Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 2021 31 Sláttutraktorar, sláttuvélar, sl�ttur��otar og �argt fleira Allt fyrir garðsláttinn MHG Verslun ehf / Víkurhvarfi 8 / 203 Kópavogi / S: 544-4656 / mhg.is Fatnaður og aukahlutir Slátturóbot 315X Slær allt að 1500m2 545RX Hestöfl: 3hp 550 XP MKII Hestöfl: 4,2hp Traktor TC238T Hestöfl: 18hp LC353AWD Hestöfl: 4,8hp Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson ÍSLAND ER LAND ÞITT Pétur Magnússon og dóttir hans, Vera. Myndir / Anna Englund Myndlist á landsbyggðinni: Forystufé á listsýningu Pétur Magnússon lj ósmyndar i sýnir í sumar l j ósmyndir í Fr æðasetr i um for ystufé og stendur sýningin ti l 31. ágúst. L istsýningar eru hluti af star fi fræðasetursins og er þar haldin ein sýning á ár i og búið er að bóka sýningar ti l ár sins 2032. Við undirbúning sýningarinnar segist Pétur hafa velt fyrir sér margs konar möguleikum. „Hugmyndin sem varð ofan á var að gera ekki sýningu um for- ystufé, heldur fyrir forystufé. Ég bjó til l itla skúlptúra og hélt sýningu fyrir forystufé Önnu og Gunnars í Sandfellshaga í Öxarfirði í mars á þessu ári. Ég tók svo myndir af sýningunni og við- brögð áhorfendanna og er afrakstur- inn til sýnis fyrir mannfólkið.“ Pétur segist hafa þjófstartað hugmyndinni og haldið sýningu fyrir venjulegt fé Árna í Sveinungsvík í Þistilfirði og afrakstur þeirrar sýningar sýndi hann í Listasal Mosfellsbæjar árið 2019. Misjafn áhugi fjárins Að sögn Péturs var talsverður munur á áhuga venjulegs fjár og forystufjár á að njóta listarinnar. „Forystuféð er mun áhugasam- ara, virðir skúlptúrana fyrir sér, þefar af þeim og stangar þá sem þeim líst ekki vel á. Venjulegt fé virðist aftur á móti vera fremur áhugalaust fyrir skúlptúrum. Það sama má segja um ljósmyndarann, forystuféð hafði mikinn áhuga á honum og fylgdist með öllum hans hreyfingum en hitt féð virti hann lítið. Pétur ákvað að hafa skúlp- túrana óhlutbundna, abstrakt, og hafði að fyrirmynd listaverk sem hann sá stundum áður fyrr í skopmyndateikningum dagblaða þar sem gert var grín að l ista- manninum á vinnustofu sinni. „Skopmyndateiknarinn gerði þá mynd af abstrakt listaverkum eins og hann ímyndaði sér þau, án þess að vera sjálfur að reyna að búa ti l l istaverk og ég reyndi að forðast alla hugsun og meiningar við gerð þeirra og lét bara hendurnar um vinnuna.“ /VH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.