Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 Sérfræðingur í umhverfis-, heilbrigðis- og öryggisteymi Hæfniskröfur Háskólamenntun í efnafræði/efnaverkfræði eða sambærilegmenntun Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Sterk öryggisvitund Góð íslensku- og enskukunnátta Góð tölvukunnátta Reynsla af stjórnun er kostur Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðumog drífandi einstaklingi ífjölbreytt starf sérfræðings í öflugu umhverfis-, heilsu- og öryggisteymi. Í starfinu felst meðal annars sérfræðiráðgjöf á rannsóknastofu þar sem fram faramælingar sem skipta höfuðmáli í fram- leiðslustjórnun og gæðakerfi fyrirtækisins. Undir starfið fellur einnig að tryggja öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi í samræmi við vinnuverndarlög og staðla Alcoa. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8 til 16 á virkumdögum, að viðbættumbakvöktum. Umsóknarfrestur er til ogmeð 6. apríl. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Frekari upplýsingar veitir Gerður Rún Rúnarsdóttir á gerdur.runarsdottir@alcoa.comeða í síma 470 7700. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is Ábyrgð og verkefni Sérfræðiráðgjöf á rannsóknastofu, varðandi greiningar og þróunmæliaðferða Samræma vinnuaðferðir og framkvæmdirmælinga Eftirlit með gagnavinnslu og niðurstöðum Yfirumsjónmeð efnamálum fyrirtækisins Umsjónmeð heilsumælingum Virk þátttaka í umbótastarfi teymisinsmeð áherslu á vinnuvernd • • • • • • • • • • • • • Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 S: 528 3000 www.shs.is Starf eldvarnaeftirlitsmanns hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) er laust til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða við eldvarnaeftirlit og forvarnir á starfs- svæði slökkviliðsins. Starfið felur í sér skoðanir á byggingum og lóðum auk skráningar og gagnavinnu. Við erum að leita að einstaklingi með góða færni í mannlegum samskiptum og getu til að vinnameð öðrum, jafnframt því að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi sínu. Góð tölvufærni er nauðsynleg auk góðrar íslensku- kunnáttu bæði í tal- og ritmáli. Upplýsingar um hæfniskröfur er að finna á heimasíðu SHS og eru þær samkvæmt reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Kjartans- son sviðsstjóri, bjarnik@shs.is eða í síma 528-3000. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2021 og sótt er um starfið á heimasíðu liðsins, shs.is. ELDVARNAEFTIRLITSMAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.