Bændablaðið - 24.06.2021, Page 54

Bændablaðið - 24.06.2021, Page 54
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. júní 202154 Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — J5303J5304 Verð: 11.036 kr.Verð: 9.300 kr. Nýjar vörur frá Jobman. Peysur með eða án hettu með góðum renndum vösum. Við leggjum áherslu á góða þjónustu við landsbyggðina! Við erum með réttu fötin fyrir þig! Kristinn Sigurbjörnsson Löggiltur fasteignasali og byggingafræðingur. Sími: 560-5502 Netfang: kristinn@allt.is Sérsniðin þjónusta að þínum þörfum S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI VALTRA DRÁTTARVÉLAR ÞÆGINDI Í FYRIRRÚMI YOUR WORKING MACHINE LANDBÚNAÐARDEILD AFLVÉLA Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími 480 0400 | jotunn.is Undir búningur fyr ir sýning- una „ Í slenskur landbúnað- ur 2021“ sem haldin verður í L augar dalshöll dagana 8.-10. október hefur gengið afar vel. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, fr amkvæmdastj ór a sýningar- innar hafa básapantanir aukist mikið með afléttingu sóttvarna- hafta. „Það var alger bylting þegar létti á sóttvarnaraðgerðum og stefndi í að við myndum sjá fram á endalok haftanna. Er mikið af sýningarplássi upppantað og verð- ur sýningin einstaklega fjölbreytt og áhugaverð. Bæði verða rótgró- in fyrirtæki er þjóna bændum og búaliði á sýningunni og svo nýir aðilar. Það er engin spurning að landbúnaðarsýningin mun lyfta íslenskum landbúnaði og ljóst að stefnir í sannkallaða stórsýningu í haust. Seinasta sýning var haldin 2018 og sló hún öl l aðsóknar- met í Höllinni,“ segir Ólafur M. Jóhannesson framkvæmdastjóri sýningarinnar L íkt og fyrri sýning er Landbúnaðarsýningin á vegum Ritsýnar sýningarfyrirtækis sem hefur starfað í 25 ár og stað- ið fyrir f jölbreyttum sýningum svo sem sjávarútvegssýningum, stóreldhúsasýningum og heilsu- sýningum. Að sögn Ólafs eru örfá sýningar- pláss eftir á Landbúnaðarsýningunni og geta þeir sem hafa áhuga á að skoða möguleika á sýningarplássi haft samband í síma 698-8150 og netfangið olafur@ritsyn.is eða Ingu markaðsstjóra í síma 898-8022 og netfangið inga@ritform.is /Fréttatilkynning Landbúnaðarsýning í Laugardalshöll 8.-10. október: Stefnir í glæsilega landbúnaðarsýningu MIkill mannfjöldi kom á Landbúnaðarsýninguna í Laugardalshöll 2018. Mynd / HKr. Ólafur M. Jóhannesson. Mynd / TB

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.