Fréttablaðið - 04.09.2021, Page 46

Fréttablaðið - 04.09.2021, Page 46
ÍSLANDSHÓTEL ÖFLUG LIÐSHEILD REKSTRARSTJÓRI FASTEIGNA HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ • Umsjón með reglubundnu viðhaldi fasteigna • Samskipti við verktaka og samningagerð • Gerð kostnaðar- og viðhaldsáætlana • Verkstjórn og eftirlit með framkvæmdum HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun á sviði bygginga, tækni eða verkfræði • Meistararéttindi á byggingasviði æskileg • Þekking og reynsla á byggingaframkvæmdum • Sjálfstæði, hæfni í samskiptum og frumkvæði • Reynsla af sambærilegu starfi kostur Starfið felur í sér umsjón með almennu viðhaldi, rekstri og endurbótum ásamt verkstýringu á nýbyggingum. Íslandshótel eiga og reka 17 hótel vítt og breitt um landið. Herbergjafjöldi er um 1850 og heildarfjöldi fermetra er um 90 þúsund. Í byggingu er nýtt 130 herbergja hótel við Lækjargötu, Hótel Reykjavík Saga og framundan er fyrirhuguð stækkun á Grand Hótel Reykjavík í Sigtúni. Umsækjendur senda inn umsókn ásamt ítarlegri ferilsskrá á ráðningarvef Íslandshótela, islandshotel.is/storf Merkt : Rekstrarstjóri Fasteigna - Íslandshótel Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Erna Dís Ingólfsdóttir í netfangi ernadis@islandshotel.is Umsóknarfrestur er til og með 10. september                   Leikskóli Seltjarnarness • Leikskólakennari, fullt starf • Starfsmaður leikskóla, fullt starf Upplýsingar um störf í Leikskóla Seltjarnarness veitir Margrét Gísladóttir, aðstoðarleikskólastjóri, margret.gisladottir@seltjarnarnes.is, í síma 5959-281/291. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 13. september 2021. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is Félagsþjónustan í Grindavík auglýsir starf félagsráðgjafa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér verkefni á grundvelli barnaverndarlaga nr. 80/2002 og laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga, auk annarra laga á sviði félagsþjónustu. Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfinu. Viðkomandi starfsmaður þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf eða viðkomandi fagi • Reynsla af störfum í félagsþjónustu er æskileg • Reynsla á sviði barnaverndar er æskileg • Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu er kostur • Krafist er góðrar alhliða tölvukunnáttu og þekking á OneSystem er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, áhugi og reynsla af teymisvinnu • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð • Jákvætt viðhorf og geta til að vinna undir álagi • Gott vald á íslensku í ræðu og riti Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Afrit af prófskírteini og leyfisbréfi þurfa að fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2021. Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skilað á netfangið nmj@grindavik.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Öll kyn eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar gefur Nökkvi Mar Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs í síma 420-1100. GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is 18 ATVINNUBLAÐIÐ 4. september 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.