Fréttablaðið - 04.09.2021, Side 82

Fréttablaðið - 04.09.2021, Side 82
Margt um manninn í Hafnarstræti Íslenska fyrirtækið Bioeffect kynnti nýtt raka- krem á fimmtudaginn. Í tilefni þess héldu þau boð í bækistöðvum sínum í Hafnarstrætinu. steingerdur@frettabladid.is Bioeffect kynnti nýja vöru á fimmtudaginn, en þar var varla þverfótað fyrir þekktum og flottum konum. For- setafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff lét sig að sjálf- sögðu ekki vanta, enda einn af talsmönnum Bioeffect. ■ Allar helstu skvísu landsins mættu í boð Bioeffect á fimmtudaginn. Dorrit Moussaeiff mætti að sjálfsögðu á svæðið enda ein af talskonum Bioeffect. MYNDIR/MARÍA KJARTANS Bloggararnir á Trendnet mættu að auðvitað á viðburðinn á fimmtudaginn enda alltaf með puttann á púlsinum. Liv, forstjóri ORF, Dorrit Moussaieff og Berglind sem er framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Bioeffect. Marta María Jónsdóttir sem er jafnan kennd við Smart- land á vef Morgunblaðsins mætti auðvitað. Listaparið tónlistarmaðurinnn Högni Egilsson og leikkonan Snæfríður Ing- varsdóttir létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. 42 Lífið 4. september 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐLÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 4. september 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.