Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.09.2021, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 04.09.2021, Qupperneq 39
Tæknideild okkar þjónustar fyrirtæki af alúð og reynir eftir fremsta megni að leysa öll tæknivanda- mál sem upp koma og þau eru af öllum toga. Netmál, uppsetningar á tækjabúnaði, leysa póst- vandamál og stundum bara að endurræsa tölv- una. Netbúnaður, tölvur, símar, prentarar, hljóð- og myndvinnslubúnaður og annað sem einfaldar lífið. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Hæfnikröfur: • Reynsla af svipuðu starfi er mikill kostur • Sjálfstæð vinnubrögð, þolimæði, jákvæð og lausnamiðuð hugsun. • Reynsla af Office365 rekstri og uppsetningu • Almenn þekking á netrekstri og öryggismálum fyrirtækja er kostur Allar frekari upplýsingar má nálgast með því að senda tölvupóst á sigga@netheimur.is Eingöngu hægt að sækja um í gegnum Job og unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Áhugasamur tæknimaður óskast Sunnulækjarskóli Sunnulækjarskóli leitar eftir kennara til að sinna forfallakennslu í tímabundna ráðningu til vors. Í skólanum eru um 700 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Leitað er að umsækjendum með kennsluréttindi og sérhæfingu á grunnskólastigi, góða íslenskukunnáttu, áhuga og reynslu af teymiskennslu og góða samskiptahæfni. Umsóknarfrestur er til 13. september 2021 Nánari upplýsingar eru á ráðningarvef sveitarfélagsins starf.arborg.is. Sækja þarf um stöðuna á vef sveitarfélagsins, http://starf.arborg.is Skólastjóri Leikskólaleiðbeinandi Krílasel ungbarnaleikskóli sem er einkarekinn óskar eftir að ráða vanan leikskólaleiðbeinanda í 100% starf sem getur hafið störf frá 1. október Umsóknir sendist á krilasel@simnet.is Hugbúnaðarsérfræðingur H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Rannís er líflegur vinnustaður með um 60 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu. Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir að ráða hugbúnaðarsérfræðing í fullt starf. Starfið felst í hönnun, hugbúnaðargerð og umsjón með umsókna-, umsýslu- og upplýsingakerfum fyrir Rannís. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólamenntun á sviði hugbúnaðarfræða eða annað sambærilegt nám skilyrði l Þekking og reynsla á PHP, SQL, JavaScript og Java er æskileg l Reynsla af hugbúnaðargerð, Agile og Scrum er æskileg l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu Upplýsingar um starfið veitir Berglind Fanndal Káradóttir, sviðsstjóri greininga- og hugbúnaðarsviðs, í síma 515 5816 eða í netfangið berglind.fanndal@rannis.is. Umsóknafrestur er til og með 14. september 2021. Sækja skal um á vefsíðu Rannís, www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/. Akraneskaupstaður auglýsir laust til umsóknar spennandi og fjölbreytilegt starf skrifstofustjóra á skrifstofu bæjarstjóra. Óskað er eftir metnaðarfullum og framsýnum leiðtoga sem hefur mikið frumkvæði og drifkraft til að þróa áfram stafræna stjórnsýslu hjá kaupstaðnum og efla þjónustu við íbúa. Býr öflugur leiðtogi í þér? Skrifstofustjóri gegnir forystuhlutverki í þjónustu- og stafrænni þróun, atvinnuuppbyggingu, ferða- og markaðsmálum ásamt menningar- og safnamálum. Skrifstofa bæjarstjóra er ný eining sem stofnuð var um síðustu áramót. Undir skrifstofuna falla einnig mannauðsmál og verkefnastofa. Hlutverk skrifstofunnar er að ná betri samþættingu málaflokka ásamt því að auka og bæta innri og ytri þjónustu Akraneskaupstaðar, auka skilvirkni í rekstri sveitarfélagsins með upplýsingatækni, skýrari verkferlum, stjórnun og öflugu starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2021. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem fram koma ástæður umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Vakin er athygli á því að starfið hentar öllum kynjum. Nánari upplýsingar um helstu verkefni og ábyrgð ásamt menntunar- og hæfnisstörfum má finna hér Býr öflugur leiðtogi í þér? ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 4. september 2021
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.