Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 2021 31
Sláttutraktorar, sláttuvélar,
sl�ttur��otar og �argt fleira
Allt fyrir
garðsláttinn
MHG Verslun ehf / Víkurhvarfi 8 / 203 Kópavogi / S: 544-4656 / mhg.is
Fatnaður
og aukahlutir
Slátturóbot 315X
Slær allt að 1500m2
545RX
Hestöfl: 3hp
550 XP MKII
Hestöfl: 4,2hp
Traktor TC238T
Hestöfl: 18hp
LC353AWD
Hestöfl: 4,8hp
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
RÚÐUR Í
DRÁTTARVÉLAR
FRÁBÆR VERÐ
John Deere
Zetor
Case IH
McCormick
Steyr
Claas
Ford
Fiat
New Holland
Deutz-Fahr
Massey Ferguson
ÍSLAND ER LAND ÞITT
Pétur Magnússon og dóttir hans, Vera. Myndir / Anna Englund
Myndlist á landsbyggðinni:
Forystufé á listsýningu
Pétur Magnússon lj ósmyndar i
sýnir í sumar l j ósmyndir í
Fr æðasetr i um for ystufé og
stendur sýningin ti l 31. ágúst.
L istsýningar eru hluti af star fi
fræðasetursins og er þar haldin
ein sýning á ár i og búið er að
bóka sýningar ti l ár sins 2032.
Við undirbúning sýningarinnar
segist Pétur hafa velt fyrir sér margs
konar möguleikum. „Hugmyndin
sem varð ofan á
var að gera ekki
sýningu um for-
ystufé, heldur
fyrir forystufé.
Ég bjó til l itla
skúlptúra og
hélt sýningu fyrir
forystufé Önnu
og Gunnars í
Sandfellshaga í
Öxarfirði í mars
á þessu ári. Ég
tók svo myndir af sýningunni og við-
brögð áhorfendanna og er afrakstur-
inn til sýnis fyrir mannfólkið.“
Pétur segist hafa þjófstartað
hugmyndinni og haldið sýningu fyrir
venjulegt fé Árna í Sveinungsvík
í Þistilfirði og afrakstur þeirrar
sýningar sýndi hann í Listasal
Mosfellsbæjar árið 2019.
Misjafn áhugi fjárins
Að sögn Péturs var talsverður
munur á áhuga venjulegs fjár og
forystufjár á að njóta listarinnar.
„Forystuféð er mun áhugasam-
ara, virðir skúlptúrana fyrir sér,
þefar af þeim og stangar þá sem
þeim líst ekki vel á. Venjulegt fé
virðist aftur á móti vera fremur
áhugalaust fyrir skúlptúrum. Það
sama má segja um ljósmyndarann,
forystuféð hafði mikinn áhuga á
honum og fylgdist með öllum hans
hreyfingum en hitt féð virti hann
lítið.
Pétur ákvað að hafa skúlp-
túrana óhlutbundna, abstrakt,
og hafði að fyrirmynd listaverk
sem hann sá stundum áður fyrr í
skopmyndateikningum dagblaða
þar sem gert var grín að l ista-
manninum á vinnustofu sinni.
„Skopmyndateiknarinn gerði þá
mynd af abstrakt listaverkum eins
og hann ímyndaði sér þau, án þess
að vera sjálfur að reyna að búa ti l
l istaverk og ég reyndi að forðast
alla hugsun og meiningar við gerð
þeirra og lét bara hendurnar um
vinnuna.“ /VH