Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 41 Stafræn framtíð Við leitum að reyndum stjórnanda sem býr yfir: • Framsýni, metnaði, samskipta- og skipulagsfærni • Árangursríkri reynslu af stjórnun • Færni í að skapa liðsheild ásamt jákvæðu og lausnamiðuðu hugarfari • Árangursríkri reynslu af stefnumótun og áætlanagerð • Háskólaprófi sem nýtist í starfi ásamt meistaraprófi eða mikilli reynslu sem nýtist í starfi • Góðri færni í íslensku og ensku í ræðu og riti • Þekking og reynsla af fjarskipta- og netöryggismálumæskileg • Reynsla á sviði nýsköpunar og tækni æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leitar að stjórnanda sem hefur brennandi áhuga, þekkingu og/eða reynslu af stafrænni þróun til að stjórna skrifstofu stafrænna samskipta hjá ráðuneytinu. Hlutverk skrifstofunnar er að leiða og styðja við stafræna þróun í samfélaginu m.a. með mótun og eftirfylgni stefnu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni þar með töldum netöryggismálum. Þá krefjast verkefni skrifstofunnar töluverðra alþjóðasamskipta. Við leitum að einstaklingi sem vill ná árangri fyrir samfélagið með því að mæta áskorunum og nýta tækifæri sem fylgja stafrænum samskiptum og fjarskiptatækni. Umsóknarfrestur er til ogmeð föstudagsins 9. apríl. Einstaklingar óháð kyni eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfimeð upplýsingum um ástæðu umsóknar og þann árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist embættinu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri, ragnhildur.hjaltadottir@srn.is eða 545-8200. Umsóknum skal skila rafrænt á starfatorg.is Skipað verður í embætti skrifstofustjóra til fimm ára frá og með 1. júní nk. Verkefnastjórnun stærri framkvæmda RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 70% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK ohf. óskar eftir að ráða verkefnastjóra á tæknisvið fyrirtækisins. Meginverkefni eru við hönnun og byggingu aðveitustöðva ásamt öðrum stærri framkvæmdum og breytingum. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að stýra slíkum verkefnum. Starfsstöð verkefnastjóra er í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Verkefnastjórn við stærri framkvæmdir • Hönnun aðveitustöðva • Gerð útboðslýsinga og úrvinnsla tilboða • Samskipti við ytri aðila og starfsmenn RARIK Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af verklegum framkvæmdum • Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.