Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 2021 13 Áfram gakk! Þann 1. júlí næstkomandi verður innheimt félagsgjald í BÍ samkvæmt brey�u skipulagi samtaka bænda. Gjaldið, sem er veltutengt og þrepaskipt, er vegna seinni hluta þessa árs. Forsenda innheimtunnar er að félagsmenn skrái umfang og eðli síns rekstrar inn á Bændatorgið á sérstakt skráningareyðublað. Þeir sem ekki skrá sína veltu de�a út af félagatali og missa þannig sín ré�indi, s.s. afslæ�i á tölvuforritum. Bændur eru hva�ir til að ganga frá skráningunni sem allra fyrst. Er þi� bú ré� skráð? Heppnir bændur fá sumarglaðning Þeir félagsmenn, sem hafa lokið við að skrá veltu fyrir 30. júní, eiga möguleika á að vinna sér inn sumarglaðning. Dregið verður úr nöfnum bænda og í po�inum eru: Ert þú með spurningar vegna félagsgjaldanna? Fulltrúar BÍ svara fyrirspurnum í síma 563-0300 á skrifstofutíma. Hægt er að senda skilaboð í gegnum Bændatorgið og í netfangið bondi@bondi.is. Hvað þarf að hafa í huga við skráningu? Fyrir o�ur ö� • Upplýsingar um veltu eru samkvæmt framtali 2020, sem er velta ársins 2019. • Skrá þarf veltu af allri landbúnaðarstarfsemi, þar með taldar beingreiðslur og styrki, án virðisaukaska�s. • Í þeim tilfellum þar sem félagsmenn stunda fleiri en eina búgrein þarf að skipta veltunni hlutfallslega á viðkomandi greinar. • Ef miklar sveiflur eru á tekjum búsins milli ára, þá er heimilt að miða við meðaltal þriggja síðustu rekstrarára. • Tekjur, sem eru ekki af beinni landbúnaðarstarfsemi, eru ekki teknar með. Dæmi um slíkt er söluhagnaður af seldum vélum, þjónustutekjur, s.s. vegna verktöku eða námskeiðshalds, leigutekjur af landi, veiði og húsnæði. • 5 gjafabréf frá Hótel Íslandi í Reykjavík. • 5 gjafabréf á Hótel Kea á Akureyri, Skugga Hótel í Reykjavík og Hótel Kötlu á Suðurlandi. • Einn heppinn félagsmaður fær kvöldverð fyrir tvo á veitingastaðnum Bryggjunni á Akureyri. Fylgstu með bændum á Facebook Instagram bondi.is og bbl.is Búðu þig undir sumarstör�n Verslanir N� um land allt Akureyri s. 440 1420 • Blönduós s. 440 1339 • Húsavík s. 440 1448 Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 • Klettagarðar s. 440 1330 Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 • Reyðarfjörður s. 474 1293 Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 Portwest mittisbuxur Portwest mittisbuxur með smíðavösum. Teygjuefni. Litur: svartur. Stærðir: 46-64. ALLA LEIÐ 440 1000 n1.is Mobil�uid 428 20L Mobil�uid 428 er drif- og vökvaker�solía fyrir traktora og vinnuvélar, hágæða fjölnota smurefni sem er hannað til að uppfylla hæstu kröfur framleiðanda, hámarkar afköst. Mobil keðjusagarolía 4L Keðjuolía sem hentar vel á �estar keðjur og keðjusagir. Hentar vel í kulda ver gegn sliti og tæringu. Seigja við 40°C: 87cSt. Rennslismark: -24°C Gildan háskólapeysa Háskólapeysa úr bómullarblöndu. Litur: Svartur og navy blár. Stærðir: S-3XL. Vefverslun Skoðaðu úrvalið og skráðu þitt fyrirtæki Uvex öryggisgleraugu Uvex öryggisgleraugu – margar tegundir og koma með dökkum, glærum og gulum glerjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.