Morgunblaðið - 31.03.2021, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 31.03.2021, Blaðsíða 70
10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 2021 Andrés Magnússon ræðir við síra Svein Valgeirsson dómkirkjuprest og Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðing um skil hins andlega og veraldlega, gildi trúar og samfélaga fólks á dögum félagsfirrðar og félagsmiðla. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Páskar, helgi, trú og siður Á fimmtudag (skírdag): Vestan og suðvestan 5-13 m/s, skýjað og dálítil súld um vestan- og norð- anvert landið en annars þurrt. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudaginn langa): Hvöss suðvestanátt og súld eða rigning á vesturhelmingi landsins en þurrt og bjart veður eystra. Hiti 5 til 10 stig. Kólnar og fer að snjóa NV-til um kvöldið. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Vikan með Gísla Mar- teini 2015 – 2016 10.15 Fólkið í landinu 10.40 Okkar á milli 11.15 Framapot 11.40 Opnun 12.15 Með okkar augum 12.40 15 ár á Íslandi 14.00 Stuðmenn – Koma naktir fram 15.10 Landakort 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofan 15.50 Ísland – Frakkland 17.50 EM stofan 18.00 Fréttir og veður 18.10 HM stofan 18.35 Liechtenstein – Ísland 20.30 HM stofan 21.00 Vikinglottó 21.05 Ógn og skelfing 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.30 Kona fer í stríð 00.05 Stóra brúðkaupið 01.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.00 Kung Fu Panda – ísl. tal 11.28 Ævintýri Samma 2 – ísl. tal 12.58 Jónsi og Riddarareglan – ísl. tal 14.31 Single Parents 14.52 Með Loga 15.29 90210 16.25 The King of Queens 16.45 Everybody Loves Ray- mond 17.10 Vinátta 17.40 Með Loga 18.20 Jarðarförin mín 18.50 Venjulegt fólk 19.20 Will and Grace 19.45 American Housewife 20.15 George Clarke’s Old House, New Home 21.00 My Spy 22.45 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 01.05 Southpaw 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Feðgar á ferð 10.30 Masterchef USA 11.10 Margra barna mæður 11.40 Flirty Dancing 12.35 Nágrannar 12.55 Ísbíltúr með mömmu 13.20 Lodgers For Codgers 14.05 Gulli byggir 14.35 Divorce 15.05 Temptation Island USA 15.50 Hell’s Kitchen USA 16.35 Lóa Pind: Snapparar 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Heimsókn 19.35 Tiny Lives 20.40 Grey’s Anatomy 21.25 A Teacher 22.00 Sex and the City 22.35 Succession 23.35 NCIS 00.25 NCIS: New Orleans 01.05 Animal Kingdom 01.50 Veronica Mars 02.35 The O.C. 03.15 Masterchef USA 20.00 Veiðin með Gunnari Bender 20.30 Fréttavaktin 21.00 Markaðurinn 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 20.00 Þegar – Sesselja Barð- dal Reynisdóttir 20.30 Íslendingasögur – Þátt- ur 5 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.10 Segðu mér. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 31. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:48 20:17 ÍSAFJÖRÐUR 6:49 20:26 SIGLUFJÖRÐUR 6:32 20:09 DJÚPIVOGUR 6:17 19:47 Veðrið kl. 12 í dag Vestan og suðvestan 5-13 í dag en 15-20 norðan- og norðvestanlands. Þykknar upp vest- an til með súld eða lítils háttar rigningu með köflum undir kvöld en bjartviðri um aust- anvert landið. Hiti 0 til 6 stig. Alveg var ég fljúgandi ánægð með þriggja þátta breska sjónvarps- seríu sem sýnd var ný- lega á RÚV undir ís- lenska heitinu Einkar enskt hneykslismál (A Very English Scandal). Þetta eru leiknir þættir þar sem segir frá breska stjórnmála- manninum Jeremy Thorpe, en hann var á sínum tíma ákærður fyrir samsæri um morð. Thorpe var formaður Frjálslynda flokksins á sjö- unda og áttunda áratugnum, en hann hafði átt sér karlkyns elskhuga, sem ekki mátti fréttast því ekki mátti (sæðis)blettur falla á mannorð þing- mannsins. Á þessum tíma var (opinber) samkyn- hneigð ekki vel séð hjá efri stétt. Thorpe vildi varðveita með öllum ráðum leyndarmálið og gekk ansi langt. Hann fór fyrir rétt árið 1979. Í aðal- hlutverkum elskendanna og síðar fjandmannanna eru þeir Hugh Grant og Ben Whishaw, sem fara á slíkum kostum að unun er að fylgjast með. Þætt- irnir flokkast sem kómedíudrama, sem er einkar vandmeðfarið form, því það þarf að dansa á lín- unni með grín og alvöru. Þann dans dansa bæði leikarar og leikstjóri af miklu næmi og snilld svo úr verður gríðargott sjónvarpsefni með mikið skemmtanagildi en um leið alvarlegan undirtón. Hversu mörg mál hafa í gegnum tíðina verið þögguð, þar sem einskis er svifist? Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Blessaðir Bretarnir og skandalarnir Góðir Báðir afar sann- færandi í leik sínum. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi leysir Sigga Gunnars og Loga Berg- mann af og skemmtir hlustendum K100 með bestu tónlistinni og léttu spjalli. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Síðustu dagar hafa verið dálítið strembnir, búið að vera mikið að gera en krefjandi og skemmtilegt verkefni,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason, varðstjóri í almennu deildinni í lögreglunni á Suð- urnesjum, spurður út í það hvort ekki hafi verið nóg að gera undan farna daga vegna eldgossins á Fagradalsfjalli. Ásmundur ræddi við morgunþáttinn Ísland vaknar í morgun um aðsóknina að eldgos- inu, atvikum sem komið hafa upp og fleira. Spurður út í það skrít- nasta sem þeir hafi orðið vitni að segir Ásmundur það meðal annars vera manninn sem fækkaði fötum. Viðtalið við Ásmund má nálgast í heild sinni á K100.is. Verða vitni að alls kon- ar hegðun hjá gosinu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 heiðskírt Lúxemborg 20 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 23 heiðskírt Madríd 20 heiðskírt Akureyri 5 léttskýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 20 heiðskírt Keflavíkurflugv. 4 heiðskírt London 22 heiðskírt Róm 20 heiðskírt Nuuk 4 rigning París 23 heiðskírt Aþena 14 heiðskírt Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 21 heiðskírt Winnipeg -9 alskýjað Ósló 16 skýjað Hamborg 19 heiðskírt Montreal 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Berlín 20 heiðskírt New York 12 heiðskírt Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 21 heiðskírt Chicago 16 skýjað Helsinki 6 heiðskírt Moskva 4 rigning Orlando 28 léttskýjað DYkŠ…U BRÚÐKAUPSBLAÐIÐ Kemur út 16. apríl Viðtöl viðBRÚÐHJÓN Fatnaður, förðun og hárgreiðsla Giftingahringir BRÚÐKAUPSVEISLUR Veisluþjónustur og salir Dekur fyrir brúðhjón Brúðkaupsferðir ÁSTARSÖGUR og margt fleira PÖNTUN AUGLÝSINGA til mánudagsins 12. apríl Katrín Theódórsdóttir S. 569 1105 kata@mbl.is - meira fyrir áskrifendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.