Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 24.06.2021, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 2021 23 Fyrsta r isavespan af asískum uppruna sem kölluð eru „ morð- vespa“ (murder hornet) fannst í Snohomish-sýslu norður af Seattle-borg í Bandar íkjunum þann 4. júní síðastliðinn. Um var að ræða dauða kar lflugu og líklegt talið að hún hafi komið til landsins fyr ir ár i síðan. Vespurnar, sem eru af tegund- inni Asian giant hornet (Vespa mandarinia), geta verið um 5 sentímetrar að lengd og eru tald- ar sérlega hættulegar fyrir býfl- ugur. Ráðast þær á býflugurnar slíta af þeim hausinn og gjöreyða búum þeirra á nokkrum klukku- tímum. Samkvæmt frétt Sky News þann 17. júní þá ráðast vespurnar venju- lega ekki á fólk, en stungur þeirra valda miklum sársauka. Endur- teknar stungur í menn geta leitt til dauða. Talið er að morðvespur í Snoho- mish-sýslu hafi komið til Banda- ríkjanna sem laumufarþegar í flutningaskipi og að þær séu ekkert tengdar morðvespunum sem fund- ust í Kanada 2019 og 2020. Dr. Osama El-Lissy, yfirmað- ur hjá sóttkvíaáætlun bandaríska landbúnaðarráðuneytisins, segist ráðþrota yfir þessum vespufundi. Það sé of snemmt fyrir karlvesp- ur að vera á sveimi á þessum tíma sumars. Skordýrafræðingurinn Sven Spichiger segir að nú verði settar upp gildrur til að reyna að fanga fleiri morðvespur og eru íbúar í Snohomish- og King-sýslum hvattir til að taka þátt. Asísku risavespurnar eru skil- greindar sem hættulegar umhverf- inu, sem þýðir að Washington-ríki mun grípa til allra tiltækra ráðstafana til að uppræta vespurnar. /HKr. ÖNNUMST ALLAR ALMENNAR VINNUVÉLAVIÐGERÐIR VHE • Me l ab rau t 27 • Ha fna r f j ö r ðu r • H raun 5 Reyða r f i r ð i S ím i 575 9700 • Fax 575 9701 • www.vhe . i s • sa l a@vhe . i s Vönduð og góð þjónusta Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 HAUGSUGU- DÆLUR 6,500 - 9,500 11,000 - 13,500 lítra HAUGSUGUHLUTIR VARAHLUTIR UTAN ÚR HEIMI Fyrsta asíska „morðvespan” finnst í Bandaríkjunum Asísku vespurnar, Asian giant hornet (Vespa mandarinia), eru sannarlega engin lömb að leika sér við. Stungur þeirra geta banað mönnum. ÖFLUG VÖKVADRIFIN VERKFÆRI FRÁ HYCON DÖNSK GÆÐASMÍÐI OG ÁRATUGA REYNSLA Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík / 551 5464 / wendel.is Brothamrar Kjarnaborvélar Steypusagir Vatnsdælur GlussadælurNiðurrekstarhamrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.