantaö a tvær æfingar allan þennan tima, og sendi hann þá mann fyrir sig. Ég álit að hann hafi lagt sig allan fram, og það að viö höfum ekki náö toppnum heldur 2. til 3. sæti er vegna þess að aörir hafa ekki lagt sig fram á sama hátt og hann. — Og svo að lokum Guömundur, ein ósk til félagsins á 25 ára afmæl- inu. — Min ósk er sú aö æfingasókn hjá meistaraflokki batni verulega. Aðeins 7-8 menn ná 750/0 æfinga- sókrtf sumar. Eins finnst mér að aðalstjórn félagsins mætti sýna okkur sem leikum meiri áhuga. Þaö mundi eflaust virka hvetjandi til dáöa fyrir okkur. Halldór Arason hefur veriö einn af máttarstólpunum I yngri flokk- um Þróttar I handbolta undanfar- in ár og er nú kominn upp i annan flokk þar sem hann stendur síg með prýði eins og hans er von og visa. Hann var fyrirliði3ja flokks siðasta keppnistimabil og af þvl tilefni tók- um við hann tali eftir eina annars flokks æfinguna, kófsveittan og úf- inn og hann gaf okkur fáeinar mlnútur af slnum dýrmæta tima, og ástæðan fyrir flýti hans var sú að hann var á hraðri ferð á æfingu hjá meistaraflokki svo það litur út fyrir að pilturinn sé alveg þindar- láus og hafi ótakmarkað úthald. Enda hefur Haddi æft sérlega stlft gegnum árin og hefur hann af þeim sökum uppskorið rlkulega. — Hacfdi, nú ertu þú búinn að vera I Þrótti upp alla flokka og hef- ur fengið góða yfirsýn yfir starfið i Þrótti. Viltu segja okkur álit þitt á framgangi mála innan félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.