Bændablaðið - 24.06.2021, Qupperneq 53
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 2021 53
Hádegismóum 8
Sími 510 9100 veltir.is
VOLVO FH16 6x2 650 hö
Dráttarbíll
Nýskráning 03/2016
Ekinn: 584.000 km
Góður bíll á fínu verði
Verð: 7.900.000 kr. án vsk.
JCB JS110W
Hydradig hjólagrafa
Nýskráning: 4/2019
Notkun: 1.186 vst
Rótótilt, 2 skóflur
Verð: 18.990.000 kr. án vsk.
JCB 8026
Smágrafa
Nýskráning: 6/2018
Notkun: 1.100 vst.
Tilt TMX/Bucket kit S30/180
3 skóflur
Verð: 5.700.000 kr. án vsk.
Notuð atvinnutæki
til sölu hjá Velti
Ný og notuð tæki til sölu
í miklu úrvali.
Kynntu þér enn meira úrval
á veltir.is
Volvo FH16 6x4 750 hö
Dráttarbíll
Nýskráning: 02/2014
Ekinn: 715.000 km
Verð: 5.500.000 kr. án vsk.
Fjármögnun með sögulega lágum vöxtum!
Volvo FM 4x2 380 hö
Kassabíll
Nýskráning: 02/2008
Ekinn: 570.000 km
Vörukassi 8000 mm innanhæð, vörulyfta
3 hurðar vinstra megin
Verð: 2.490.000 kr. án vsk.
Taðkvíslar. Eigum 1,4 m með Euro
festingum. Sterk framleiðsla frá
Póllandi. Þétt á milli beinna tinda.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
hak@hak.is, www.hak.is
Gröfuarmar á ámoksturstæki.
Gröfudýpt, 1,5 m eða 2,0 m. Fær-
sla til beggja hliða. Allar festingar í
boði. Vandaður búnaður frá Póllandi.
Hákonarson ehf. S. 892-4163 -
hak@hak.is
HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili
fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Versl-
un ehf. Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi.
Sími 588-0028 & 897-3650. Netfang
haverslun@haverslun.is - Við erum
líka á Facebook!
Weckman sturtuvagnar. 9 tonna:
Verð kr. 1.660.000 með vsk (kr.
1.339.000 án vsk). 11 tonna: Verð
kr. 1.790.000 með vsk (kr. 1.444.000
án vsk). 13 tonna: verð kr. 2.142.000
með vsk (kr. 1.728.000 án vsk).
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Mercedes Benz 316CDI Wanner-
húsbíll. Árg. 2006, dísel vél 2.7, 4x4
drif með læsingum. Ekinn 38.000
km. Verð 15.000.000 kr. Uppl. í síma
895-0182.
Brettagafflar með Euro festingum.
Burðargeta 2.000 kg. Lengd á göffl-
um 120 cm. Rammi, gataður fyrir
rúlluspjót. Til á lager. Einnig með
glussafærslu. Hákonarson ehf.
S. 892-4163 - hak@hak.is
Erum með tvær týpur af Sit-in kajak
Bourbon 17 og XO13, ásamt öllum
fylgihlutum sem þarf til kajaksiglinga.
Nánari upplýsingar á hafsport.is
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á liðlétting-
um. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is / www.hak.is
Er ástæða til að hafa áhyggjur af
fullveldi íslensku þjóðarinnar? Félag
Sjálfstæðismanna um fullveldismál
- www.fullveldisfelagid.is
Vantar þig kannski sláttuvél í sveitina
eða staurabor? En hvað með kurlara,
tætara eða viðarkljúf? Skoðaðu úr-
valið á www.hardskafi.is
Er búið að ákveða sumarfríið?
Við erum hæglætis ferðaþjónusta
og allra átta dvalarstaður á barmi
Ásbyrgis. Ertu Göngu-Hrólfur? Við
bjóðum upp á skutlþjónustu. Verið
velkomin. www.nordicnatura.is
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com
- stærðir: 14 kW – 72 kW. Stöðv-
arnar eru með AVR sem tryggir
örugga framleiðslu rafmagns fyrir
allan viðkvæman rafbúnað. Myndin
er af hluta þeirra stöðva sem við
fluttum inn fyrir bændur 2020. Há-
konarson ehf. Uppl. í s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
300l neysluvatnskútur ásamt 6 kW
hitatúpu frá Rafhitun til sölu. Selst
saman á 160.000 kr. Hvort tveggja í
góðu lagi. Þórður s. 660-4430.
