Bændablaðið - 24.06.2021, Side 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 2021 13
Áfram gakk!
Þann 1. júlí næstkomandi verður innheimt félagsgjald í BÍ
samkvæmt brey�u skipulagi samtaka bænda. Gjaldið, sem er
veltutengt og þrepaskipt, er vegna seinni hluta þessa árs. Forsenda
innheimtunnar er að félagsmenn skrái umfang og eðli síns rekstrar
inn á Bændatorgið á sérstakt skráningareyðublað. Þeir sem ekki
skrá sína veltu de�a út af félagatali og missa þannig sín ré�indi,
s.s. afslæ�i á tölvuforritum. Bændur eru hva�ir til að ganga frá
skráningunni sem allra fyrst.
Er þi� bú ré� skráð?
Heppnir bændur fá sumarglaðning
Þeir félagsmenn, sem hafa lokið við að skrá veltu fyrir 30. júní, eiga
möguleika á að vinna sér inn sumarglaðning. Dregið verður úr nöfnum
bænda og í po�inum eru:
Ert þú með spurningar vegna félagsgjaldanna?
Fulltrúar BÍ svara fyrirspurnum í síma 563-0300 á
skrifstofutíma. Hægt er að senda skilaboð í gegnum
Bændatorgið og í netfangið bondi@bondi.is.
Hvað þarf að hafa í huga við skráningu?
Fyrir o�ur ö�
• Upplýsingar um veltu eru samkvæmt framtali 2020,
sem er velta ársins 2019.
• Skrá þarf veltu af allri landbúnaðarstarfsemi,
þar með taldar beingreiðslur og styrki, án
virðisaukaska�s.
• Í þeim tilfellum þar sem félagsmenn stunda fleiri en
eina búgrein þarf að skipta veltunni hlutfallslega á
viðkomandi greinar.
• Ef miklar sveiflur eru á tekjum búsins milli ára,
þá er heimilt að miða við meðaltal þriggja síðustu
rekstrarára.
• Tekjur, sem eru ekki af beinni
landbúnaðarstarfsemi, eru ekki teknar með.
Dæmi um slíkt er söluhagnaður af seldum
vélum, þjónustutekjur, s.s. vegna verktöku eða
námskeiðshalds, leigutekjur af landi, veiði og
húsnæði. • 5 gjafabréf frá Hótel Íslandi í Reykjavík.
• 5 gjafabréf á Hótel Kea á Akureyri, Skugga Hótel í Reykjavík og
Hótel Kötlu á Suðurlandi.
• Einn heppinn félagsmaður fær kvöldverð fyrir tvo á
veitingastaðnum Bryggjunni á Akureyri.
Fylgstu með bændum á
Facebook
Instagram
bondi.is og bbl.is
Búðu þig undir
sumarstör�n
Verslanir N� um land allt
Akureyri s. 440 1420 • Blönduós s. 440 1339 • Húsavík s. 440 1448
Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 • Klettagarðar s. 440 1330
Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 • Reyðarfjörður s. 474 1293
Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127
Portwest
mittisbuxur
Portwest mittisbuxur
með smíðavösum.
Teygjuefni.
Litur: svartur.
Stærðir: 46-64.
ALLA LEIÐ
440 1000 n1.is
Mobil�uid 428 20L
Mobil�uid 428 er drif- og
vökvaker�solía fyrir traktora
og vinnuvélar, hágæða fjölnota
smurefni sem er hannað til
að uppfylla hæstu kröfur
framleiðanda, hámarkar afköst.
Mobil keðjusagarolía 4L
Keðjuolía sem hentar vel á �estar
keðjur og keðjusagir. Hentar
vel í kulda ver gegn sliti og
tæringu. Seigja við 40°C: 87cSt.
Rennslismark: -24°C
Gildan háskólapeysa
Háskólapeysa úr
bómullarblöndu.
Litur: Svartur og navy blár.
Stærðir: S-3XL.
Vefverslun
Skoðaðu úrvalið
og skráðu þitt
fyrirtæki
Uvex öryggisgleraugu
Uvex öryggisgleraugu –
margar tegundir og koma
með dökkum, glærum og
gulum glerjum.