Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.09.2021, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 04.09.2021, Qupperneq 88
frettabladid.is 550 5000RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf.DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Nýlega birtust upplýsingar um tekjur þúsunda Íslendinga í „tekju- blöðum“ Frjálsrar verslunar og DV, en þar er aðeins hálf sagan sögð. Þar er nefnilega horft fram hjá fjár- magnstekjum, sem er helsta tekju- lind auðugra Íslendinga. Vitað er að margir vinna svo til enga launavinnu en hafa verulega tekjur í gegnum fjármagnstekjur. Ólíkt þessum fjölmiðlum tók Stundin hins vegar saman lista yfir tekju- hæstu Íslendinga þar sem bæði var horft til launa- og fjármagnstekna sem gefur mun réttari mynd. Og þá blasti óréttlætið við! Skatthlutföll launamanna eru á bilinu um 31-46%. Eftir því sem tekjur verða hærri því meira er greitt í skatta sem flestum finnst eðlilegt. Af hverri krónu sem launamaður aflar sér yfir tæpri milljón renna 46% í skatt. En ef þú átt miklar eignir og getur að auki hagað málum þannig að mest af tekjum þínum komi í gegnum fjármagnstekjur þá greiðir þú 22% í skatt óháð upphæð. Og það er mikill munur á 22% og 46%. Kári Stefánsson sem var 13. tekjuhæsti Íslendingurinn í fyrra segir í samtali við Stundina það „vera glórulaust að auðkýfingar eins og hann sjálfur séu ekki skatt- lagðir hærra en raun ber vitni“. Og Kári er á því að hann eigi marga skoðanabræður í hópi þeirra sem hæstar tekjurnar hafa. „Það er fullt af fólki í þessum hópi sem gerir sér grein fyrir nauðsyn þess að auka tekjur ríkisins. Þú sækir ekki fé annars staðar en það er til staðar – og þarna er það helst að hafa.“ Það eru margir á því að íslenska skattkerfið sé ekki sanngjarnt – að breiðustu bökin beri einfaldlega ekki sinn skerf. Þrepaskiptur fjármagnstekju- skattur snýst því ekki um öfund heldur réttlæti. n Jón og séra Jón FALLEGAR VÖRUR Skeifan 11 • home-you.is FYRIR HEIMILIÐ VEITINGASTAÐURINN Afmælisréttir Verslun opin 11-20 – IKEA.is IKEA Bakarí, Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20 595,- 195,- Afmæliskjötbollur og meðlæti Afmælisterta © Inter IKEA System s B.V. 2021 TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ T LB Ð F Æ I - IKEA á Íslandi fagnar 40 ára afmæli og við höldum upp á það með afmælisdagskrá ásamt vikulegum tilboðum. Tilboð þessarar viku gilda til 8. september. Kíktu við og fagnaðu með okkur! LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.