Fréttablaðið - 04.09.2021, Síða 72

Fréttablaðið - 04.09.2021, Síða 72
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Nei halló! Þú ert sannarlega ekki slæm fyrir augun, fröken! Snáfaðu! Ég er með ofnæmi fyrir fávitum! Hahahaaa! Brandarakerling! Fnææs Ég hélt hún væri að spauga! Það er gott að þú reyndir ekki munn við munn! Þessi inniheldur hænur og brunavið- vörun. Gefðu því smá tíma, mamma. Ég hef aldrei heyrt verri afsökun! Ertu tilbúinn? Við ættum kannski bara að vera heima. Af hverju? Það er nóg af ofbeldi í heiminum eins og er. Af hverju að sækjast í það sérstaklega? Ef þið hættið þessu ekki, þá erum við ekki að fara að fá okkur ís! Hversdags- lygar 3 nautaréttir + eftirréttur 4.990 kr. Sjáumst á sunnudaginn Nánar á saetasvinid.is LAMBA ROAST Forréttur BBQ BUFFALO KJÚKLINGAVÆNGIR 8 stk., salthnetur, spicy-mæjó, gráðaostasósa Aðalréttur LAMBAÖXL, hægelduð í 12 klst., 800–900 g, vatnsdeigsbollur, grænar ertur, gulrætur, estragonsósa, vöfflufranskar Eftirréttur SÚKKULAÐIKAKA NEMESIS fyrir tvo 6.900 KR. (3.450 kr. á mann) NAUTA ROAST Forréttir STÖKKT „BANG BANG“ BROKKÓLÍ með spicy mæjó og graslauk BBQ BUFFALO KJÚKLINGAVÆNGIR 8 stk., salthnetur, spicy-mæjó, gráðaostasósa Aðalréttur NAUTALUND 600g, steiktir ostrusveppir, gulrætur, truflusmælki, franskar, nautadjús, bernaisesósa Eftirréttur SÚKKULAÐIKAKA NEMESIS fyrir tvo 8.900 KR. (4.450 kr. á mann) TVÆR TEGUNDIR AF TRYLLTUM SEÐLUM Fyrir tvo til að deila BANK! Í dag verður allhvöss eða hvöss s- og sa-átt á landinu s- og vestanverðu, annars heldur hægari. Úrkomulítið í fyrstu, bjart na- og a-til á landinu, fer að rigna þegar líður á síðdegið og kvöldið s- og v-til. Hiti 10-20°C, hlýjast na-lands. Á morgun allhvöss sv-átt austan til á landinu annars hægari. Víða rigning eystra annars skúrir í f lestum landshlutum. Hiti heldur fallandi. n Veðurspá Laugardagur Tími fellibyljanna Á þessum árstíma heyrum við frétt- ir af tíðum fellibyljum. Menn spyrja hvers vegna núna? Skoðum hvaðan þeir fá alla þessa orku og rigningu. Í fyrsta lagi eru fellibyljir bara lægðir, en þeir eru lægðir sem myndast yfir mjög hlýjum sjó (>28°C) á meðan lægðirnar sem við þekkjum við Íslandsstrendur myndast þar sem hlýtt og kalt loft mætist. Vegna þess að fellibyljalægðir myndast ekki nema yfir mjög hlýjum sjó (>28°C) eru þær árstíðabundnar. Öll vitum við að með því að sjóða vatn myndast gufa og orkan þar kemur frá heitri eldavélinni. Að nokkru er orka fellibyljalægða ekki svo frábrugðin. Orkan er þessi hlýi sjór og þegar þessum háa sjávarhita er náð verður uppgufun mjög ör. Munum að með hækkandi hæð lækkar hitastigið. Þegar gufan stígur upp með nokkrum hraða kólnar hún, þá breytist gufan aftur í vatn og orkan sem fór í að búa hana til skilar sér til lægðarinnar. Nú kemur til sögunnar svigkraft- ur jarðar. Loftið í lægðinni tekur að snúast á ógnarhraða vegna snún- ings jarðar. Fellibylurinn veikist ört þegar hann gengur á land, því þá tapar hann orkugjafa sínum og verður kraftlaus og líkist þá meira bara venjulegri lægð. n Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sunnudagur Mánudagur 4 6 4 4 13 14 14 13 10 12 12 13 12 11 12 2 7 7 Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 4 4. september 2021 LAUGARDAGURVEÐUR MYNDASÖGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.