Til sölu
Salt til sölu. Höfum notað fisksalt til
sölu. Sími 892-0367. Hafnarnes VER
H.F. 815 Þorlákshöfn.
Til sölu stór flekahurð með glussa
opnun 4,1 m á breidd og 4,6 m á
hæð. Uppl. í síma 617-6461.
Fiat Hitachi 165 hjólavél, keyrð
13.500 tíma, hraðtengi, 1 skófla.
Vélin þarfnast smá aðhlynningar.
Verð kr. 2.500.000 +vsk. Staðsett á
Stokkseyri. Sími 899-1764.
Þrír gamlir traktorar, Deutz, árg.́ 54,
Ferguson, árg.́ 58, HI 255, árg.́ 00.
Uppl. í s. 845-2419, Sigurður.
Afturdrif - Toyota Land Cruiser. Til
sölu afturdrif í Toyota Land Cruiser
90. Hlutfallið er 1:3,9. Verð 25.000
kr. Uppl. í síma 896-3302.
Til sölu M.B. Sprinter fólksflutninga-
bíll (skráð fyrir 16 +2). Árg. 1996,
ekinn 427.000 km. Skoðaður 2020,
leyfisskoðun hópferðabifreiða. Önn-
ur afturfjöðrin brotin en að öðru leyti
tilbúin til skoðunar 2021. Verðhug-
mynd: 400.000 kr. Upplýsingar í
síma 893-0638.
Til sölu v/breytinga 4 Toyo heils-
ársdekk, stærð 225/45/18. Notuð
3000 km. Verð kr. 40.000. Staðsett
í Reykjavík. Uppl. í síma 849-1719.
Óska eftir
Óska eftir jarðtætara fyrir dráttar-
vél. Má þarfnast viðhalds, Kristján
s. 664-1269 eða kristfin@gmail.com
Óska eftir notaðri slípivél til vél-
slípunar á gólfplötum, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 893-4349.
Nýhafinn búskapur, vantar notaða,
minni gerð af traktor, sláttuvél og
haugsugu. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 893-0372. Orri Hreins-
son, Haga, Skagafirði.
Er ekki einhver hér sem lumar á
gömlu hjólhýsi og vill losna við?
Sá hinn sami má endilega hafa
samband í síma 699-4039 eða
rutsig@gmail.com
Óska eftir 4-8 ha utanborðsmótor
sem má fara í sjó. Uppl. gefur Gunn-
ar í síma 893-2761.
Kaupi alls kyns gamlar hljómplötur,
kasettur og cd söfn. Uppl. gefur Óli
í síma 822-3710 eða á netfangið
olisigur@gmail.com.
Óska eftir alls konar gömlum Hondu
cb450 og mt50-ss50- Suzuki ac50
skellinöðrum, jafnvel bara pörtum.
Allar ábendingar vel þegnar. Verð
samkomulag. Uppl. í síma 659-
5848.
Krókheysi óskast. Uppl. í síma 696-
5799.
Dýrahald
Óska eftir hundi sem er tilbúinn
að flytja til Reykjavíkur. Nýr eig-
andi eldri borgari sem hefur tíma
og rými. Gsm 777-9091 / netfang:
stormur@vortex.is
Einkamál
Flottur og hress Norðmaður, kristinn-
ar trúar, leitar eftir vinskap konu á
aldrinum 30-45 ára sem gæti leiðst
út í eitthvað meira. Vonast til að
heyra frá þér. Uppl. í síma 00 47 416
98 441 eða á netfangið raudsand-
moennils@gmail.com
Húsnæði
Óska eftir góðri 2ja herb. íbúð á
sanngjörnu verði á Selfossi. Uppl.
í síma 832-6888.
Jarðir
Til sölu 8 ha land við Meðalfellsvatn í
Kjós. Möguleiki á viðbótarlandi. Mjög
hentugt td. til skógræktar. Uppl. í
síma 848-3377.
Spádómar
Símaspá 908-6116. Ástir - fjármál
- heilsa.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í síma 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission, Akur-
eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com,
Einar G.
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
st’ al og
L or em ipsum
Stál og stansar
stalogstansar.is
2012
2020
í kerrur