Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 17
Borgartúni 7C, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is RÍKISKAUP Ert þú geimfari? Hjá Ríkiskaupum starfar samheldinn og fjölbreyttur hópur um 30 starfsmanna. Fólkið okkar býr yfir ríkri þekkingu á málaflokkum stofnunarinnar og eru verkefnin allt í senn samfélagslega mikilvæg og krefjandi. Á skrifstofunni er jafnan góður og léttur andi sem einkennist af traustum samskiptum og heiðarleika. Hvert stefnum við? Markmið Ríkiskaupa er að vera raunverulegt hreyfiafl í samfélaginu sem leiðir verkefni sín áfram með nýsköpun og umbætur að leiðarljósi. Stofnunin á að vera í fararbroddi og á að styðja við, sem og leiða, nýsköpunar- og umbótastarf hjá ríkinu. Innkaup á vörum og þjónustu hjá stofnunum ríkisins þurfa að vera markvissari, hagkvæmari og vistvænni. Til að ná þessum markmiðum ætlum við að leggja áherslu á betri nýtingu gagna til rýni, aðhalds og stefnumótunar hjá hinu opinbera. Með betri gögnum, sér í lagi sameiginlegu innkaupakerfi og aukinni innsýn inn í rekstur stofnana, getum við stuðlað að aukinni samhæfingu og samrekstri í kjarnastarfsemi og þar með nýtt opin- bert fé með sem bestum hætti. Vilt þú koma með? Ríkiskaup eru í þann mund að hefja nýjan kafla í sinni sögu. Til að geta hafið þá vegferð leitum við að kröftugum sviðsstjórum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni á þremur nýjum sviðum. Sviðsstjórarnir hafa metnað fyrir því að byggja upp og leiða öflug teymi sérfræðinga sem vinna saman að því að gera Ríkiskaup að eftirsóttum vettvangi fyrir umbætur, framþróun og nýsköpun. Í störfum sviðsstjóra er lögð áhersla á ráðgjöf við samstarfsaðila, stöðugar umbætur, hönnunarhugsun og notkun tæknilausna við úrlausn verkefna. Við leitum að leiðtogum sem njóta sín í krefjandi verkefnum og eru reiðbúnir að leiða Ríkiskaup með okkur inn í framtíðina. Nánari upplýsingar um helstu verkefni, ábyrgð og hæfniskröfur er að finna á rikiskaup. alfred.is og vef Starfatorgs. Ríkiskaup auglýsa lausar til umsókna þrjár nýjar stöður sviðsstjóra RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.