Morgunblaðið - 27.03.2021, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 27.03.2021, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 Sérfræðingur í umhverfis-, heilbrigðis- og öryggisteymi Hæfniskröfur Háskólamenntun í efnafræði/efnaverkfræði eða sambærilegmenntun Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Sterk öryggisvitund Góð íslensku- og enskukunnátta Góð tölvukunnátta Reynsla af stjórnun er kostur Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðumog drífandi einstaklingi ífjölbreytt starf sérfræðings í öflugu umhverfis-, heilsu- og öryggisteymi. Í starfinu felst meðal annars sérfræðiráðgjöf á rannsóknastofu þar sem fram faramælingar sem skipta höfuðmáli í fram- leiðslustjórnun og gæðakerfi fyrirtækisins. Undir starfið fellur einnig að tryggja öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi í samræmi við vinnuverndarlög og staðla Alcoa. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8 til 16 á virkumdögum, að viðbættumbakvöktum. Umsóknarfrestur er til ogmeð 6. apríl. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Frekari upplýsingar veitir Gerður Rún Rúnarsdóttir á gerdur.runarsdottir@alcoa.comeða í síma 470 7700. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is Ábyrgð og verkefni Sérfræðiráðgjöf á rannsóknastofu, varðandi greiningar og þróunmæliaðferða Samræma vinnuaðferðir og framkvæmdirmælinga Eftirlit með gagnavinnslu og niðurstöðum Yfirumsjónmeð efnamálum fyrirtækisins Umsjónmeð heilsumælingum Virk þátttaka í umbótastarfi teymisinsmeð áherslu á vinnuvernd • • • • • • • • • • • • • Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 S: 528 3000 www.shs.is Starf eldvarnaeftirlitsmanns hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) er laust til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða við eldvarnaeftirlit og forvarnir á starfs- svæði slökkviliðsins. Starfið felur í sér skoðanir á byggingum og lóðum auk skráningar og gagnavinnu. Við erum að leita að einstaklingi með góða færni í mannlegum samskiptum og getu til að vinnameð öðrum, jafnframt því að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi sínu. Góð tölvufærni er nauðsynleg auk góðrar íslensku- kunnáttu bæði í tal- og ritmáli. Upplýsingar um hæfniskröfur er að finna á heimasíðu SHS og eru þær samkvæmt reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Kjartans- son sviðsstjóri, bjarnik@shs.is eða í síma 528-3000. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2021 og sótt er um starfið á heimasíðu liðsins, shs.is. ELDVARNAEFTIRLITSMAÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.