Fréttablaðið - 04.09.2021, Síða 44

Fréttablaðið - 04.09.2021, Síða 44
Bláa Lónið óskar eftir að ráða til sín öfluga liðsfélaga í fjölbreytt og skemmtileg störf. Markmið Bláa Lónsins er að skapa ógleymanlegar minningar fyrir gesti sína með gleði, virðingu og umhyggju að leiðarljósi. Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar og hefur í um áratug verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar. Kynntu þér störfin nánar á storf.bluelagoon.is Sérfræðingur í áætlanagerð og greiningum Umsjón með áætlanaferli samstæðu Bláa Lónsins og þátttaka í gerð stjórnendaskýrslna og annarra greininga. Stafrænn vörustjóri - Vefsvæði Leiðir þróun vefsvæða Bláa Lónsins, með notendaupplifun að leiðarljósi. Stafrænn vörustjóri - MyBlueLagoon Leiðir þróun á MyBlueLagoon,  sjálfsafgreiðslugátt fyrir gesti Bláa Lónsins. Viðskiptastjóri í markaðsdeild Umsjón með markaðsefni húðvara Bláa Lónsins á Íslandi og á erlendum mörkuðum. Framreiðslu- og matreiðslunemar Starfa undir leiðsögn heimsklassa framreiðslu- og matreiðslumeistara á veitingastöðum Bláa Lónsins. Nuddari Annast nuddmeðferðir á stórfenglegu upplifunarsvæði Bláa Lónsins. Flotmeðferðaraðili  Hámarka upplifun gesta með flotmeðferðum í heilsulind Bláa Lónsins. Móttökustarf á SPA svæði Ógleymanlegur gestgjafi í móttöku Bláa Lónsins sem tekur þátt í að gera einstaka upplifun gesta enn betri. Er draumastarfið þitt handan við hornið? Víðtæk starfsemi á ólíkum sviðum býður upp á spennandi starfsframa í einstöku umhverfi með alþjóðlegu yfirbragði, þar sem nýsköpun, náttúra og sjálfbærni renna saman í eitt. Hollur og góður matur2-2-3 vaktavinna eða dagvinna Einstakt umhverfi Rútuferðir til og frá vinnuGóð fríðindi Þjálfun og fræðsla Fjölbreytt félagslíf Heill heimur af tækifærum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.